Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2019 15:37 Hinn nítján ára gamli Gísli Þorgeir Kristjánsson er yngsti leikmaður íslenska leikmannahópsins af þeim sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti inn í upphafi HM. Fréttablaðið/Anton Brink Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. Meðalaldur íslenska hópsins, án hins sautján ára Hauks Þrastarsonar, er 24,9 ár sem er miklu lægri meðalaldur en hjá 22 af 23 liðum á HM. Það er aðeins sameinað lið Kóreumanna sem er með yngra lið en meðaldur kóreska liðsins er aðeins 24,4 ár. Ísland færi undir það ef Haukur Þrastarson kæmi inn í liðið. Íslenska liðið er líka með langyngsta liðið í sínum riðli en strákarnir hans Arons Kristjánssonar í Barein koma næstir með meðalaldur upp á 27,1 ár. Danir eru með elsta liðið á HM í ár og eina liðið þar sem meðalaldurinn er yfir 30 ár. Spánverjar og Króatar, næstu tveir mótherjar Íslands, koma í næstu sætum. Ísland mætir Króatíu á eftir en meðalaldur króatíska landsliðsins er fjórum árum eldri en þess íslenska. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir meðaldur þjóðanna á HM í handbolta 2019 en þetta er tekið af heimasíðu mótsins og eru opinberar tölur frá Alþjóðahandknattleikssambandinu.Meðalaldur leikmannahópanna á HM 2019 Danmörk 30,3 Spánn 29,7 Króatía 28,9 Frakkland 28,5 Argentína 28,3 Ungverjaland 28,3 Brasilía 28,1 Rússland 27,9 Austurríki 27,8 Katar 27,8 Túnis 27,8 Japan 27,7 Svíþjóð 27,7 Þýskaland 27,6 Makedónía 27,6 Barein 27,1 Síle 27,1 Egyptaland 26,6 Sádí Arabía 26,5 Angóla 26,3 Noregur 26,3 Serbía 26,3Ísland 24,9 Kórea 24,4Meðalaldur leikmannahópanna í riðli Íslands á HM 2019 Spánn 29,7 Króatía 28,9 Japan 27,7 Makedónía 27,6 Barein 27,1 Ísland 24,9 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. Meðalaldur íslenska hópsins, án hins sautján ára Hauks Þrastarsonar, er 24,9 ár sem er miklu lægri meðalaldur en hjá 22 af 23 liðum á HM. Það er aðeins sameinað lið Kóreumanna sem er með yngra lið en meðaldur kóreska liðsins er aðeins 24,4 ár. Ísland færi undir það ef Haukur Þrastarson kæmi inn í liðið. Íslenska liðið er líka með langyngsta liðið í sínum riðli en strákarnir hans Arons Kristjánssonar í Barein koma næstir með meðalaldur upp á 27,1 ár. Danir eru með elsta liðið á HM í ár og eina liðið þar sem meðalaldurinn er yfir 30 ár. Spánverjar og Króatar, næstu tveir mótherjar Íslands, koma í næstu sætum. Ísland mætir Króatíu á eftir en meðalaldur króatíska landsliðsins er fjórum árum eldri en þess íslenska. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir meðaldur þjóðanna á HM í handbolta 2019 en þetta er tekið af heimasíðu mótsins og eru opinberar tölur frá Alþjóðahandknattleikssambandinu.Meðalaldur leikmannahópanna á HM 2019 Danmörk 30,3 Spánn 29,7 Króatía 28,9 Frakkland 28,5 Argentína 28,3 Ungverjaland 28,3 Brasilía 28,1 Rússland 27,9 Austurríki 27,8 Katar 27,8 Túnis 27,8 Japan 27,7 Svíþjóð 27,7 Þýskaland 27,6 Makedónía 27,6 Barein 27,1 Síle 27,1 Egyptaland 26,6 Sádí Arabía 26,5 Angóla 26,3 Noregur 26,3 Serbía 26,3Ísland 24,9 Kórea 24,4Meðalaldur leikmannahópanna í riðli Íslands á HM 2019 Spánn 29,7 Króatía 28,9 Japan 27,7 Makedónía 27,6 Barein 27,1 Ísland 24,9
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti