Notuðu snák við yfirheyrslu á meintum farsímaþjófi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. febrúar 2019 20:00 Snákurinn var vafinn utan um manninn. Twitter/Skjáskot Lögreglan í Indónesíu hefur beðist afsökunar eftir að myndband af lögreglumönnum sem notuðust við snák við yfirheyrslu á manni sem hún hafði grunaðan um að hafa stolið farsímum komst í dreifingu á netinu. Í myndbandinu má sjá lögreglumennina vefja snáknum utan um manninn, sem situr handjárnaður á gólfinu og öskrar, og hlæja. Lögreglan hefur nú beðist afsökunar á athæfinu en varði þó verknaðinn á sama tíma og sögðu snákinn ekki hafa verið eitraðan, auk þess sem hann væri taminn. „Við höfum tekið hart á þessu athæfi starfsmanna,“ segir í yfirlýsingu lögreglunnar þar sem því er einnig bætt við að lögreglumennirnir hefðu ekki gengið í skrokk á manninum, þrátt fyrir allt. Veronica Koman, mannréttindalögfræðingur í Indónesíu, deildi myndbandi af aðförunum á Twitter. Í myndbandinu er sagt heyrast þegar einn lögreglumannanna hótar að setja snákinn upp í munn hins yfirheyrða, og ofan í buxur hans.Myndbandið má sjá hér að neðan en rétt er að vara viðkvæma eða snákhrædda lesendur við því að horfa á það.Indonesian police were filmed using a two-metre long snake to interrogate a cable-tied suspect in Papua. pic.twitter.com/DfQuMrdvqr — SBS News (@SBSNews) February 11, 2019 Dýr Indónesía Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Lögreglan í Indónesíu hefur beðist afsökunar eftir að myndband af lögreglumönnum sem notuðust við snák við yfirheyrslu á manni sem hún hafði grunaðan um að hafa stolið farsímum komst í dreifingu á netinu. Í myndbandinu má sjá lögreglumennina vefja snáknum utan um manninn, sem situr handjárnaður á gólfinu og öskrar, og hlæja. Lögreglan hefur nú beðist afsökunar á athæfinu en varði þó verknaðinn á sama tíma og sögðu snákinn ekki hafa verið eitraðan, auk þess sem hann væri taminn. „Við höfum tekið hart á þessu athæfi starfsmanna,“ segir í yfirlýsingu lögreglunnar þar sem því er einnig bætt við að lögreglumennirnir hefðu ekki gengið í skrokk á manninum, þrátt fyrir allt. Veronica Koman, mannréttindalögfræðingur í Indónesíu, deildi myndbandi af aðförunum á Twitter. Í myndbandinu er sagt heyrast þegar einn lögreglumannanna hótar að setja snákinn upp í munn hins yfirheyrða, og ofan í buxur hans.Myndbandið má sjá hér að neðan en rétt er að vara viðkvæma eða snákhrædda lesendur við því að horfa á það.Indonesian police were filmed using a two-metre long snake to interrogate a cable-tied suspect in Papua. pic.twitter.com/DfQuMrdvqr — SBS News (@SBSNews) February 11, 2019
Dýr Indónesía Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira