Kona fer í stríð hlaut tíu verðlaun á Eddunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. febrúar 2019 21:57 Kvikmyndin Kona fer í stríð var hlutskörpust á Edduverðlaunahátíðinni í ár. Hér eru leikstjórinn Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, sem skrifaði handritið með honum. FBL/Ernir Miklu var tjaldað til þegar Edduverðlaunin voru veitt í Austurbæjarbíói í kvöld. Hægt var að horfa á verðlaunahátíðina í beinni útsendingu á vef Ríkisútvarpsins. Verðlaun voru veitt í 26 flokkum fyrir það sem þótti standa upp úr í íslenskri þátta- og kvikmyndagerð á liðnu ári. Í ár var það kvikmyndin Kona fer í stríð sem var hlutskörpust á verðlaunahátíðinni en hún hlaut samtals tíu verðlaun. Myndinni var leikstýrt af Benedikt Erlingssyni og skartar Halldóru Geirharðsdóttur í aðalhlutverki. Meðal verðlauna sem myndin hlaut voru Kvikmynd ársins, leikstjórn og leikkona í aðalhlutverki. Þá var kvikmyndin Lof mér að falla nokkuð áberandi og hlaut fjögur verðlaun alls, meðal annars fyrir leik í aukahlutverki, bæði hjá körlum og konum. Fréttaskýringaþátturinn Kveikur hlaut þá tvenn verðlaun, sem frétta- eða viðtalsþáttur ársins og sem sjónvarpsefni ársins auk þess sem Sigríður Halldórsdóttir hlaut verðlaun sem sjónvarpskona ársins fyrir þættina. Hér að neðan má sjá lista yfir sigurvegara Edduverðlaunanna í öllum flokkum.Barna- og unglingaefniLói – Þú flýgur aldrei einn Framleitt af GunHilFrétta- eða viðtalsþátturKveikur Framleitt af RÚV Arnar ÞórissonHeimildamyndUseLess Framleidd af Vesturporti og Vakanda Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. ÓlafsdóttirKvikmynd ársinsKona fer í stríð Framleidd af Gulldrengnum og Slotmachine Benedikt Erlingsson, Marianne Slot og Carine LeblanceLeikiðsjónvarpsefniMannasiðir Framleitt af Glassriver og RÚV Arnbjörg HafliðadóttirMenningarþátturFullveldisöldin Framleitt af Sagafilm og Margréti Jónasdóttur fyrir RÚVMannlífsþátturLíf kviknar Framleitt af Sagafilm fyrir Sjónvarp SímansSkemmtiþátturÁramótaskaup 2018 Framleitt af Glassriver fyrir RÚV Andri Ómarsson og Arnbjörg HafliðadóttirStuttmynd ársinsNýr dagur í Eyjafirði Framleidd af Republik Lárus JónssonBrellurCem Olcer, Stephane Vogel og Annabelle Zoellin fyrir Kona fer í stríðBúningarEva Vala Guðjónsdóttir fyrir Lof mér að fallaGerviKristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Lof mér að fallaHandritBenedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson fyrir Kona fer í stríðHljóðAymeric Devoldere, Francois De Morant, Raphael Sohier og Vincent Cosson fyrir Kona fer í stríðKlippingDavíð Alexander Corno fyrir Kona fer í stríðKvikmyndatakaBergsteinn Björgúlfsson fyrir Kona fer í stríðLeikari í aðalhlutverkiGísli Örn Garðarsson fyrir VargLeikkona í aðalhlutverkiHalldóra Geirharðsdóttir fyrir Kona fer í stríðLeikkona í aukahlutverkiKristín Þóra Haraldsdóttir fyrir Lof mér að fallaLeikari í aukahlutverkiÞorsteinn Bachmann fyrir Lof mér að fallaLeikmyndSnorri Freyr Hilmarsson fyrir Kona fer í stríðLeikstjórnBenedikt Erlingsson fyrir Kona fer í stríðSjónvarpsmaðurársinsSigríður Halldórsdóttir fyrir KveikTónlistDavíð Þór Jónsson fyrir Kona fer í stríðUpptöku- eða útsendingarstjórnBjörgvin