Fyrsta vegan tískuvikan Sólveig Gísladóttir skrifar 19. janúar 2019 15:00 Bleikur jakki úr gervifeldi frá Jakke með skilaboðum. Myndin er tekin á tískuvikunni í París. Jakke er breskt merki og þykir höfða mjög til yngra fólksins. Það á vel við að fyrsta vegan tískuvikan verði haldin í Los Angeles en borgin varð nýlega sú stærsta í Bandaríkjunum sem bannað hefur notkun á ekta feldi. Tískuvikan stendur í fjóra daga, frá 1. til 4. febrúar, en markmið hennar er að stöðva dýraníð í tískuiðnaðinum með því að fræða tískuspekúlanta og annað tískuáhugafólk um siðferðileg, félagsleg og umhverfisleg málefni sem snúa að nýtingu dýra í iðnaðinum. Upphafsmaður tískuvikunnar er Emmanuelle Rienda en hún er atkvæðamikill dýraverndunarsinni. Hún segist vilja koma á samræðum í tískuiðnaðinum um mikilvæg gildi eins og mannréttindi, réttindi dýra og umhverfismál. Rienda stefnir á að fara víðar með vegan tískuvikuna og vonast til að allar tískuvikur framtíðar verði í raun vegan tískuvikur. Nokkur vakning hefur orðið innan tískugeirans um notkun á gervifeldi. Nokkur merki hafa vakið athygli fyrir skemmtilega notkun á slíkum feldi, en þar má nefna Stellu McCartney, Charlotte Simone, Jakke og Shrimp en sjá má myndir af flíkum frá þessum merkjum hér með greininni.Stella McCartney er drottning gervipelsins en hún er þekktur dýraverndunarsinni. Hér er fyrirsæta í kápu úr gervifeldi sem sýnd var í París á síðasta ári.Fallegur gervipels á haust- og vetrartískusýningu Stellu McCartney á tískuvikunni í París í mars í fyrra.Fur free fur, eða feldfrír feldur, eru skilaboðin á þessum gervifeldi frá Stellu McCartney.Tískumerkið Shrimps hefur náð talsverðum vinsældum frá því það kom fyrst fram 2013. Hönnuðirnir fá innblástur frá sjöunda áratugnum með skærum litum og sniðugum sniðum sem hafa heillað margar stjörnur.Stella McCartney er drottning gervipelsins en hún er þekktur dýraverndunarsinni. Hér er fyrirsæta í kápu úr gervifeldi sem sýnd var í París á síðasta ári.Fallegur gervipels á haust- og vetrartískusýningu Stellu McCartney á tískuvikunni í París í mars í fyrra.Fur free fur, eða feldfrír feldur, eru skilaboðin á þessum gervifeldi frá Stellu McCartney.Charlotte Simone tískuhönnuður notar gervifeld í afar vinsæla trefla sem hún kallar Popsicle. Vegan Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Það á vel við að fyrsta vegan tískuvikan verði haldin í Los Angeles en borgin varð nýlega sú stærsta í Bandaríkjunum sem bannað hefur notkun á ekta feldi. Tískuvikan stendur í fjóra daga, frá 1. til 4. febrúar, en markmið hennar er að stöðva dýraníð í tískuiðnaðinum með því að fræða tískuspekúlanta og annað tískuáhugafólk um siðferðileg, félagsleg og umhverfisleg málefni sem snúa að nýtingu dýra í iðnaðinum. Upphafsmaður tískuvikunnar er Emmanuelle Rienda en hún er atkvæðamikill dýraverndunarsinni. Hún segist vilja koma á samræðum í tískuiðnaðinum um mikilvæg gildi eins og mannréttindi, réttindi dýra og umhverfismál. Rienda stefnir á að fara víðar með vegan tískuvikuna og vonast til að allar tískuvikur framtíðar verði í raun vegan tískuvikur. Nokkur vakning hefur orðið innan tískugeirans um notkun á gervifeldi. Nokkur merki hafa vakið athygli fyrir skemmtilega notkun á slíkum feldi, en þar má nefna Stellu McCartney, Charlotte Simone, Jakke og Shrimp en sjá má myndir af flíkum frá þessum merkjum hér með greininni.Stella McCartney er drottning gervipelsins en hún er þekktur dýraverndunarsinni. Hér er fyrirsæta í kápu úr gervifeldi sem sýnd var í París á síðasta ári.Fallegur gervipels á haust- og vetrartískusýningu Stellu McCartney á tískuvikunni í París í mars í fyrra.Fur free fur, eða feldfrír feldur, eru skilaboðin á þessum gervifeldi frá Stellu McCartney.Tískumerkið Shrimps hefur náð talsverðum vinsældum frá því það kom fyrst fram 2013. Hönnuðirnir fá innblástur frá sjöunda áratugnum með skærum litum og sniðugum sniðum sem hafa heillað margar stjörnur.Stella McCartney er drottning gervipelsins en hún er þekktur dýraverndunarsinni. Hér er fyrirsæta í kápu úr gervifeldi sem sýnd var í París á síðasta ári.Fallegur gervipels á haust- og vetrartískusýningu Stellu McCartney á tískuvikunni í París í mars í fyrra.Fur free fur, eða feldfrír feldur, eru skilaboðin á þessum gervifeldi frá Stellu McCartney.Charlotte Simone tískuhönnuður notar gervifeld í afar vinsæla trefla sem hún kallar Popsicle.
Vegan Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp