Setja léttkolsýrðan kollagendrykk á markað Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 27. febrúar 2019 09:00 Frá vinstri: Erla Anna Ágústsdóttir, Telma Björg Kristinsdóttir, Kristín Ýr Pétursdóttir og Hrönn Margrét Magnúsdóttir Nýr íslenskur og sykurlaus drykkur með viðbættu kollageni verður fáanlegur í verslunum á næstu dögum. Drykkurinn Collab var hannaður af Feel Iceland og Ölgerðinni, en Feel Iceland vinnu kollagen úr íslensku fiskroði. Hrönn Margrét Magnúsdóttir, annar stofnandi Feel Iceland, segir að hugmyndavinnan hafi hafist fyrir tveimur árum. „Hugmyndin á bak við drykkinn er góð hráefni og við viljum alls ekki fara í felur með það. Dósirnar voru því hannaðar þannig að innihaldslýsingin er framan á þeim með vörumerkinu. Þú sérð greinilega hvað þú ert að drekka,“ segir Hrönn í samtali við Markaðinn. Feel Iceland hefur þróað og markaðssett fæðubótarefni og húðvörur sem eru unnar úr aukaafurðum íslensks sjávarfangs. Markmiðið er að nýta auðlindir úr hafinu sem hafa ekki verið nýttar áður og jafnvel hent, til þess að láta fólki líða betur á náttúrulegan hátt og án þess að skaða umhverfið.Nýi drykkurinn. Nú bætist drykkur við vörulínuna en til að byrja með verða framleiddar tvær bragðtegundir; annars vegar ferskju- og mangóbragð og hins vegar límónu- og ylliblómabragð. „Það sem er líka skemmtilegt við þennan drykk er að það voru aðallega konur sem komu að hönnun, hugmyndavinnu og þess háttar,“ segir Hrönn. Hún segir að Collab sameini íslenskt hugvit og íslenskt hráefni. Enginn annar drykkur í heiminum sem inniheldur koffín og íslenskt kollagen sem er unnið úr fiskroði. „Feel Iceland kollagenið er eitt hreinasta prótein sem þú getur fengið, engin viðbætt aukaefni og unnið úr íslensku sjávarfangi. Kollagen er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans þannig að það er mjög mikilvægt fyrir okkur að fá það í nægilegu magni. Eftir 25 ára aldur byrjar að hægja á framleiðslu líkamans á kollageni og því er mikilvægt að bæta það upp með einhverjum hætti.“ Spurð hvort Feel Iceland hafi í hyggju að sækja á erlenda markaði með Collab svarar Hrönn að fyrirtækið hafi nú þegar fengið fyrirspurnir að utan. Fyrst um sinn verði þó einblínt á sölu drykkjarins hér heima. Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Tengdar fréttir Æskubrunnurinn kollagen KYNNING: Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti, hefur góða reynslu af Feel Iceland-vörunum. 1. september 2015 13:30 Hólmfríður ráðin framkvæmdastjóri Ankra - Feel Iceland Hólmfríður Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Ankra - Feel Iceland. 27. júní 2017 10:27 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Sjá meira
Nýr íslenskur og sykurlaus drykkur með viðbættu kollageni verður fáanlegur í verslunum á næstu dögum. Drykkurinn Collab var hannaður af Feel Iceland og Ölgerðinni, en Feel Iceland vinnu kollagen úr íslensku fiskroði. Hrönn Margrét Magnúsdóttir, annar stofnandi Feel Iceland, segir að hugmyndavinnan hafi hafist fyrir tveimur árum. „Hugmyndin á bak við drykkinn er góð hráefni og við viljum alls ekki fara í felur með það. Dósirnar voru því hannaðar þannig að innihaldslýsingin er framan á þeim með vörumerkinu. Þú sérð greinilega hvað þú ert að drekka,“ segir Hrönn í samtali við Markaðinn. Feel Iceland hefur þróað og markaðssett fæðubótarefni og húðvörur sem eru unnar úr aukaafurðum íslensks sjávarfangs. Markmiðið er að nýta auðlindir úr hafinu sem hafa ekki verið nýttar áður og jafnvel hent, til þess að láta fólki líða betur á náttúrulegan hátt og án þess að skaða umhverfið.Nýi drykkurinn. Nú bætist drykkur við vörulínuna en til að byrja með verða framleiddar tvær bragðtegundir; annars vegar ferskju- og mangóbragð og hins vegar límónu- og ylliblómabragð. „Það sem er líka skemmtilegt við þennan drykk er að það voru aðallega konur sem komu að hönnun, hugmyndavinnu og þess háttar,“ segir Hrönn. Hún segir að Collab sameini íslenskt hugvit og íslenskt hráefni. Enginn annar drykkur í heiminum sem inniheldur koffín og íslenskt kollagen sem er unnið úr fiskroði. „Feel Iceland kollagenið er eitt hreinasta prótein sem þú getur fengið, engin viðbætt aukaefni og unnið úr íslensku sjávarfangi. Kollagen er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans þannig að það er mjög mikilvægt fyrir okkur að fá það í nægilegu magni. Eftir 25 ára aldur byrjar að hægja á framleiðslu líkamans á kollageni og því er mikilvægt að bæta það upp með einhverjum hætti.“ Spurð hvort Feel Iceland hafi í hyggju að sækja á erlenda markaði með Collab svarar Hrönn að fyrirtækið hafi nú þegar fengið fyrirspurnir að utan. Fyrst um sinn verði þó einblínt á sölu drykkjarins hér heima.
Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Tengdar fréttir Æskubrunnurinn kollagen KYNNING: Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti, hefur góða reynslu af Feel Iceland-vörunum. 1. september 2015 13:30 Hólmfríður ráðin framkvæmdastjóri Ankra - Feel Iceland Hólmfríður Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Ankra - Feel Iceland. 27. júní 2017 10:27 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Sjá meira
Æskubrunnurinn kollagen KYNNING: Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti, hefur góða reynslu af Feel Iceland-vörunum. 1. september 2015 13:30
Hólmfríður ráðin framkvæmdastjóri Ankra - Feel Iceland Hólmfríður Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Ankra - Feel Iceland. 27. júní 2017 10:27