Tíðindalaust á sáttafundum í morgun Heimir Már Pétursson skrifar 7. mars 2019 12:41 Frá fyrri fundi verkalýðsfélaganna með fulltrúm atvinnurekenda og ríkissáttasemjara í Borgartúni. Vísir/Vilhelm Félagsdómur kveður upp dóm klukkan eitt í dag í kæru Samtaka atvinnulífsins á boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar sem ættu að óbreyttum að hefjast á morgun. Tíðindalaust var á sáttafundum í Karphúsinu í morgun. Forystufólk Eflingar, verkalýðsfélaganna á Akranesi og í Grindavík og VR komu til fundar með forystu Samtaka atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara klukkan tíu í morgun og stóð fundurinn yfir í um klukkustund án þess að niðurstaða fengist. Þá standa enn yfir daglangir fundir Samtaka atvinnulífsins með viðræðunefnd sextán aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins og samkvæmt heimildum fréttastofu er reiknað með að þeir haldi áfram inn í helgina. Samningafólk verst allra frétta enda hefur ríkissáttasemjari farið fram á að það ræði ekki stöðuna í viðræðunum við fjölmiðla. Þá bíður forystufólk verkalýðsfélaganna fjögurra og Samtaka atvinnulífsins eftir dómi félagsdóms sem kemur saman klukkan eitt til að kveða upp dóm vegna kæru Samtaka atvinnulífsins á framkvæmd verkfallsboðunar Eflingar. Dæmi félagsdómur Eflingu í vil mun verkfall ræðstingarfólks á hótelum og veitingastöðum á höfuðborgarsvæðinu og hluta Suðurlands klukkan tíu í fyrramálið og standa til miðnættis annað kvöld. Ef dómurinn fellst á kæru Samtaka atvinnulífsins verður ekkert af þessum aðgerðum á morgun. Hins vegar stendur yfir atkvæðagreiðsla hjá félagsmönnum í Eflingu og VR um röð verkfallsaðgerða sem hefst með eins dags verkfalli hinn 18. mars og síðan taka við tveggja til þriggja daga verkföll fram til 1. maí þegar ótímabundin vinnustöðvun myndi hefjast. Hjá VR hefur kjörsókn verið góð og nú þegar hafa nógu margir greitt atkvæði að sögn forystu félagsins til að atkvæðagreiðslan sé gild. Dómsmál Kjaramál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Sjá meira
Félagsdómur kveður upp dóm klukkan eitt í dag í kæru Samtaka atvinnulífsins á boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar sem ættu að óbreyttum að hefjast á morgun. Tíðindalaust var á sáttafundum í Karphúsinu í morgun. Forystufólk Eflingar, verkalýðsfélaganna á Akranesi og í Grindavík og VR komu til fundar með forystu Samtaka atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara klukkan tíu í morgun og stóð fundurinn yfir í um klukkustund án þess að niðurstaða fengist. Þá standa enn yfir daglangir fundir Samtaka atvinnulífsins með viðræðunefnd sextán aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins og samkvæmt heimildum fréttastofu er reiknað með að þeir haldi áfram inn í helgina. Samningafólk verst allra frétta enda hefur ríkissáttasemjari farið fram á að það ræði ekki stöðuna í viðræðunum við fjölmiðla. Þá bíður forystufólk verkalýðsfélaganna fjögurra og Samtaka atvinnulífsins eftir dómi félagsdóms sem kemur saman klukkan eitt til að kveða upp dóm vegna kæru Samtaka atvinnulífsins á framkvæmd verkfallsboðunar Eflingar. Dæmi félagsdómur Eflingu í vil mun verkfall ræðstingarfólks á hótelum og veitingastöðum á höfuðborgarsvæðinu og hluta Suðurlands klukkan tíu í fyrramálið og standa til miðnættis annað kvöld. Ef dómurinn fellst á kæru Samtaka atvinnulífsins verður ekkert af þessum aðgerðum á morgun. Hins vegar stendur yfir atkvæðagreiðsla hjá félagsmönnum í Eflingu og VR um röð verkfallsaðgerða sem hefst með eins dags verkfalli hinn 18. mars og síðan taka við tveggja til þriggja daga verkföll fram til 1. maí þegar ótímabundin vinnustöðvun myndi hefjast. Hjá VR hefur kjörsókn verið góð og nú þegar hafa nógu margir greitt atkvæði að sögn forystu félagsins til að atkvæðagreiðslan sé gild.
Dómsmál Kjaramál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent