Það var mikið um gleði og dýrðir og farið var yfir allt það besta sem sést hefur í deildinni í vetur.
Meðal þess sem þeir tóku fyrir voru troðslur ársins.
Menn eru mikið fyrir að kveikja í áhorfendum með góðum troðslum og allar þær bestu voru teknar saman í eitt myndband sem má sjá hér að neðan.