Bara ef allar fjölmiðlaræður þjálfara væru svona ástríðufullar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2018 17:00 Ed Foley. Skjámynd/Twitter/@Temple_FB Fótboltalið Temple háskólans er að leita sér að nýjum þjálfara en af hverju ekki að ráða bara þann sem tók tímabundið við liðinu. Það verður erfitt að finna ástríðufullara þjálfara því að nýi maðurinn í brúnni í elskar allt og alla. Ræða Ed Foley hefur vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum enda er þar á ferðinni maður uppfullur af bullandi ástríðu fyrir sínum leikmönnum sem og af mikilli ást á skólaliði Temple. „Við munum æfa af fullum krafti og við munum spila af fullum krafti. Ég vona að við spilum vel en ég veit að við spilum af fullum krafti,“ sagði tilfinningaríkur Ed Foley á fyrsta fjölmiðlafundi sínum. „Við munum verða margs vísari um bæði Templa og Duke og fáum svar við því hvort þessara liða vill láta finna fyrir sér meira og lengur,“ sagði Foley og fékk mikið klapp í salnum. Það má sjá ræðu hans hér fyrir neðan.Temple interim HC Ed Foley is more excited to be in Shreveport than any person in human history (via @Temple_FB) pic.twitter.com/1XXTtchpzS — Sports Illustrated (@SInow) December 11, 2018„Ég vona líka að það fari ekkert framhjá ykkur að hér eru á ferðinni flottustu ungu mennirnir sem hafa gengið um Shreveport. Ég vona að þið fáið tækifæri til að njóta kurteisi þeirra og herramennsku. Ég elska þetta lið og ég elska þessa leikmenn. Ég veit að þið munuð gera það líka,“ sagði Foley. „Sameinumst í kringum þessa flottu stráka og styðjum þá. Þeir eiga eftir að elska ykkur og þeir eiga eftir að elska Shreveport. Þið munuð líka elska þá. Þeir munu líka meta það mikils að fá að vera hér og þetta verður eitt af stórkoslegustu liðunum sem hafa spilað fyrir skólann,“ sagði Foley.I want Ed Foley to scream at me until I improve. https://t.co/iRfThHSzOp — David Roth (@david_j_roth) December 11, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Fótboltalið Temple háskólans er að leita sér að nýjum þjálfara en af hverju ekki að ráða bara þann sem tók tímabundið við liðinu. Það verður erfitt að finna ástríðufullara þjálfara því að nýi maðurinn í brúnni í elskar allt og alla. Ræða Ed Foley hefur vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum enda er þar á ferðinni maður uppfullur af bullandi ástríðu fyrir sínum leikmönnum sem og af mikilli ást á skólaliði Temple. „Við munum æfa af fullum krafti og við munum spila af fullum krafti. Ég vona að við spilum vel en ég veit að við spilum af fullum krafti,“ sagði tilfinningaríkur Ed Foley á fyrsta fjölmiðlafundi sínum. „Við munum verða margs vísari um bæði Templa og Duke og fáum svar við því hvort þessara liða vill láta finna fyrir sér meira og lengur,“ sagði Foley og fékk mikið klapp í salnum. Það má sjá ræðu hans hér fyrir neðan.Temple interim HC Ed Foley is more excited to be in Shreveport than any person in human history (via @Temple_FB) pic.twitter.com/1XXTtchpzS — Sports Illustrated (@SInow) December 11, 2018„Ég vona líka að það fari ekkert framhjá ykkur að hér eru á ferðinni flottustu ungu mennirnir sem hafa gengið um Shreveport. Ég vona að þið fáið tækifæri til að njóta kurteisi þeirra og herramennsku. Ég elska þetta lið og ég elska þessa leikmenn. Ég veit að þið munuð gera það líka,“ sagði Foley. „Sameinumst í kringum þessa flottu stráka og styðjum þá. Þeir eiga eftir að elska ykkur og þeir eiga eftir að elska Shreveport. Þið munuð líka elska þá. Þeir munu líka meta það mikils að fá að vera hér og þetta verður eitt af stórkoslegustu liðunum sem hafa spilað fyrir skólann,“ sagði Foley.I want Ed Foley to scream at me until I improve. https://t.co/iRfThHSzOp — David Roth (@david_j_roth) December 11, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira