Heimsins vinsælasta egg brotnaði undan álaginu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2019 11:58 Eugene brotnaði. Mynd/Instagram Komið hefur í ljós að mest lækaða mynd í sögu Instagram er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu Eggið á myndinni brotnaði undan álaginu sem fylgir frægðinni. BBC greinir frá. Upprunaleg myndin, af eggi, vakti gríðarlega athygli þegar hún var sett á Instagram þann 4. janúar með það að markmiði að slá heimsmet Kylie Jenner, sem átti mest lækuðu myndina á Instagram, áður en eggið kom til sögunnar, eða um 18 milljónir læka. Myndin af egginu rústaði metinu og er þegar þetta er skrifað alls með 52 milljónir læka. Þegar farið er inn á Instagram-síðu eggsins má sjá að sprungur voru farnar að myndast í eggið. Í gær var var myndbandi hlaðið upp á síðuna þar sem sjá má eggið brotna. „Álagið sem fylgir samfélagsmiðlum er að ná til mín,“ segir í myndbandinu og í ljós hefur komið að eggið, sem nefnist Eugene, er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu. Vísar myndin inn á vefsíðuna talkingegg.info þar sem nálgast má gagnlegar upplýsingar um geðheilsu og ýmislegt sem tengist henni. „Mér líður miklu betur núna. Ef þú finnur fyrir álagi, farðu inn á talkingegg.info og fáðu frekar upplýsingar,“ fylgir myndinni á Instagram. View this post on InstagramPhew! I feel so much better now If you’re feeling the pressure, visit talkingegg.info to find out more. Let’s build this list together #EggGang #WeGotThis #TalkingEgg A post shared by EGG GANG (@world_record_egg) on Feb 4, 2019 at 4:06am PST Heilbrigðismál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Mynd af eggi sú vinsælasta í sögunni og er að rústa Kylie Jenner Mynd af eggi er orðin mest lækaða myndin í söguninni á Instagram en þegar þessi frétt er skrifuð hafa 25 milljón manns líkað við myndina. 14. janúar 2019 13:30 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira
Komið hefur í ljós að mest lækaða mynd í sögu Instagram er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu Eggið á myndinni brotnaði undan álaginu sem fylgir frægðinni. BBC greinir frá. Upprunaleg myndin, af eggi, vakti gríðarlega athygli þegar hún var sett á Instagram þann 4. janúar með það að markmiði að slá heimsmet Kylie Jenner, sem átti mest lækuðu myndina á Instagram, áður en eggið kom til sögunnar, eða um 18 milljónir læka. Myndin af egginu rústaði metinu og er þegar þetta er skrifað alls með 52 milljónir læka. Þegar farið er inn á Instagram-síðu eggsins má sjá að sprungur voru farnar að myndast í eggið. Í gær var var myndbandi hlaðið upp á síðuna þar sem sjá má eggið brotna. „Álagið sem fylgir samfélagsmiðlum er að ná til mín,“ segir í myndbandinu og í ljós hefur komið að eggið, sem nefnist Eugene, er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu. Vísar myndin inn á vefsíðuna talkingegg.info þar sem nálgast má gagnlegar upplýsingar um geðheilsu og ýmislegt sem tengist henni. „Mér líður miklu betur núna. Ef þú finnur fyrir álagi, farðu inn á talkingegg.info og fáðu frekar upplýsingar,“ fylgir myndinni á Instagram. View this post on InstagramPhew! I feel so much better now If you’re feeling the pressure, visit talkingegg.info to find out more. Let’s build this list together #EggGang #WeGotThis #TalkingEgg A post shared by EGG GANG (@world_record_egg) on Feb 4, 2019 at 4:06am PST
Heilbrigðismál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Mynd af eggi sú vinsælasta í sögunni og er að rústa Kylie Jenner Mynd af eggi er orðin mest lækaða myndin í söguninni á Instagram en þegar þessi frétt er skrifuð hafa 25 milljón manns líkað við myndina. 14. janúar 2019 13:30 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira
Mynd af eggi sú vinsælasta í sögunni og er að rústa Kylie Jenner Mynd af eggi er orðin mest lækaða myndin í söguninni á Instagram en þegar þessi frétt er skrifuð hafa 25 milljón manns líkað við myndina. 14. janúar 2019 13:30