Harðarson fyrir Pál Óskar í HöllinniSjónvarpsefni ársinsKveikur - Frétta- eða viðtalsþáttur - RÚV Eddan Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Miklu var tjaldað til þegar Edduverðlaunin voru veitt í Austurbæjarbíói í kvöld. Hægt var að horfa á verðlaunahátíðina í beinni útsendingu á vef Ríkisútvarpsins. Verðlaun voru veitt í 26 flokkum fyrir það sem þótti standa upp úr í íslenskri þátta- og kvikmyndagerð á liðnu ári. Í ár var það kvikmyndin Kona fer í stríð sem var hlutskörpust á verðlaunahátíðinni en hún hlaut samtals tíu verðlaun. Myndinni var leikstýrt af Benedikt Erlingssyni og skartar Halldóru Geirharðsdóttur í aðalhlutverki. Meðal verðlauna sem myndin hlaut voru Kvikmynd ársins, leikstjórn og leikkona í aðalhlutverki. Þá var kvikmyndin Lof mér að falla nokkuð áberandi og hlaut fjögur verðlaun alls, meðal annars fyrir leik í aukahlutverki, bæði hjá körlum og konum. Fréttaskýringaþátturinn Kveikur hlaut þá tvenn verðlaun, sem frétta- eða viðtalsþáttur ársins og sem sjónvarpsefni ársins auk þess sem Sigríður Halldórsdóttir hlaut verðlaun sem sjónvarpskona ársins fyrir þættina. Hér að neðan má sjá lista yfir sigurvegara Edduverðlaunanna í öllum flokkum.Barna- og unglingaefniLói – Þú flýgur aldrei einn Framleitt af GunHilFrétta- eða viðtalsþátturKveikur Framleitt af RÚV Arnar ÞórissonHeimildamyndUseLess Framleidd af Vesturporti og Vakanda Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. ÓlafsdóttirKvikmynd ársinsKona fer í stríð Framleidd af Gulldrengnum og Slotmachine Benedikt Erlingsson, Marianne Slot og Carine LeblanceLeikiðsjónvarpsefniMannasiðir Framleitt af Glassriver og RÚV Arnbjörg HafliðadóttirMenningarþátturFullveldisöldin Framleitt af Sagafilm og Margréti Jónasdóttur fyrir RÚVMannlífsþátturLíf kviknar Framleitt af Sagafilm fyrir Sjónvarp SímansSkemmtiþátturÁramótaskaup 2018 Framleitt af Glassriver fyrir RÚV Andri Ómarsson og Arnbjörg HafliðadóttirStuttmynd ársinsNýr dagur í Eyjafirði Framleidd af Republik Lárus JónssonBrellurCem Olcer, Stephane Vogel og Annabelle Zoellin fyrir Kona fer í stríðBúningarEva Vala Guðjónsdóttir fyrir Lof mér að fallaGerviKristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Lof mér að fallaHandritBenedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson fyrir Kona fer í stríðHljóðAymeric Devoldere, Francois De Morant, Raphael Sohier og Vincent Cosson fyrir Kona fer í stríðKlippingDavíð Alexander Corno fyrir Kona fer í stríðKvikmyndatakaBergsteinn Björgúlfsson fyrir Kona fer í stríðLeikari í aðalhlutverkiGísli Örn Garðarsson fyrir VargLeikkona í aðalhlutverkiHalldóra Geirharðsdóttir fyrir Kona fer í stríðLeikkona í aukahlutverkiKristín Þóra Haraldsdóttir fyrir Lof mér að fallaLeikari í aukahlutverkiÞorsteinn Bachmann fyrir Lof mér að fallaLeikmyndSnorri Freyr Hilmarsson fyrir Kona fer í stríðLeikstjórnBenedikt Erlingsson fyrir Kona fer í stríðSjónvarpsmaðurársinsSigríður Halldórsdóttir fyrir KveikTónlistDavíð Þór Jónsson fyrir Kona fer í stríðUpptöku- eða útsendingarstjórnBjörgvin Harðarson fyrir Pál Óskar í HöllinniSjónvarpsefni ársinsKveikur - Frétta- eða viðtalsþáttur - RÚV
Eddan Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp