Van Gerwen afgreiddi Smith og er heimsmeistari í þriðja sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2019 22:02 Van Gerwen er heimsmeistari í pílu 2019. vísir/getty Michael van Gerwen er heimsmeistari í pílu í þriðja sinn eftir sigur á Michael Smith í úrslitaleiknum, 7-3, sem fór fram í Alexander Palace í Lundúnum í kvöld. Van Gerwen var í miklu stuði í upphafi. Hann hitti og hitti á meðan Smith virtist vera eilítið piraraður. Látbragð Van Gerwen virtist pirra Smith. Hollendingurinn byrjaði af rosalegum krafti og vann fyrstu fjögur settin. Það var óvanalegt að sjá Smith sem virtist vera pirraður og lét Van Gerwen ganga yfir sig. Eftir fjórða settið fór Englendingurinn hins vegar í gang. Hann tók tvö sett í röð og minnkaði muninn í 4-2. Salurinn var með Smith og setti smá pressu á Van Gerwen. Sá hollenski bognaði en brotnaði þó ekki undan pressunni. Hann vann næstu tvo leiki og kom sér í 6-2 áður en Smith kom sér aftur inn eftir spennutrylli er hann minnkaði muninn í 6-3. Þá tók Hollendingurinn við sér og rúllaði yfir Þetta er í þriðja sinn sem Michael van Gerwen verður heimsmeistari í pílu, síðast fyrir tveimur árum, en á síðasta ári fór hann í undanúrslitin þar sem hann datt út. Smith hefur aldrei komist eins langt og í ár en lengst hafði hann náð í átta liða úrslitin 2016. Á síðasta ári datt hann út í þrðju umferðinni en á síðasta ári tapaði Smith fyrir van Gerwen í úrvalsdeildinni í pílu.Gangur leiksins (Van Gerwen - Smith): 1-0 2-0 3-0 4-0 4-1 4-2 5-2 6-2 6-3 7-3 @MvG180 is the 2019 @OfficialPDC World Champion.4 Masters4 Premier Leagues4 European Championships4 World Grand Prixs4 Player Championship Finals3 World Championships3 Grand Slams2 World Matchplays2 UK Opens Unstoppable. pic.twitter.com/O83yeTRbXs— SPORF (@Sporf) January 1, 2019 MVG WINS @MvG180 beats @BullyBoy180 to win his third PDC World Championship title. Watch on Sky Sports Darts or follow here: https://t.co/kK7bKxrkxj pic.twitter.com/lp7K4OE3wA— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 1, 2019 Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. janúar 2019 16:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Sjá meira
Michael van Gerwen er heimsmeistari í pílu í þriðja sinn eftir sigur á Michael Smith í úrslitaleiknum, 7-3, sem fór fram í Alexander Palace í Lundúnum í kvöld. Van Gerwen var í miklu stuði í upphafi. Hann hitti og hitti á meðan Smith virtist vera eilítið piraraður. Látbragð Van Gerwen virtist pirra Smith. Hollendingurinn byrjaði af rosalegum krafti og vann fyrstu fjögur settin. Það var óvanalegt að sjá Smith sem virtist vera pirraður og lét Van Gerwen ganga yfir sig. Eftir fjórða settið fór Englendingurinn hins vegar í gang. Hann tók tvö sett í röð og minnkaði muninn í 4-2. Salurinn var með Smith og setti smá pressu á Van Gerwen. Sá hollenski bognaði en brotnaði þó ekki undan pressunni. Hann vann næstu tvo leiki og kom sér í 6-2 áður en Smith kom sér aftur inn eftir spennutrylli er hann minnkaði muninn í 6-3. Þá tók Hollendingurinn við sér og rúllaði yfir Þetta er í þriðja sinn sem Michael van Gerwen verður heimsmeistari í pílu, síðast fyrir tveimur árum, en á síðasta ári fór hann í undanúrslitin þar sem hann datt út. Smith hefur aldrei komist eins langt og í ár en lengst hafði hann náð í átta liða úrslitin 2016. Á síðasta ári datt hann út í þrðju umferðinni en á síðasta ári tapaði Smith fyrir van Gerwen í úrvalsdeildinni í pílu.Gangur leiksins (Van Gerwen - Smith): 1-0 2-0 3-0 4-0 4-1 4-2 5-2 6-2 6-3 7-3 @MvG180 is the 2019 @OfficialPDC World Champion.4 Masters4 Premier Leagues4 European Championships4 World Grand Prixs4 Player Championship Finals3 World Championships3 Grand Slams2 World Matchplays2 UK Opens Unstoppable. pic.twitter.com/O83yeTRbXs— SPORF (@Sporf) January 1, 2019 MVG WINS @MvG180 beats @BullyBoy180 to win his third PDC World Championship title. Watch on Sky Sports Darts or follow here: https://t.co/kK7bKxrkxj pic.twitter.com/lp7K4OE3wA— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 1, 2019
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. janúar 2019 16:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Sjá meira
Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. janúar 2019 16:00