Stjórnendur námufyrirtækis hrökklast frá vegna stíflunnar sem brast Kjartan Kjartansson skrifar 3. mars 2019 10:30 Fabio Schvartsman, fráfarandi forstjóri Vale, hefur átt í vök að verjast undanfarnar vikur. Vísir/EPA Forstjóri brasilíska námuvinnslufyrirtækisins Vale og nokkrir aðrir háttsettir stjórnendur sögðu af sér í gær. Hundruð manna fórust þegar stífla við járngrýtisnámu fyrirtækisins brast í janúar. Saksóknarar höfðu mælt með því að stjórnendur námunnar væru reknir. Talið er að á fjórða hundruð manns hafi farist þegar stíflan brast í Minas Gerais-ríki í suðausturhluta Brasilíu. Gríðarlegt magn af eitruðum aur frá námunni flæddi yfir stórt svæði í flóðinu. Þetta var í annað skiptið sem mannskaði varð þegar stífla sem tengist námum Vale brast í ríkinu á fjórum árum.Reuters-fréttastofan segir að gögn hafi komið fram sem sýni að stjórnendur Vale hafi vitað af því að hætta væri á því að stífla brysti. Eftirlitsmenn fyrirtækisins hafi fundist þeir beittir þrýstingi til þess að votta að stíflan væri traust. Fabio Schvartsman, forstjóri Vale, segist hafa beðið um að stíga til hliðar „tímabundið“. Stjórn fyrirtækisins hafi samþykkt það. „Ég er algerlega sannfærður um að bæði ég persónulega, og aðrir í framkvæmdastjórninni, hafi komið fram algerlega á viðeigandi og réttan hátt og sérstaklega af tryggð við óumsemjanleg gildi okkar um að hafa í heiðri rekstrarlegt öryggi sem fyrirtæki,“ sagði Schvartsman í bréfi til stjórnar Vale. Brasilía Tengdar fréttir Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. 1. febrúar 2019 23:15 Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26 Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125 Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn. 8. febrúar 2019 12:25 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Forstjóri brasilíska námuvinnslufyrirtækisins Vale og nokkrir aðrir háttsettir stjórnendur sögðu af sér í gær. Hundruð manna fórust þegar stífla við járngrýtisnámu fyrirtækisins brast í janúar. Saksóknarar höfðu mælt með því að stjórnendur námunnar væru reknir. Talið er að á fjórða hundruð manns hafi farist þegar stíflan brast í Minas Gerais-ríki í suðausturhluta Brasilíu. Gríðarlegt magn af eitruðum aur frá námunni flæddi yfir stórt svæði í flóðinu. Þetta var í annað skiptið sem mannskaði varð þegar stífla sem tengist námum Vale brast í ríkinu á fjórum árum.Reuters-fréttastofan segir að gögn hafi komið fram sem sýni að stjórnendur Vale hafi vitað af því að hætta væri á því að stífla brysti. Eftirlitsmenn fyrirtækisins hafi fundist þeir beittir þrýstingi til þess að votta að stíflan væri traust. Fabio Schvartsman, forstjóri Vale, segist hafa beðið um að stíga til hliðar „tímabundið“. Stjórn fyrirtækisins hafi samþykkt það. „Ég er algerlega sannfærður um að bæði ég persónulega, og aðrir í framkvæmdastjórninni, hafi komið fram algerlega á viðeigandi og réttan hátt og sérstaklega af tryggð við óumsemjanleg gildi okkar um að hafa í heiðri rekstrarlegt öryggi sem fyrirtæki,“ sagði Schvartsman í bréfi til stjórnar Vale.
Brasilía Tengdar fréttir Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. 1. febrúar 2019 23:15 Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26 Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125 Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn. 8. febrúar 2019 12:25 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. 1. febrúar 2019 23:15
Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26
Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125 Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn. 8. febrúar 2019 12:25