Enginn getur sett sig í þessi spor Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 2. mars 2019 21:00 Ingibjörg er á meðal viðmælenda í fyrsta þætti Viltu í alvöru deyja? sem hefur göngu sína annað kvöld. Vísir Ingibjörg Kolbeinsdóttir, viðskiptafræðingur og markaðsstjóri, missti Ingólf Bjarna Kristinsson, 29 ára son sinn úr sjálfsvígi árið 2017. Hún ákvað að stíga fram og segja frá reynslu sinni í nýrri þáttaröð Lóu Pind „Viltu í alvöru deyja?“ sem hefst á Stöð 2 í annað kvöld. „Ég sagði stundum við Ingólf Bjarna þegar hann var á sínum versta tíma að ég vildi bara að ég gæti svæft þig í nokkur ár og farið í gegnum lífið fyrir þig og vakið þig þegar þú ert á góðum stað.“ Tugir Íslendinga svipta sig lífi á hverju ári. Að jafnaði eru það fjórum sinnum fleiri karlar en konur sem taka þessa síðustu skelfilegu ákvörðun í lífi sínu. Þau binda endi á sitt líf en eftir situr her af fólki, ástvinum, sem vita ekki sitt rjúkandi ráð. Ingibjörg hefur þurft að glíma við djúpa sorg og sektarkennd frá því Ingólfur Bjarni fyrirfór sér á fimmtudegi í september árið 2017. Fyrsti þáttur af fjórum í þáttaröðinni „Viltu í alvöru deyja?“ er á dagskrá Stöðvar 2 annað kvöld kl. 20:10. Þar er rætt við móður, systur og dóttur tveggja einstaklinga sem hafa svipt sig lífi. Leikstjórn og handrit er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson og klippingu annaðist Ólafur Þór Chelbat.Ef þú ert í sjálfsvígshugleiðingum:Hringdu í Hjálparsíma Rauða krossins: 1717 - opið allan sólarhringinn.Talaðu við netspjall Rauða krossins á raudikrossinn.is.Eða pantaðu tíma hjá Pieta samtökunum: pieta.is.Klippa: Glímir við sorg og sektarkennd eftir sjálfsvíg sonarins Heilbrigðismál Lóa Pind: Viltu í alvöru deyja? Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Ingibjörg Kolbeinsdóttir, viðskiptafræðingur og markaðsstjóri, missti Ingólf Bjarna Kristinsson, 29 ára son sinn úr sjálfsvígi árið 2017. Hún ákvað að stíga fram og segja frá reynslu sinni í nýrri þáttaröð Lóu Pind „Viltu í alvöru deyja?“ sem hefst á Stöð 2 í annað kvöld. „Ég sagði stundum við Ingólf Bjarna þegar hann var á sínum versta tíma að ég vildi bara að ég gæti svæft þig í nokkur ár og farið í gegnum lífið fyrir þig og vakið þig þegar þú ert á góðum stað.“ Tugir Íslendinga svipta sig lífi á hverju ári. Að jafnaði eru það fjórum sinnum fleiri karlar en konur sem taka þessa síðustu skelfilegu ákvörðun í lífi sínu. Þau binda endi á sitt líf en eftir situr her af fólki, ástvinum, sem vita ekki sitt rjúkandi ráð. Ingibjörg hefur þurft að glíma við djúpa sorg og sektarkennd frá því Ingólfur Bjarni fyrirfór sér á fimmtudegi í september árið 2017. Fyrsti þáttur af fjórum í þáttaröðinni „Viltu í alvöru deyja?“ er á dagskrá Stöðvar 2 annað kvöld kl. 20:10. Þar er rætt við móður, systur og dóttur tveggja einstaklinga sem hafa svipt sig lífi. Leikstjórn og handrit er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson og klippingu annaðist Ólafur Þór Chelbat.Ef þú ert í sjálfsvígshugleiðingum:Hringdu í Hjálparsíma Rauða krossins: 1717 - opið allan sólarhringinn.Talaðu við netspjall Rauða krossins á raudikrossinn.is.Eða pantaðu tíma hjá Pieta samtökunum: pieta.is.Klippa: Glímir við sorg og sektarkennd eftir sjálfsvíg sonarins
Heilbrigðismál Lóa Pind: Viltu í alvöru deyja? Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið