Stefnir á að komst á EM í 3000 metra hlaupi Hjörvar Ólafsson skrifar 4. febrúar 2019 18:15 Hlynur Andrésson varð fyrstur Íslendinga í hálfmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu síðasta sumar. Mynd/emueagles.co Millivegalengdahlauparinn Hlynur Andrésson bar sigur úr býtum í 1500 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í gær. Hlynur hljóp á tímanum 3:45,97 mínútum, en hann stefndi að því að bæta Íslandsmetið sem Jón Diðriksson á og er frá árinu 1980 þegar hann hljóp á 3:45,6 mínútum. Það tókst ekki en Hlynur bætti hins vegar persónulegt met sitt sem var 3:49,19 mínútur fyrir þetta hlaup. „Ég var ánægður með frammistöðu mína en ég hefði samt sem áður viljað bæta metið. Að ná bestum tíma Íslendings sem tekinn er með rafrænni klukku er skemmtilegt. Mér finnst jákvætt að byrja árið með því að hlaupa fyrsta hlaup ársins á svona góðum tíma,“ segir Hlynur í samtali við Fréttablaðið um sigurhlaupið. Hlynur átti afsakplega gott ár á síðasta ári þar sem hann setti fjölmörg Íslandsmet. Þessi öflugi hlaupari telur allar forsendur til staðar til þess að hann geri enn betur á þessu ári. „Á síðasta ári var ég að klára meistaranámið mitt samhliða því að æfa hlaup. Nú er ég fluttur til Hollands og einbeiti mér alfarið að því að hlaupa. Af þeim sökum ætti ég að geta bætt mig enn frekar ef ég helst heill. Mér finnst ég vera í tölvert betra formi en ég hef nokkurn tíma verið og tel að ég muni eiga betra ár en í fyrra,“ segir hann um komandi tíma hjá sér. „Næsta verkefni mitt er boðsmót í Gent í Belgíu þar sem ég keppi í minni sterkustu grein sem er 3000 metrar. Þar set ég stefnuna á að ná lágmarki fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Glasgow í byrjun mars. Þar stefni ég enn fremur á að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að hlaupa á undir átta mínútum,“ segir Hlynur um næstu verkefni. Birtist í Fréttablaðinu Frjálsar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Millivegalengdahlauparinn Hlynur Andrésson bar sigur úr býtum í 1500 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í gær. Hlynur hljóp á tímanum 3:45,97 mínútum, en hann stefndi að því að bæta Íslandsmetið sem Jón Diðriksson á og er frá árinu 1980 þegar hann hljóp á 3:45,6 mínútum. Það tókst ekki en Hlynur bætti hins vegar persónulegt met sitt sem var 3:49,19 mínútur fyrir þetta hlaup. „Ég var ánægður með frammistöðu mína en ég hefði samt sem áður viljað bæta metið. Að ná bestum tíma Íslendings sem tekinn er með rafrænni klukku er skemmtilegt. Mér finnst jákvætt að byrja árið með því að hlaupa fyrsta hlaup ársins á svona góðum tíma,“ segir Hlynur í samtali við Fréttablaðið um sigurhlaupið. Hlynur átti afsakplega gott ár á síðasta ári þar sem hann setti fjölmörg Íslandsmet. Þessi öflugi hlaupari telur allar forsendur til staðar til þess að hann geri enn betur á þessu ári. „Á síðasta ári var ég að klára meistaranámið mitt samhliða því að æfa hlaup. Nú er ég fluttur til Hollands og einbeiti mér alfarið að því að hlaupa. Af þeim sökum ætti ég að geta bætt mig enn frekar ef ég helst heill. Mér finnst ég vera í tölvert betra formi en ég hef nokkurn tíma verið og tel að ég muni eiga betra ár en í fyrra,“ segir hann um komandi tíma hjá sér. „Næsta verkefni mitt er boðsmót í Gent í Belgíu þar sem ég keppi í minni sterkustu grein sem er 3000 metrar. Þar set ég stefnuna á að ná lágmarki fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Glasgow í byrjun mars. Þar stefni ég enn fremur á að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að hlaupa á undir átta mínútum,“ segir Hlynur um næstu verkefni.
Birtist í Fréttablaðinu Frjálsar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira