Iðnaðarmenn slíta viðræðum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. mars 2019 11:31 Kristján Þórður Snæbjarnarson talsmaður iðnaðarmanna og Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Samninganefnd iðnaðarmanna hafa slitið viðræðum við Samtök atvinnlífsins eftir að hafa setið fund hjá ríkissáttasemjara sem hófst klukkan 11. „Staða viðræðna var þannig að þetta þokaðist ekkert áfram hjá okkur þrátt fyrir að við höfum setið við samningaborðið núna í dágóðan tíma. Það voru í rauninni ákveðnar kröfur hjá atvinnurekendum sem ýttu okkur frá þessu borði og gerði það að verkum að við teljum að það verði ekki komist lengra að sinni.“ Þetta segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, sem er talsmaður þeirra iðnaðarmannafélaga sem eru í samfloti en félagsmenn eru um sextán þúsund manns. Kristján sagðist ekki getað tjáð sig nánar um hvaða kröfur þetta væru nákvæmlega en staðfesti þó við blaðamann að tengdust vinnutímamálum. „Núna munum við leita í bakland okkar og meta næstu skref og það, auðvitað, mun þýða að menn þurfa að afla sér heimilda til að fara í einhver meiri átök til að búa til þrýsting á viðsemjendur okkar.“Fréttin er í vinnslu og verður uppfærð. Kjaramál Tengdar fréttir Iðnaðarmenn vísa kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara Iðnaðarmenn vilja fá meiri gang í kjaraviðræðurnar undir stjórn Ríkissáttasemjara 25. febrúar 2019 21:25 Yfir hundrað kjarasamningar losna hjá hinu opinbera í lok mánaðar Formaður BSRB, vonar að viðræður muni ganga vel jafnvel þótt mörg mál standi út af borðinu. Ólíklegt sé þó að samið verði áður en niðurstöður liggi fyrir í kjaradeilum á almenna markaðnum. 3. mars 2019 19:00 Um 500 manns hafa greitt atkvæði hjá Eflingu Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir jákvætt að viðræður við öll félög á almenna vinnumarkaðnum séu nú komnar á vettvang ríkissáttasemjara. 26. febrúar 2019 12:45 Mest lesið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Líkur á samningi við kennara í kvöld Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Fleiri fréttir Líkur á samningi við kennara í kvöld Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Sjá meira
Samninganefnd iðnaðarmanna hafa slitið viðræðum við Samtök atvinnlífsins eftir að hafa setið fund hjá ríkissáttasemjara sem hófst klukkan 11. „Staða viðræðna var þannig að þetta þokaðist ekkert áfram hjá okkur þrátt fyrir að við höfum setið við samningaborðið núna í dágóðan tíma. Það voru í rauninni ákveðnar kröfur hjá atvinnurekendum sem ýttu okkur frá þessu borði og gerði það að verkum að við teljum að það verði ekki komist lengra að sinni.“ Þetta segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, sem er talsmaður þeirra iðnaðarmannafélaga sem eru í samfloti en félagsmenn eru um sextán þúsund manns. Kristján sagðist ekki getað tjáð sig nánar um hvaða kröfur þetta væru nákvæmlega en staðfesti þó við blaðamann að tengdust vinnutímamálum. „Núna munum við leita í bakland okkar og meta næstu skref og það, auðvitað, mun þýða að menn þurfa að afla sér heimilda til að fara í einhver meiri átök til að búa til þrýsting á viðsemjendur okkar.“Fréttin er í vinnslu og verður uppfærð.
Kjaramál Tengdar fréttir Iðnaðarmenn vísa kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara Iðnaðarmenn vilja fá meiri gang í kjaraviðræðurnar undir stjórn Ríkissáttasemjara 25. febrúar 2019 21:25 Yfir hundrað kjarasamningar losna hjá hinu opinbera í lok mánaðar Formaður BSRB, vonar að viðræður muni ganga vel jafnvel þótt mörg mál standi út af borðinu. Ólíklegt sé þó að samið verði áður en niðurstöður liggi fyrir í kjaradeilum á almenna markaðnum. 3. mars 2019 19:00 Um 500 manns hafa greitt atkvæði hjá Eflingu Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir jákvætt að viðræður við öll félög á almenna vinnumarkaðnum séu nú komnar á vettvang ríkissáttasemjara. 26. febrúar 2019 12:45 Mest lesið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Líkur á samningi við kennara í kvöld Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Fleiri fréttir Líkur á samningi við kennara í kvöld Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Sjá meira
Iðnaðarmenn vísa kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara Iðnaðarmenn vilja fá meiri gang í kjaraviðræðurnar undir stjórn Ríkissáttasemjara 25. febrúar 2019 21:25
Yfir hundrað kjarasamningar losna hjá hinu opinbera í lok mánaðar Formaður BSRB, vonar að viðræður muni ganga vel jafnvel þótt mörg mál standi út af borðinu. Ólíklegt sé þó að samið verði áður en niðurstöður liggi fyrir í kjaradeilum á almenna markaðnum. 3. mars 2019 19:00
Um 500 manns hafa greitt atkvæði hjá Eflingu Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir jákvætt að viðræður við öll félög á almenna vinnumarkaðnum séu nú komnar á vettvang ríkissáttasemjara. 26. febrúar 2019 12:45