Fótboltaheimurinn minnist Sala Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2019 09:30 Emiliano Sala er látinn, 28 ára. vísir/getty Eins og kom fram í gærkvöldi staðfesti lögreglan í Dorset á Englandi að líkið sem var í braki flugvélarinnar sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala hrapaði með væri af honum. Brakinu var komið á land í fyrrakvöld eftir víðtæka leit. Þessi 28 ára gamli framherji var keyptur frá Nantes til Cardiff en komst aldrei alla leið út af þessu skelfilega slysi. Nantes vill þó fá öll fimmtán milljón pundin frá Cardiff og gæti allt stefnt í ljótt mál þar. Fótboltamenn í ensku úrvalsdeildinni og víðar kepptust við að minnast Sala á samfélagsmiðlum í gær þegar að staðfest var að líkið væri af honum en Cardiff gaf sömuleiðis út yfirlýsingu þar sem að það sendi aðstandendum samúðarkveðjur. Sergio Agüero, Wayne Rooney og Kylian Mbappé voru á meðal þeirra sem minntust Sala á Twitter-síðum sínum í gær en Agüero skrifaði á spænsku: „Hvíldu í friði, Emiliano. Samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og vina.“ Hér að neðan má sjá nokkrar fallegar minningarkveðjur fótboltamanna.Enorme tristeza QEDP Emiliano. Mis condolencias a familiares y amigos #PrayForSala //Terribly sad Rest in peace, Emiliano. My condolences to his friends and family #PrayForSala pic.twitter.com/n9aV5CGcI1— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) February 8, 2019 Rest in peace Emiliano Sala. Thoughts are with friends and family pic.twitter.com/9BnTKEawgz— Wayne Rooney (@WayneRooney) February 8, 2019 No words to describe how sad this is. Thoughts and prayers go out to his family and also to the family of the pilot. #RIPsala pic.twitter.com/Uirj6etfZk— Mesut Özil (@MesutOzil1088) February 7, 2019 RIP EMI — Kylian Mbappé (@KMbappe) February 7, 2019 #RIPSala pic.twitter.com/8J4kzsdry9— Alexandre Lacazette (@LacazetteAlex) February 7, 2019 RIP Emiliano Sala.Our thoughts and prayers are with you and your family.#FCPorto pic.twitter.com/Xehg73pIso— FC Porto (@FCPorto) February 7, 2019 Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30 Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7. febrúar 2019 23:00 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Sjá meira
Eins og kom fram í gærkvöldi staðfesti lögreglan í Dorset á Englandi að líkið sem var í braki flugvélarinnar sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala hrapaði með væri af honum. Brakinu var komið á land í fyrrakvöld eftir víðtæka leit. Þessi 28 ára gamli framherji var keyptur frá Nantes til Cardiff en komst aldrei alla leið út af þessu skelfilega slysi. Nantes vill þó fá öll fimmtán milljón pundin frá Cardiff og gæti allt stefnt í ljótt mál þar. Fótboltamenn í ensku úrvalsdeildinni og víðar kepptust við að minnast Sala á samfélagsmiðlum í gær þegar að staðfest var að líkið væri af honum en Cardiff gaf sömuleiðis út yfirlýsingu þar sem að það sendi aðstandendum samúðarkveðjur. Sergio Agüero, Wayne Rooney og Kylian Mbappé voru á meðal þeirra sem minntust Sala á Twitter-síðum sínum í gær en Agüero skrifaði á spænsku: „Hvíldu í friði, Emiliano. Samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og vina.“ Hér að neðan má sjá nokkrar fallegar minningarkveðjur fótboltamanna.Enorme tristeza QEDP Emiliano. Mis condolencias a familiares y amigos #PrayForSala //Terribly sad Rest in peace, Emiliano. My condolences to his friends and family #PrayForSala pic.twitter.com/n9aV5CGcI1— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) February 8, 2019 Rest in peace Emiliano Sala. Thoughts are with friends and family pic.twitter.com/9BnTKEawgz— Wayne Rooney (@WayneRooney) February 8, 2019 No words to describe how sad this is. Thoughts and prayers go out to his family and also to the family of the pilot. #RIPsala pic.twitter.com/Uirj6etfZk— Mesut Özil (@MesutOzil1088) February 7, 2019 RIP EMI — Kylian Mbappé (@KMbappe) February 7, 2019 #RIPSala pic.twitter.com/8J4kzsdry9— Alexandre Lacazette (@LacazetteAlex) February 7, 2019 RIP Emiliano Sala.Our thoughts and prayers are with you and your family.#FCPorto pic.twitter.com/Xehg73pIso— FC Porto (@FCPorto) February 7, 2019
Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30 Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7. febrúar 2019 23:00 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Sjá meira
Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58
Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30
Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30
Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7. febrúar 2019 23:00