AC Milan: Missti af Zlatan og vill nú Marcus Rashford í staðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2018 11:00 Marcus Rashford var frábær í síðasta leik með Manchester United. Vísir/Getty AC Milan ætlar sér að ná sér í nýjan sóknarmann fyrir seinni hluta tímabilsins en nú er ljóst að það verður ekki hinn sænski Zlatan Ibrahimovic. Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að halda sér í herbúðum Los Angeles Galaxy í Bandaríjunum eftir að hafa verið orðaður við AC Milan í margar vikur. Ítalska stórblaðið Gazzetta dello Sport nefnir í dag framherjann sem er efstur á óskalista AC Milan eftir að Zlatan Ibrahimovic datt upp fyrir. Sá leikmaður er Marcus Rashford hinn 21 árs gamli framherji Manchester United.Marcus Rashford is catching the eye of AC Milan according to the papers. It's the gossip: https://t.co/lHra5WE5pJpic.twitter.com/KB0AI250cO — BBC Sport (@BBCSport) December 11, 2018Marcus Rashford hefur komið við sögu í flestum leikjum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fyrstu sextán umferðunum en hefur aðeins verið í byrjunarliðunu í átta leikjum. Marcus Rashford er með 3 mörk og 5 stoðsendingar í 14 leikjum þar af komu þrjú markanna (1 mark og 2 stoðsendingar) í 4-0 stórsigrinum á Fulham um síðustu helgi. Leonardo og Paolo Maldini fara fyrir leit AC Milan og samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport er Marcus Rashford ekki eini leikmaðurinn í ensku deildinni sem er inn í myndinni hjá AC Milan.Manchester United forward Marcus Rashford has emerged as a target for AC Milan after the Italians failed to secure a deal for Zlatan Ibrahimović [La Gazzetta dello Sport]#MUFCpic.twitter.com/jVNDO3wRp0 — Football Whispers (@FB_WHISPERS) December 12, 2018Divock Origi hjá Liverpool er einnig sagður vera á lista hjá AC Milan. Divock Origi fékk óvænt tækifæri á móti Everton á dögunum og skoraði þá sigurmarkið í nágrannaslagnum. Það gæti verið erfitt að sannfæra Manchester United að selja Marcus Rashford sem er sannarlega framtíðarstjarna í boltanum og þegar orðinn mikilvægur fyrir enska landsliðið. Það fylgir því fréttinni að líklegast sé þó að AC Milan reyni að fá til sín Fabio Quagliarella frá Sampdoria. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
AC Milan ætlar sér að ná sér í nýjan sóknarmann fyrir seinni hluta tímabilsins en nú er ljóst að það verður ekki hinn sænski Zlatan Ibrahimovic. Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að halda sér í herbúðum Los Angeles Galaxy í Bandaríjunum eftir að hafa verið orðaður við AC Milan í margar vikur. Ítalska stórblaðið Gazzetta dello Sport nefnir í dag framherjann sem er efstur á óskalista AC Milan eftir að Zlatan Ibrahimovic datt upp fyrir. Sá leikmaður er Marcus Rashford hinn 21 árs gamli framherji Manchester United.Marcus Rashford is catching the eye of AC Milan according to the papers. It's the gossip: https://t.co/lHra5WE5pJpic.twitter.com/KB0AI250cO — BBC Sport (@BBCSport) December 11, 2018Marcus Rashford hefur komið við sögu í flestum leikjum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fyrstu sextán umferðunum en hefur aðeins verið í byrjunarliðunu í átta leikjum. Marcus Rashford er með 3 mörk og 5 stoðsendingar í 14 leikjum þar af komu þrjú markanna (1 mark og 2 stoðsendingar) í 4-0 stórsigrinum á Fulham um síðustu helgi. Leonardo og Paolo Maldini fara fyrir leit AC Milan og samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport er Marcus Rashford ekki eini leikmaðurinn í ensku deildinni sem er inn í myndinni hjá AC Milan.Manchester United forward Marcus Rashford has emerged as a target for AC Milan after the Italians failed to secure a deal for Zlatan Ibrahimović [La Gazzetta dello Sport]#MUFCpic.twitter.com/jVNDO3wRp0 — Football Whispers (@FB_WHISPERS) December 12, 2018Divock Origi hjá Liverpool er einnig sagður vera á lista hjá AC Milan. Divock Origi fékk óvænt tækifæri á móti Everton á dögunum og skoraði þá sigurmarkið í nágrannaslagnum. Það gæti verið erfitt að sannfæra Manchester United að selja Marcus Rashford sem er sannarlega framtíðarstjarna í boltanum og þegar orðinn mikilvægur fyrir enska landsliðið. Það fylgir því fréttinni að líklegast sé þó að AC Milan reyni að fá til sín Fabio Quagliarella frá Sampdoria.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira