Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson höfðu dregist úr íslenska hópnum vegna meiðsla og því var það ungt íslenskt lið sem mætti til leiks í kvöld.
Þó að þetta hafi verið erfiður leikur voru íslenskir Twitter-notendur duglegir að láta sína skoðun í ljós um leikinn og þar komu Selfyssingar og Helga Möller við sögu.
Brot af því besta má sjá hér að neðan.
Þegar 9 mín eru búnar af leiknum, þá er Ísland ekki búið að skora og markmaður Frakka er markahæstur á vellinum. #brekka #ruvsport #islfra
— Simmi Vil (@simmivil) January 20, 2019
Mig dreymir bara um að heyra hvað Logi er að segja off camera akkúrat núna. #hmruv
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 20, 2019
Þvílík martröð.
— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 20, 2019
Drengir gegn mönnum. Þetta fer í reynslubankann. #emruv #handbolti
— Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 20, 2019
ATH! Eitt hlandvolgt take hérna... Er þetta markmannsdæmi í handbolta ekki þvæla eða?
— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 20, 2019
Frakkarnir eru alveg ágætir í þessu #handbolti #fraisl
— Már Ingólfur Másson (@maserinn) January 20, 2019
Það gerðist! Úitlína @selfosshandb í Olís '17-18 er útilína íslenska landsliðsins á móti Frökkum á stórmóti innan við ári eftir að þeir duttu úr semi finals í Olís. Magnað.
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019
Haukur Þrastarson er fæddur árið sem Lífið er yndislegt var þjóðhátíðarlagið í Eyjum #hmruv
— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 20, 2019
Hey Gummi, þar sem Brassa leikurinn mun ekki skipta það miklu máli eigum við ekki bara að kalla saman 2008 ólympíuhópinn í eitt stykki reunion leik? #hmruv
— Magnús (@maggividis) January 20, 2019
Lafrústa (C) pic.twitter.com/AqPkXu5gEx
— Björn Sverrisson (@bjornsverris) January 20, 2019
Selfoss vs Frakkland? #handbolti #HMruv
— Joi Johannsson (@JoiJohannsson) January 20, 2019
Loksins alvöru dómarar sem henda ekki mönnun út af fyrir ekki neitt #hmruv og er þessi Teitur nokkuð skyldur Duranona?
— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) January 20, 2019
Haukur Þrastarson þurfti að mæta með skriflegt leyfi frá foreldrum sínum til að fara með til útlanda #17ára #hmruv
— tobbitenor (@tobbitenor) January 20, 2019
Fyrr í vetur var Haukur Þrastarson skammaður af konu einni í kaffi eftir leik Selfyssinga í Iðu fyrir að vera ekki búinn að koma til hennar klósettpappírnum sem hún keypti af honum í fjáröflun. Hann var núna að skora á móti Frakklandi á HM. True story.
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019
Ég er svo glaður að sjá þessa ungu menn óhrædda gegn ofurliði. Sannfærður um að þeir muni koma okkur á toppinn.Eina.
— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 20, 2019
Mikið er ég stoltur af því hvernig þessir ungu menn eru að standa sig. Hvernig sem þessi leikur fer þá er framtíðin björt!
— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 20, 2019
Mómentið þegar @aronpalm stendur upp og klappar þegar @haukur_trastar skorar. #HMRUV #ISLFRA
— Ármann Örn (@armannorn) January 20, 2019
Geggjaðir þessir SelfyssUngar þegar þeir spila sóknina saman. FH-ingarnir sjá svo um vörnina. Búið að snúa þessari lélegu byrjun við. #handbolti #hmruv
— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 20, 2019
Það eru fleiri unglingabólur en leikmenn inná vellinum #hmruv
— pallipalma (@pallipalma) January 20, 2019
Mér sýnist þeir uppteknir við að manna útilínuna a HM í handbolta... https://t.co/D8SOgoH6cb
— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 20, 2019
Ísland, Ísland! ómar í höllinni. Krakkarnir okkar að heilla á móti heimsmeisturunum.
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019
Thrastarson just scored his first World Championship goal ever. What a future!#handball19 #handball https://t.co/bug3gTrvCF
— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 20, 2019
Þeir klónuðu bara Omeyer, getum við ekki gert það sama með Gumma Hrafnkels?
— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) January 20, 2019
Landsliðsþjálfarar sem þora að gefa kjúklingum tækifæri, það borgar sig á endanum. Handboltalandsliðið verður eitt það besta í heimi innan tíðar pic.twitter.com/CoF6kPTCqL
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 20, 2019
Þegar Nikola Karabatic byrjaði að spila fyrir Frakkland var Haukur Þrastarson 1 árs. #hmruv #selfosshandbolti
— Fannar (@gFannar) January 20, 2019
Þetta er búið þegar Helga Möller er komin í símann #HMruv #islfra pic.twitter.com/PxR6NfyaB4
— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 20, 2019
Besta dómgæsla sem ég hef séð lengi. #Handball2019 #Sweden
— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 20, 2019
Haukur hafði alveg helvíti miklar áhyggjur af Gerard þarna. Fékk alveg heilt klapp á mallann.
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019
Ágúst var að eiga fínan leik í markinu.. af hverju í andskotanum að skipta?? #HMRUV
— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) January 20, 2019
Ágúst tekinn útaf þegar 20 min eru eftir með 31% markvörslu Björgvin klárar leikinn með 1 varðan bolta eða markvörslu uppá 11% #handbolti
— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 20, 2019
Það getur enginn skammast yfir þessu tapi. Menn á móti börnum en þvílík reynsla lögð inn í framtíðarbankann. Við ofurefli að etja en þessir strákar okkar hrós skilið og ég er stoltur af þeim.
— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 20, 2019
Er ađ horfa á handboltalandsleikinn í franska sjónvarpinu. Tala mikiđ um kynslóđaskiptin hjá Íslandi og ađ međalaldurinn sé ađeins 23 ár. Mér líđur betur ađ Frakkarnir viti þetta. Kjúllarnir stóđu sig bara vel. #hmruv #handbolti
— Hrafnkell Helgi Helgason (@HHelgason7) January 20, 2019
Þegar Franska landsliðið var hér á landi '95 fóru þeir á barinn eftir leikinn gegn Íslandi. Ef íslenska landsliðið ætlaði á barinn kæmist ekki nema hluti leikmanna inn á staðinn. #hmruv
— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 20, 2019