Tvö ár frá ótrúlegustu endurkomu allra tíma | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2019 18:30 Sergi Roberto fagnar sjötta markinu sem kom í blálok uppbótartímans. vísir/getty Í dag eru tvö ár síðan Barcelona vann ótrúlegan sigur á PSG í Meistaradeildinni. Endurkoma sem verður líklega aldrei toppuð. PSG vann fyrri leik liðanna í Frakklandi 4-0 og síðari leikurinn átti að vera formsatriði. Annað kom á daginn.2 years ago, today... THE. GREATEST. COMEBACK. EVER. pic.twitter.com/yvodKCirlR — FC Barcelona (@FCBarcelona) March 8, 2019 Barcelona vann leikinn nefnilega 6-1. Þar sem PSG skoraði mark í leiknum þurfti Barca að vinna með fimm marka mun og það er nákvæmlega það sem liðið gerði. Síðustu tvö mörkin komu í uppbótartíma. 6-1 og samanlagt 6-5. Núverandi leikmaður PSG, Neymar, var í stóru hlutverki hjá Barcelona í leiknum og skoraði tvö mörk. Lionel Messi, Luis Suarez og Sergi Roberto skoruðu einnig en eitt mark Barca var sjálfsmark hjá PSG.8. mars 2017Barcelona - PSG 6-1 1-0 Luis Suarez (3.), 2-0 Kurzawa, sjm (40.), 3-0 Lionel Messi, víti (50.), 3-1 Edinson Cavani (62.), 4-1 Neymar (88.), 5-1 Neymar, víti (90.+1), 6-1 Sergi Roberto (90.+5). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Í dag eru tvö ár síðan Barcelona vann ótrúlegan sigur á PSG í Meistaradeildinni. Endurkoma sem verður líklega aldrei toppuð. PSG vann fyrri leik liðanna í Frakklandi 4-0 og síðari leikurinn átti að vera formsatriði. Annað kom á daginn.2 years ago, today... THE. GREATEST. COMEBACK. EVER. pic.twitter.com/yvodKCirlR — FC Barcelona (@FCBarcelona) March 8, 2019 Barcelona vann leikinn nefnilega 6-1. Þar sem PSG skoraði mark í leiknum þurfti Barca að vinna með fimm marka mun og það er nákvæmlega það sem liðið gerði. Síðustu tvö mörkin komu í uppbótartíma. 6-1 og samanlagt 6-5. Núverandi leikmaður PSG, Neymar, var í stóru hlutverki hjá Barcelona í leiknum og skoraði tvö mörk. Lionel Messi, Luis Suarez og Sergi Roberto skoruðu einnig en eitt mark Barca var sjálfsmark hjá PSG.8. mars 2017Barcelona - PSG 6-1 1-0 Luis Suarez (3.), 2-0 Kurzawa, sjm (40.), 3-0 Lionel Messi, víti (50.), 3-1 Edinson Cavani (62.), 4-1 Neymar (88.), 5-1 Neymar, víti (90.+1), 6-1 Sergi Roberto (90.+5).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira