Geðhjálp gagnrýnir KSÍ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. mars 2019 22:38 Þórarinn fagnar marki með liðsfélögum sínum í Stjörnunni síðasta sumar vísir/daníel Landssamtökin Geðhjálp stigu fram í kvöld og settu spurningamerki við hvers virði kjörorð KSÍ væru í ljósi úrskurðar aga- og úrskurðarnefndar í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. Þórarinn Ingi fékk rautt spjald í leik Stjörnunnar og Leiknis fyrir að hafa átt fordæmafull ummæli í garð Ingólfs Sigurðssonar. Ingólfur hefur talað opinskátt um andleg veikindi sín og tengdust ummáli Þórarins þeim. Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað að refsa ekki Þórarni frekar, því fékk hann aðeins hefðbundið eins leiks bann. „Geðhjálp veltir því fyrir sér hvers virði kjörorð KSÍ „Knattspyrna - leikur án fordóma“ sé þegar aganefnd sambandsins sér ekki ástæðu til að beita vægustu viðurlögum við fordómafullum ummælum gagnvart fólki með geðrænan vanda,“ segir í færslu Geðhjálpar á Facebook í kvöld. Þar er minnst á 16. grein aga- og úrskurðarmála sem veitir heimild fyrir að minnsta kosti fimm leikja banni fyrir hvern þann sem misbýður öðrum einstaklingi eða hópi með fyrirlitningu, mismunun eða niðurlægingu í orði eða verki varðandi kynhneigð, kynferði, trúarbrögð, skoðanir, þjóðernisuppruna, kynþátt, litarhátt, og stöðu að öðru leyti. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þórarinn Ingi: Lét orð falla sem eiga ekki heima á fótboltavelli Þórarinn Ingi Valdimarsson sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna rauðs spjalds sem hann fékk í leik Stjörnunnar og Leikins R. í Lengjubikarnum um helgina. 18. mars 2019 15:43 Leiknismenn segja KSÍ hafa lagt blessun sína yfir fordóma Aga- og úrskurðarnefnd gerði ekkert í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. 20. mars 2019 12:58 Mál Þórarins tekið fyrir af aganefnd Aga- og úrskúrðarnefnd KSÍ mun í dag funda vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. 19. mars 2019 14:05 KSÍ: Aganefnd óháð stjórn og skrifstofu KSÍ KSÍ hefur svarað yfirlýsingu Leiknis vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar. KSÍ segir aga- og úrskurðarnefnd óháða stjórn og skrifstofu KSÍ. 20. mars 2019 18:22 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Landssamtökin Geðhjálp stigu fram í kvöld og settu spurningamerki við hvers virði kjörorð KSÍ væru í ljósi úrskurðar aga- og úrskurðarnefndar í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. Þórarinn Ingi fékk rautt spjald í leik Stjörnunnar og Leiknis fyrir að hafa átt fordæmafull ummæli í garð Ingólfs Sigurðssonar. Ingólfur hefur talað opinskátt um andleg veikindi sín og tengdust ummáli Þórarins þeim. Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað að refsa ekki Þórarni frekar, því fékk hann aðeins hefðbundið eins leiks bann. „Geðhjálp veltir því fyrir sér hvers virði kjörorð KSÍ „Knattspyrna - leikur án fordóma“ sé þegar aganefnd sambandsins sér ekki ástæðu til að beita vægustu viðurlögum við fordómafullum ummælum gagnvart fólki með geðrænan vanda,“ segir í færslu Geðhjálpar á Facebook í kvöld. Þar er minnst á 16. grein aga- og úrskurðarmála sem veitir heimild fyrir að minnsta kosti fimm leikja banni fyrir hvern þann sem misbýður öðrum einstaklingi eða hópi með fyrirlitningu, mismunun eða niðurlægingu í orði eða verki varðandi kynhneigð, kynferði, trúarbrögð, skoðanir, þjóðernisuppruna, kynþátt, litarhátt, og stöðu að öðru leyti.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þórarinn Ingi: Lét orð falla sem eiga ekki heima á fótboltavelli Þórarinn Ingi Valdimarsson sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna rauðs spjalds sem hann fékk í leik Stjörnunnar og Leikins R. í Lengjubikarnum um helgina. 18. mars 2019 15:43 Leiknismenn segja KSÍ hafa lagt blessun sína yfir fordóma Aga- og úrskurðarnefnd gerði ekkert í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. 20. mars 2019 12:58 Mál Þórarins tekið fyrir af aganefnd Aga- og úrskúrðarnefnd KSÍ mun í dag funda vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. 19. mars 2019 14:05 KSÍ: Aganefnd óháð stjórn og skrifstofu KSÍ KSÍ hefur svarað yfirlýsingu Leiknis vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar. KSÍ segir aga- og úrskurðarnefnd óháða stjórn og skrifstofu KSÍ. 20. mars 2019 18:22 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Þórarinn Ingi: Lét orð falla sem eiga ekki heima á fótboltavelli Þórarinn Ingi Valdimarsson sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna rauðs spjalds sem hann fékk í leik Stjörnunnar og Leikins R. í Lengjubikarnum um helgina. 18. mars 2019 15:43
Leiknismenn segja KSÍ hafa lagt blessun sína yfir fordóma Aga- og úrskurðarnefnd gerði ekkert í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. 20. mars 2019 12:58
Mál Þórarins tekið fyrir af aganefnd Aga- og úrskúrðarnefnd KSÍ mun í dag funda vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. 19. mars 2019 14:05
KSÍ: Aganefnd óháð stjórn og skrifstofu KSÍ KSÍ hefur svarað yfirlýsingu Leiknis vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar. KSÍ segir aga- og úrskurðarnefnd óháða stjórn og skrifstofu KSÍ. 20. mars 2019 18:22