Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2019 15:36 Zinedine Zidane með bikarinn með stóru eyrun sem hann vann þrjú ár í röð sem stjóri Real Madrid. Getty/Angel Martinez Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. Spænskir miðlar og aðrir segja frá því að Real Madrid ætli að tilkynna um endurkomu Zinedine Zidane seinna í dag. Jose Mourinho var orðaður við Real Madrid en nú virðist sem að Florentino Pérez, forseta Real Madrid, hafi tekist að sannfæra Frakkann um að taka aftur við Real liðinu.BREAKING: @RealMadrid look set to announce the return of Zinedine Zidane to the Bernabeu later today, sources in Spain have told Sky Sports News. — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 11, 2019Ekkert hefur gengið hjá Real Madrid síðan að Zinedine Zidane hætti með liðið og liðið er nú út úr öllum keppnum þótt að það séu meira en tveir mánuðir eftir af tímabilinu. Það eru aðeins níu mánuðir síðan Zidane hætti með Real liðið en liðið sem hann tekur við er allt annað lið en stjórnaði í tvö og hálft ár. Mestu munar um fjarveru Cristiano Ronaldo sem var seldur til Juventus síðasta sumar. Zinedine Zidane tók við Real Madrid af Rafael Benítez í janúar 2016 og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeildina um vorið. Alls vann Real Madrid níu titla undir stjórn Zidane áður en hann tilkynnti það óvænt þremur dögum eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar að hann væri hættur með liðið.BREAKING Zinedine Zidane will be reappointed as Real Madrid manager, according to Sky sources. And it could happen TODAY as Solari faces sack More here: https://t.co/SHrDWLL9j5pic.twitter.com/HFccHJgoUC — Sky Sports Football (@SkyFootball) March 11, 2019 Hann er eini þjálfarinn sem hefur unnið Meistaradeildina þrjú ár í röð og þá vann liðið einnig heimsmeistarakeppni félagsliða tvö ár í röð undir hans stjórn. Real Madrid vann spænsku deildina þó aðeins einu sinni undir hans stjórn (2016-17) en hann tók reyndar við liðinu í slæmri stöðu á fyrsta tímabilinu. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Sjá meira
Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. Spænskir miðlar og aðrir segja frá því að Real Madrid ætli að tilkynna um endurkomu Zinedine Zidane seinna í dag. Jose Mourinho var orðaður við Real Madrid en nú virðist sem að Florentino Pérez, forseta Real Madrid, hafi tekist að sannfæra Frakkann um að taka aftur við Real liðinu.BREAKING: @RealMadrid look set to announce the return of Zinedine Zidane to the Bernabeu later today, sources in Spain have told Sky Sports News. — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 11, 2019Ekkert hefur gengið hjá Real Madrid síðan að Zinedine Zidane hætti með liðið og liðið er nú út úr öllum keppnum þótt að það séu meira en tveir mánuðir eftir af tímabilinu. Það eru aðeins níu mánuðir síðan Zidane hætti með Real liðið en liðið sem hann tekur við er allt annað lið en stjórnaði í tvö og hálft ár. Mestu munar um fjarveru Cristiano Ronaldo sem var seldur til Juventus síðasta sumar. Zinedine Zidane tók við Real Madrid af Rafael Benítez í janúar 2016 og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeildina um vorið. Alls vann Real Madrid níu titla undir stjórn Zidane áður en hann tilkynnti það óvænt þremur dögum eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar að hann væri hættur með liðið.BREAKING Zinedine Zidane will be reappointed as Real Madrid manager, according to Sky sources. And it could happen TODAY as Solari faces sack More here: https://t.co/SHrDWLL9j5pic.twitter.com/HFccHJgoUC — Sky Sports Football (@SkyFootball) March 11, 2019 Hann er eini þjálfarinn sem hefur unnið Meistaradeildina þrjú ár í röð og þá vann liðið einnig heimsmeistarakeppni félagsliða tvö ár í röð undir hans stjórn. Real Madrid vann spænsku deildina þó aðeins einu sinni undir hans stjórn (2016-17) en hann tók reyndar við liðinu í slæmri stöðu á fyrsta tímabilinu.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Sjá meira