Sigurrós og Atli skildu en héldu áfram að vera bestu vinir drengjanna vegna Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2019 10:30 Sigurrós ræddi fyrirkomulagið í Íslandi í dag í gær. „Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina,“ segir Sigurrós Ösp Rögnvaldsdóttir en hún og barnsfaðir hennar Atli skildu eftir ellefu ára samband ákváðu að gera það í mjög svo góðu, drengjanna vegna. Strákarnir eru í dag sex og þrettán ár. En þau gengu þó lengra en gengur og gerist því þau ákváðu að halda áfram að halda öll jól saman, öll afmæli og fara saman reglulega út að borða og í bíó til að ræða mál drengjanna tveggja. „Við þurftum að búa til og setja upp plan í sambandi við strákana svo að þeir fyndu sem minnst fyrir því sem væri að gerast. Þetta gerist á smá tíma en við erum bæði alltaf sammála um það að við ætlum að setja strákana í fyrsta sæti.“ Til að gera það vel fór fókusinn fyrst á þau sjálf, hvernig þau gætu orðið góðir vinir.Gengur ekkert alltaf hundrað prósent upp „Það kom fullt upp á og aldrei hald að það sé til skilnaður sem gengur snuðrulaust fyrir sig. Við vorum ósammála, fórum að rífast en komumst alltaf niðurstöðu og það var bara regla eins og í hjónaböndum að fara aldrei ósátt að sofa. Við látum ekki líða meira en tvö daga þar sem er einhver kergja á milli okkar og höfum gert upp málin á milli okkar.“ Eins og áður segir eru þessi fjögur alltaf saman um jólin og halda öll afmæli saman. „Við erum með lítinn strák, hann er einhverfur og það er þægilegra fyrir okkur að vera bara fjögur saman.“ Barnsfaðir hennar hefur verið í öðru sambandi og nú er Sigurrós í sambandi með öðrum manni. Hafa aldrei komið upp vandamál? „Auðvitað kemur það upp um það hvernig við ættum að fara að þessu. Pælingar hvernig ég ætti að fara að taka á móti kærustunni hans. Erum við að fara halda matarboð saman til að kynnast til að þetta verða sem eðlilegast og að strákarnir sjái að allir eru vinir?“ Sigurrós segir að hún og barnsfaðir hennar séu í dag mjög góðir vinir. „Þetta hefur verið mikil vinna en ég er stolt af okkur fyrir að hafa tekist þetta og í dag er barnsfaðir minn einn af mínum bestu vinum,“ segir Sigurrós sem viðurkennir þó að ekki allir hafi kunnað að meta þetta fyrirkomulag. „Ég hef fengið að heyra að við séum að rugla í börnunum okkar. Og að þetta eigi aldrei eftir að ganga svona vel hjá ykkur þegar þið erum komin í samband.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Börn og uppeldi Fjölskyldumál Ísland í dag Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
„Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina,“ segir Sigurrós Ösp Rögnvaldsdóttir en hún og barnsfaðir hennar Atli skildu eftir ellefu ára samband ákváðu að gera það í mjög svo góðu, drengjanna vegna. Strákarnir eru í dag sex og þrettán ár. En þau gengu þó lengra en gengur og gerist því þau ákváðu að halda áfram að halda öll jól saman, öll afmæli og fara saman reglulega út að borða og í bíó til að ræða mál drengjanna tveggja. „Við þurftum að búa til og setja upp plan í sambandi við strákana svo að þeir fyndu sem minnst fyrir því sem væri að gerast. Þetta gerist á smá tíma en við erum bæði alltaf sammála um það að við ætlum að setja strákana í fyrsta sæti.“ Til að gera það vel fór fókusinn fyrst á þau sjálf, hvernig þau gætu orðið góðir vinir.Gengur ekkert alltaf hundrað prósent upp „Það kom fullt upp á og aldrei hald að það sé til skilnaður sem gengur snuðrulaust fyrir sig. Við vorum ósammála, fórum að rífast en komumst alltaf niðurstöðu og það var bara regla eins og í hjónaböndum að fara aldrei ósátt að sofa. Við látum ekki líða meira en tvö daga þar sem er einhver kergja á milli okkar og höfum gert upp málin á milli okkar.“ Eins og áður segir eru þessi fjögur alltaf saman um jólin og halda öll afmæli saman. „Við erum með lítinn strák, hann er einhverfur og það er þægilegra fyrir okkur að vera bara fjögur saman.“ Barnsfaðir hennar hefur verið í öðru sambandi og nú er Sigurrós í sambandi með öðrum manni. Hafa aldrei komið upp vandamál? „Auðvitað kemur það upp um það hvernig við ættum að fara að þessu. Pælingar hvernig ég ætti að fara að taka á móti kærustunni hans. Erum við að fara halda matarboð saman til að kynnast til að þetta verða sem eðlilegast og að strákarnir sjái að allir eru vinir?“ Sigurrós segir að hún og barnsfaðir hennar séu í dag mjög góðir vinir. „Þetta hefur verið mikil vinna en ég er stolt af okkur fyrir að hafa tekist þetta og í dag er barnsfaðir minn einn af mínum bestu vinum,“ segir Sigurrós sem viðurkennir þó að ekki allir hafi kunnað að meta þetta fyrirkomulag. „Ég hef fengið að heyra að við séum að rugla í börnunum okkar. Og að þetta eigi aldrei eftir að ganga svona vel hjá ykkur þegar þið erum komin í samband.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Börn og uppeldi Fjölskyldumál Ísland í dag Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira