Brandenburg hlaut flesta Lúðra Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. mars 2019 22:41 Starfsfólk Brandenburg á verðlaunahátíðinni í kvöld. anton brink Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flesta Lúðra þegar íslensku auglýsingaverðlaunin, Lúðurinn, voru veitt í kvöld á Reykjavík Hilton Nordica. Brandenburg hlaut alls fjóra Lúðra, það er í flokki útvarpsauglýsinga fyrir auglýsingu Reykavíkurmaraþon Íslandsbanka, fyrir bestu stafrænu auglýsinguna sem var Posapíanó fyrir Íslandsbanka, í flokki umhverfisauglýsinga og viðburða sem var 25 ára afmæli – Risapakki fyrir Domino‘s og svo fyrir bestu herferðina, Nú er lag – Mottumars, fyrir Krabbameinsfélagið. Í tilkynningu segir að það hafi vakið athygli að tvær litlar auglýsingastofu hafi fengið sitthvorn Lúðurinn. Annars vegar fékk auglýsingastofan Maurar Lúðurinn í flokki kvikmyndaðra auglýsinga fyrir Saman fyrir Coca Cola og hins vegar fékk Falcor verðlaunin í flokki samfélagsmiðlaauglýsinga fyrir Ríkharð III. Auglýsingastofan Kontor Reykjavik hlaut 2 Lúðra og Hvíta Húsið, H:N Markaðssamskipti, Jónsson & Le´Macks og PIPAR/TBWA hlutu síðan einn Lúður hver.Fyrstu sex flokkarnir.Seinni sex flokkarnir. Ímark Tengdar fréttir Tilnefningar til Lúðursins 2018 ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa, mun þann 8. mars næstkomandi veita Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, í 33. sinn. 28. febrúar 2019 10:30 Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flesta Lúðra þegar íslensku auglýsingaverðlaunin, Lúðurinn, voru veitt í kvöld á Reykjavík Hilton Nordica. Brandenburg hlaut alls fjóra Lúðra, það er í flokki útvarpsauglýsinga fyrir auglýsingu Reykavíkurmaraþon Íslandsbanka, fyrir bestu stafrænu auglýsinguna sem var Posapíanó fyrir Íslandsbanka, í flokki umhverfisauglýsinga og viðburða sem var 25 ára afmæli – Risapakki fyrir Domino‘s og svo fyrir bestu herferðina, Nú er lag – Mottumars, fyrir Krabbameinsfélagið. Í tilkynningu segir að það hafi vakið athygli að tvær litlar auglýsingastofu hafi fengið sitthvorn Lúðurinn. Annars vegar fékk auglýsingastofan Maurar Lúðurinn í flokki kvikmyndaðra auglýsinga fyrir Saman fyrir Coca Cola og hins vegar fékk Falcor verðlaunin í flokki samfélagsmiðlaauglýsinga fyrir Ríkharð III. Auglýsingastofan Kontor Reykjavik hlaut 2 Lúðra og Hvíta Húsið, H:N Markaðssamskipti, Jónsson & Le´Macks og PIPAR/TBWA hlutu síðan einn Lúður hver.Fyrstu sex flokkarnir.Seinni sex flokkarnir.
Ímark Tengdar fréttir Tilnefningar til Lúðursins 2018 ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa, mun þann 8. mars næstkomandi veita Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, í 33. sinn. 28. febrúar 2019 10:30 Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Tilnefningar til Lúðursins 2018 ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa, mun þann 8. mars næstkomandi veita Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, í 33. sinn. 28. febrúar 2019 10:30