Nú má heita Einara, Kolþerna og Baldína en ekki Nanyore Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. febrúar 2019 11:00 Þetta barn gæti fengið nafnið Einara. Vísir/Getty Kvenmannsnöfnin Einara, Kolþerna og Baldína eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Danski og Eðvald hlutu hins vegar ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Nöfnin Einara, Kolþerna, Baldína og Ásynja taka íslenskri beygingu í eignarfalli og voru því samþykkt af nefndinni. Eiginnöfnin Elízabet, Emanúela og Natalí voru einnig færð á mannanafnaskrá en þau töldust uppfylla ákvæði um mannanöfn. Var meðal annars litið til þess að tvær núlifandi konur beri nafnið Elízabet auk þess sem nafnið kemur fyrir í tólf manntölum frá 1703–1920. Ritháttur nafnsins telst því hefðaður. Þá var eiginnafnið Javí fært á mannanafnaskrá en eiginnafninu Javi hafnað. Eiginnafni Javi taldist ekki ritað í samræmi við íslenskar ritreglur miðað við að framburður þess sé Javí. Javí hins vegar íslenskri beygingu í eignarfalli. Millinöfnunum Eðvald og Danski var hafnað en nefndin taldi nafnið Eðvald hafa unnið sér hefð sem eiginnafn. Millinafnið Danski hefur nefnifallsendingu og fullnægir því ekki skilyrðum laga um mannanöfn. Eiginnöfnunum Nanyore og Nasha var hins vegar hafnað af nefndinni. Bæði nöfn er ekki rituð í samræmi við ritreglur íslensks máls og hvorugt nafnanna taldist hafa unnið sér hefð í íslensku máli. Mannanöfn Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Kvenmannsnöfnin Einara, Kolþerna og Baldína eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Danski og Eðvald hlutu hins vegar ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Nöfnin Einara, Kolþerna, Baldína og Ásynja taka íslenskri beygingu í eignarfalli og voru því samþykkt af nefndinni. Eiginnöfnin Elízabet, Emanúela og Natalí voru einnig færð á mannanafnaskrá en þau töldust uppfylla ákvæði um mannanöfn. Var meðal annars litið til þess að tvær núlifandi konur beri nafnið Elízabet auk þess sem nafnið kemur fyrir í tólf manntölum frá 1703–1920. Ritháttur nafnsins telst því hefðaður. Þá var eiginnafnið Javí fært á mannanafnaskrá en eiginnafninu Javi hafnað. Eiginnafni Javi taldist ekki ritað í samræmi við íslenskar ritreglur miðað við að framburður þess sé Javí. Javí hins vegar íslenskri beygingu í eignarfalli. Millinöfnunum Eðvald og Danski var hafnað en nefndin taldi nafnið Eðvald hafa unnið sér hefð sem eiginnafn. Millinafnið Danski hefur nefnifallsendingu og fullnægir því ekki skilyrðum laga um mannanöfn. Eiginnöfnunum Nanyore og Nasha var hins vegar hafnað af nefndinni. Bæði nöfn er ekki rituð í samræmi við ritreglur íslensks máls og hvorugt nafnanna taldist hafa unnið sér hefð í íslensku máli.
Mannanöfn Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira