Barcelona farið að undirbúa lífið eftir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 17:15 Lionel Messi kyssir Meistaradeildarbikarinn. Vísir/Getty Forseti Barcelona segir að virkni félagsins á markaðnum sé farin að snúast meira um það að undirbúa liðið fyrir það að missa einn allra besta knattspyrnumann allra tíma. Barcelona gekk á dögunum frá kaupum á hinum 21 árs gamla Frenkie de Jong en spænska félagið borgað Ajax 65 milljónir punda fyrir hann. Það má búast við að félagið reyni að kaupa fleiri unga leikmenn í sumar. „Ég veit að Lionel Messi mun einhvern daginn leggja skóna á hilluna,“ sagði Josep Maria Barcelona, í viðtali við Guillem Balague á BBC.All GOAT things come to an end... Barcelona's president has indicated the club is preparing for life after Lionel Messi.https://t.co/IRfv2Agzm6pic.twitter.com/KJj1psM2QV — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Messi á enn eftir tvö á af samningi sínum og Bartomeu tók það jafnframt fram að það sé eitthvað í það að skór Messi fari upp á hillu. Það breytir ekki því að Barcelona horfir nú til framtíðar og til ungra leikmanna sem gætu hjálpað félaginu að viðhalda velgengi síðustu áratuga. „Við verðum að undirbúa félagið fyrir framtíðina. Við erum að koma inn með unga leikmenn í liðið því það er á okkar ábyrgð að halda áfram velgengninni í framtíðinni,“ sagði Bartomeu sem hætti sem forseti árið 2021. „Mitt umboð klárast eftir tvö ár. Ég þarf að skilja við félagið í frábærri stöðu og segja nýjum forseta að hér sé komin okkar arfleifð,“ sagði Bartomeu. Lionel Messi hefur talað um draum sinn að enda ferillinn hjá Barcelona þar sem hann hefur verið frá fjórtán ára aldri. Messi er nú orðinn 31 árs og hefur skorað 581 mark í 664 leikjum með Börsungum sem er að sjálfsögðu met. Hann hefur unnið spænsku deildina níu sinnum með Barcelona, Meistaradeildina fjórum sinnum og spænska bikarinn sex sinnum. Messi er líklegur til að bæta við þann lista í vor. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Forseti Barcelona segir að virkni félagsins á markaðnum sé farin að snúast meira um það að undirbúa liðið fyrir það að missa einn allra besta knattspyrnumann allra tíma. Barcelona gekk á dögunum frá kaupum á hinum 21 árs gamla Frenkie de Jong en spænska félagið borgað Ajax 65 milljónir punda fyrir hann. Það má búast við að félagið reyni að kaupa fleiri unga leikmenn í sumar. „Ég veit að Lionel Messi mun einhvern daginn leggja skóna á hilluna,“ sagði Josep Maria Barcelona, í viðtali við Guillem Balague á BBC.All GOAT things come to an end... Barcelona's president has indicated the club is preparing for life after Lionel Messi.https://t.co/IRfv2Agzm6pic.twitter.com/KJj1psM2QV — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Messi á enn eftir tvö á af samningi sínum og Bartomeu tók það jafnframt fram að það sé eitthvað í það að skór Messi fari upp á hillu. Það breytir ekki því að Barcelona horfir nú til framtíðar og til ungra leikmanna sem gætu hjálpað félaginu að viðhalda velgengi síðustu áratuga. „Við verðum að undirbúa félagið fyrir framtíðina. Við erum að koma inn með unga leikmenn í liðið því það er á okkar ábyrgð að halda áfram velgengninni í framtíðinni,“ sagði Bartomeu sem hætti sem forseti árið 2021. „Mitt umboð klárast eftir tvö ár. Ég þarf að skilja við félagið í frábærri stöðu og segja nýjum forseta að hér sé komin okkar arfleifð,“ sagði Bartomeu. Lionel Messi hefur talað um draum sinn að enda ferillinn hjá Barcelona þar sem hann hefur verið frá fjórtán ára aldri. Messi er nú orðinn 31 árs og hefur skorað 581 mark í 664 leikjum með Börsungum sem er að sjálfsögðu met. Hann hefur unnið spænsku deildina níu sinnum með Barcelona, Meistaradeildina fjórum sinnum og spænska bikarinn sex sinnum. Messi er líklegur til að bæta við þann lista í vor.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira