Arnar var með Evu Laufey í liði og Ívar Guðmunds með Gumma Ben. Keppnin var nokkuð hörð og sérstaklega þegar liðin matreiddu eftirréttina.
Gummi Ben sýndi lipra takta þegar kom að því að láta köku þeirra félaga líta örlítið betur út. Hér að neðan má sjá hvernig gekk hjá liðunum að reiða fram eftirrétti í þætti gærkvöldsins.