Mbappe eftir sigurinn á United: Hættum þessum hræðsluáróðri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2019 08:30 Kylian Mbappe fagnar með liðsfélögum sínum í gær. Getty/Michael Regan Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. Mbappe skoraði annað mark PSG í leiknum og sá til þess að liðið hans saknaði ekki mikið stórstjarnanna Neymar og Edinson Cavani. Paris Saint Germain hefur eytt gríðarlegum peningi í að búa til lið sem getur farið langt í Meistaradeildinni. Undanfarin tvö tímabil hefur liðið hins vegar dottið út í sextán liða úrslitunum og á þessum árum eftir yfirtöku nýju ríku eigandanna hefur PSG liðið aldrei komist í gegnum átta liða úrslitin."People need to stop being afraid." PSG's Kylian Mbappe has called for an end to the 'scare stories' about injured Neymar. More here https://t.co/bE5Q6A1yiEpic.twitter.com/hL8yhDOONA — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2019„Við verðum að hætta þessum hræðsluáróðri. Fólk verður að hætta að vera hrætt. Við sýndum það í kvöld. Við erum góðir,“ sagði Kylian Mbappe en mikið var gert út áhrifum þess að Neymar gat ekki spilað á móti Manchester United. Mbappe var þarna að skora sitt 23. mark á leiktíðinni í öllum keppnum. Hann hefur einnig skorað fjórtán mörk í Meistaradeildinni þrátt fyrir ungan aldur en það eru jafnmikið og Zinedine Zidane gerði allan sinn feril. „Auðvitað er Neymar mjög mikilvægur og leikur okkar snýst mikið um Cavani. Fótboltinn er aftur á móti spilaður inn á vellinum og við sýndum það í dag,“ sagði Mbappe.'United have no chance in Paris' All the reaction to Manchester United's defeat by Paris St-Germain. https://t.co/mQfIeTZd1j#MUNPSGpic.twitter.com/ATHvykRYVE — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2019„Franskur fótbolti verður að fara eins langt og hægt er í Meistaradeildinni. Fólkið verður að styðja okkur og við munum styðja Lyon á móti Barcelona í næstu viku,“ sagði Mbappe. „Við erum ánægðir en það er bara hálfleikur og við verðum að undirbúa okkur vel fyrir seinni leikinn því við gáfum eftir á síðustu tuttugu mínútunum í þessum leik,“ sagði Mbappe. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. Mbappe skoraði annað mark PSG í leiknum og sá til þess að liðið hans saknaði ekki mikið stórstjarnanna Neymar og Edinson Cavani. Paris Saint Germain hefur eytt gríðarlegum peningi í að búa til lið sem getur farið langt í Meistaradeildinni. Undanfarin tvö tímabil hefur liðið hins vegar dottið út í sextán liða úrslitunum og á þessum árum eftir yfirtöku nýju ríku eigandanna hefur PSG liðið aldrei komist í gegnum átta liða úrslitin."People need to stop being afraid." PSG's Kylian Mbappe has called for an end to the 'scare stories' about injured Neymar. More here https://t.co/bE5Q6A1yiEpic.twitter.com/hL8yhDOONA — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2019„Við verðum að hætta þessum hræðsluáróðri. Fólk verður að hætta að vera hrætt. Við sýndum það í kvöld. Við erum góðir,“ sagði Kylian Mbappe en mikið var gert út áhrifum þess að Neymar gat ekki spilað á móti Manchester United. Mbappe var þarna að skora sitt 23. mark á leiktíðinni í öllum keppnum. Hann hefur einnig skorað fjórtán mörk í Meistaradeildinni þrátt fyrir ungan aldur en það eru jafnmikið og Zinedine Zidane gerði allan sinn feril. „Auðvitað er Neymar mjög mikilvægur og leikur okkar snýst mikið um Cavani. Fótboltinn er aftur á móti spilaður inn á vellinum og við sýndum það í dag,“ sagði Mbappe.'United have no chance in Paris' All the reaction to Manchester United's defeat by Paris St-Germain. https://t.co/mQfIeTZd1j#MUNPSGpic.twitter.com/ATHvykRYVE — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2019„Franskur fótbolti verður að fara eins langt og hægt er í Meistaradeildinni. Fólkið verður að styðja okkur og við munum styðja Lyon á móti Barcelona í næstu viku,“ sagði Mbappe. „Við erum ánægðir en það er bara hálfleikur og við verðum að undirbúa okkur vel fyrir seinni leikinn því við gáfum eftir á síðustu tuttugu mínútunum í þessum leik,“ sagði Mbappe.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira