Ráku þjálfarann sinn klukkutíma eftir stórsigur á Los Angeles Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2019 08:30 Tom Thibodeau. Getty/Maddie Meyer Minnesota Timberwolves vann 22 stiga stórsigur á Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þessi flotti sigur bjargaði ekki starfi Tom Thibodeau.KAT & Andrew Wiggins guide the @Timberwolves to victory with 28 PTS apiece! #AllEyesNorthpic.twitter.com/0vZSvIcM80 — NBA (@NBA) January 7, 2019Andrew Wiggins skoraði 25 af 28 stigum sínum í fyrri hálfleik þegar Minnesota Timberwolves vann 108-86 sigur á Los Angeles Lakers en Lakers-liðið lék enn á ný án LeBron James sem er meiddur. Þetta var síðasti leikur Timberwolves liðsins undir stjórn þjálfarans Tom Thibodeau sem var rekinn klukkutíma eftir leikinn. Thibodeau var bæði þjálfari og forseti félagsins. Tímasetnining brottrekstursins var frekar furðuleg en það breytir ekki því að mikið hefur gengið á í herbúðum Minnesota Timberwolves á þessari leiktíð. Félagið missti meðal annars stjörnuleikmanninn Jimmy Butler sem þvingaði fram leikmannaskipti.KAT did some of everything in the @timberwolves victory! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/eXJijuJqF4 — NBA.com/Stats (@nbastats) January 7, 2019Karl-Anthony Towns átti fínan leik fyrir Minnesota en hann var með 28 stig, 18 fráköst og 4 varin skot og þá var Jeff Teague með 15 stig og 11 stoðsendingar. Lance Stephenson var atkvæðamestur hjá Lakers með 14 stig en liðið hefur aðeins unnið 1 af 6 leikjum síðan að LeBron James meiddist á nára.Kyle Lowry tallies 12 PTS & 8 ASTS, as the @Raptors win in his return to action! #WeTheNorthpic.twitter.com/fC9KhU207C — NBA (@NBA) January 7, 2019Norman Powell var með 23 stig þegar Toronto Raptors endaði sex leikja sigurgöngu Indiana Pacers með 121-105 sigri en Raptors liðið lék án Kawhi Leonard í leiknum. Serge Ibaka var með 18 stig og Pascal Siakam bætti við 12 stigum og 10 fráköstum.Russell Westbrook records his 12th triple-double of the season: 22 PTS, 15 REBS, 13 ASTS. pic.twitter.com/tmXbtk2fSx — NBA (@NBA) January 7, 2019Bradley Beal skoraði 25 stig fyrir Washington Wizards í 116-98 sigri á Oklahoma City Thunder en tólfta þrenna Russell Westbrook á tímabilinu (22 stig, 15 fráköst, 13 stoðsendingar) dugði ekki Thunder-liðinu.Kemba Walker goes off for 18 4th quarter PTS, including a halfcourt shot at the buzzer! #Hornets30pic.twitter.com/81nf2zJ4BE — NBA (@NBA) January 7, 2019Kemba Walker skoraði 18 af 29 stigum sínum á síðustu fimm mínútunum þegar Charlotte Hornets vann 119-113 sigur á Phoenix Suns en þetta var sjötta tap Phoenix liðsins í röð.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Oklahoma City Thunder - Washington Wizards 98-116 Toronto Raptors - Indiana Pacers 121-105 Phoenix Suns - Charlotte Hornets 113-119 Atlanta Hawks - Miami Heat 106-82 Chicago Bulls - Brooklyn Nets 100-117 Los Angeles Clippers - Orlando Magic 106-96 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 108-86 NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Minnesota Timberwolves vann 22 stiga stórsigur á Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þessi flotti sigur bjargaði ekki starfi Tom Thibodeau.KAT & Andrew Wiggins guide the @Timberwolves to victory with 28 PTS apiece! #AllEyesNorthpic.twitter.com/0vZSvIcM80 — NBA (@NBA) January 7, 2019Andrew Wiggins skoraði 25 af 28 stigum sínum í fyrri hálfleik þegar Minnesota Timberwolves vann 108-86 sigur á Los Angeles Lakers en Lakers-liðið lék enn á ný án LeBron James sem er meiddur. Þetta var síðasti leikur Timberwolves liðsins undir stjórn þjálfarans Tom Thibodeau sem var rekinn klukkutíma eftir leikinn. Thibodeau var bæði þjálfari og forseti félagsins. Tímasetnining brottrekstursins var frekar furðuleg en það breytir ekki því að mikið hefur gengið á í herbúðum Minnesota Timberwolves á þessari leiktíð. Félagið missti meðal annars stjörnuleikmanninn Jimmy Butler sem þvingaði fram leikmannaskipti.KAT did some of everything in the @timberwolves victory! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/eXJijuJqF4 — NBA.com/Stats (@nbastats) January 7, 2019Karl-Anthony Towns átti fínan leik fyrir Minnesota en hann var með 28 stig, 18 fráköst og 4 varin skot og þá var Jeff Teague með 15 stig og 11 stoðsendingar. Lance Stephenson var atkvæðamestur hjá Lakers með 14 stig en liðið hefur aðeins unnið 1 af 6 leikjum síðan að LeBron James meiddist á nára.Kyle Lowry tallies 12 PTS & 8 ASTS, as the @Raptors win in his return to action! #WeTheNorthpic.twitter.com/fC9KhU207C — NBA (@NBA) January 7, 2019Norman Powell var með 23 stig þegar Toronto Raptors endaði sex leikja sigurgöngu Indiana Pacers með 121-105 sigri en Raptors liðið lék án Kawhi Leonard í leiknum. Serge Ibaka var með 18 stig og Pascal Siakam bætti við 12 stigum og 10 fráköstum.Russell Westbrook records his 12th triple-double of the season: 22 PTS, 15 REBS, 13 ASTS. pic.twitter.com/tmXbtk2fSx — NBA (@NBA) January 7, 2019Bradley Beal skoraði 25 stig fyrir Washington Wizards í 116-98 sigri á Oklahoma City Thunder en tólfta þrenna Russell Westbrook á tímabilinu (22 stig, 15 fráköst, 13 stoðsendingar) dugði ekki Thunder-liðinu.Kemba Walker goes off for 18 4th quarter PTS, including a halfcourt shot at the buzzer! #Hornets30pic.twitter.com/81nf2zJ4BE — NBA (@NBA) January 7, 2019Kemba Walker skoraði 18 af 29 stigum sínum á síðustu fimm mínútunum þegar Charlotte Hornets vann 119-113 sigur á Phoenix Suns en þetta var sjötta tap Phoenix liðsins í röð.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Oklahoma City Thunder - Washington Wizards 98-116 Toronto Raptors - Indiana Pacers 121-105 Phoenix Suns - Charlotte Hornets 113-119 Atlanta Hawks - Miami Heat 106-82 Chicago Bulls - Brooklyn Nets 100-117 Los Angeles Clippers - Orlando Magic 106-96 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 108-86
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira