Byrjaði berbrjósta fyrir framan þrjátíu fylgjendur á Snapchat Stefán Árni Pálsson skrifar 14. febrúar 2019 14:30 Eva Ruza alltaf skemmtileg. Eva Ruza er flestum kunn og hefur skapað sér nafn á samfélagsmiðlum. Eva Ruza hefur starfað í blómaversluninni Ísblóm frá því að hún var sautján ára en blómabúðin er í eigu móður hennar. Eva Ruza er gift tveggja barna móðir og bjóst alls ekki við þeim viðtökum sem hún hefur fengið á samfélagsmiðlum. „Snapchat var svona vendipunkturinn fyrir mig á samfélagsmiðlum. Ég er búin að vera kynnir í Color Run síðan það kom til Íslands og 2015 var mér bara hent upp á svið fyrir framan tólf þúsund manns og þá var ég bara með einhverja þrjátíu fylgjendur á snappinu,“ segir Eva Ruza í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. „Ég man þegar ég kom heim eftir daginn var ég allt í einu komin með hundrað fylgjendur. Ég var sem betur fer ekki búinn að hrista ber brjóstinn fyrir framan fylgjendur mína þarna, það gerðist nokkrum mánuðum fyrr. Þarna var ég barnlaus en átti samt manninn minn,“ segir Eva sem setti berbrjósta myndband í story á Snapchat fyrir þrjátíu fylgjendur sína. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar. Eva Ruza sýndi það og sannaði fyrir okkur með þátttöku sinni í Ísskápastríði að hún væri afar sniðug í eldhúsinu og því báðum við hana um að sýna okkur lauflétta og gómsæta uppskrift. Hún töfraði fram ljúffengan mexíkóskan rétt með öllu tilheyrandi. „Þetta er svona föstudagsmatur. Yesmine Olsen, vinkona mín, sagði mér að elda taco. Ég spurðu hana þá hvernig krydd ég ætti að nota og ég sagði að það væri sennilega best fyrir mig að nota bara pakkakrydd.“ Það eru fleiri sammála þeim orðum og nýtur Eva mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum ásamt því að hún heldur úti vefsíðunni evaruza.is þar sem Eva tekur saman og deilir fréttum af stjörnunum í Hollywood. Samfélagsmiðlar hafa vaxið ört á undanförnum árum og með tilkomu þeirra heyrast einnig gagnrýnisraddir sem efast um notkunina á miðlinum. Þrátt fyrir smávægilegt klúður ef klúður má kalla heppnaðist máltíðin ljómandi vel en hér að neðan má sjá uppskriftina sjálfa. Mexíkóskur réttur a'la Eva RuzaFyrir fjóraMjúkar tortillavefjur/bátar500 g nautahakk1 msk ólífuolía1 rauð paprika10 sveppir1 rauðlaukur1 poki fajitaskrydd að eigin valiHreinn rjómaostur, magn eftir smekk1 krukka salsasósaRifinn ostur, magn eftir smekk1 krukka ostasósa1 dós sýrður rjómi1 krukka lárperumaukNachos flögurAðferð:Hitið ofninn í 180°C.Hitið olíu á pönnu og steikið nautahakkið og kryddið til með mexíkóskri kryddblöndu að eigin vali.Skerið papriku, sveppi og rauðlauk afar smátt og bætið út á pönnuna.Hellið salsasósunni yfir hakkblönduna og hrærið öllu vel saman.Smyrjið tortilla bátinn með rjómaosti, skiptið hakkblöndunni niður í formin og stráið rifnum osti yfir.Inn í ofn við 180°C í 10 mínútur eða þar til osturinn er gullinbrúnn.Berið fram með ostasósu, sýrðum rjóma, lárperumauki og nachos flögum. Ísskápastríð Samfélagsmiðlar Uppskriftir Vefjur Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira
Eva Ruza er flestum kunn og hefur skapað sér nafn á samfélagsmiðlum. Eva Ruza hefur starfað í blómaversluninni Ísblóm frá því að hún var sautján ára en blómabúðin er í eigu móður hennar. Eva Ruza er gift tveggja barna móðir og bjóst alls ekki við þeim viðtökum sem hún hefur fengið á samfélagsmiðlum. „Snapchat var svona vendipunkturinn fyrir mig á samfélagsmiðlum. Ég er búin að vera kynnir í Color Run síðan það kom til Íslands og 2015 var mér bara hent upp á svið fyrir framan tólf þúsund manns og þá var ég bara með einhverja þrjátíu fylgjendur á snappinu,“ segir Eva Ruza í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. „Ég man þegar ég kom heim eftir daginn var ég allt í einu komin með hundrað fylgjendur. Ég var sem betur fer ekki búinn að hrista ber brjóstinn fyrir framan fylgjendur mína þarna, það gerðist nokkrum mánuðum fyrr. Þarna var ég barnlaus en átti samt manninn minn,“ segir Eva sem setti berbrjósta myndband í story á Snapchat fyrir þrjátíu fylgjendur sína. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar. Eva Ruza sýndi það og sannaði fyrir okkur með þátttöku sinni í Ísskápastríði að hún væri afar sniðug í eldhúsinu og því báðum við hana um að sýna okkur lauflétta og gómsæta uppskrift. Hún töfraði fram ljúffengan mexíkóskan rétt með öllu tilheyrandi. „Þetta er svona föstudagsmatur. Yesmine Olsen, vinkona mín, sagði mér að elda taco. Ég spurðu hana þá hvernig krydd ég ætti að nota og ég sagði að það væri sennilega best fyrir mig að nota bara pakkakrydd.“ Það eru fleiri sammála þeim orðum og nýtur Eva mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum ásamt því að hún heldur úti vefsíðunni evaruza.is þar sem Eva tekur saman og deilir fréttum af stjörnunum í Hollywood. Samfélagsmiðlar hafa vaxið ört á undanförnum árum og með tilkomu þeirra heyrast einnig gagnrýnisraddir sem efast um notkunina á miðlinum. Þrátt fyrir smávægilegt klúður ef klúður má kalla heppnaðist máltíðin ljómandi vel en hér að neðan má sjá uppskriftina sjálfa. Mexíkóskur réttur a'la Eva RuzaFyrir fjóraMjúkar tortillavefjur/bátar500 g nautahakk1 msk ólífuolía1 rauð paprika10 sveppir1 rauðlaukur1 poki fajitaskrydd að eigin valiHreinn rjómaostur, magn eftir smekk1 krukka salsasósaRifinn ostur, magn eftir smekk1 krukka ostasósa1 dós sýrður rjómi1 krukka lárperumaukNachos flögurAðferð:Hitið ofninn í 180°C.Hitið olíu á pönnu og steikið nautahakkið og kryddið til með mexíkóskri kryddblöndu að eigin vali.Skerið papriku, sveppi og rauðlauk afar smátt og bætið út á pönnuna.Hellið salsasósunni yfir hakkblönduna og hrærið öllu vel saman.Smyrjið tortilla bátinn með rjómaosti, skiptið hakkblöndunni niður í formin og stráið rifnum osti yfir.Inn í ofn við 180°C í 10 mínútur eða þar til osturinn er gullinbrúnn.Berið fram með ostasósu, sýrðum rjóma, lárperumauki og nachos flögum.
Ísskápastríð Samfélagsmiðlar Uppskriftir Vefjur Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira