ESB fordæmir aðgerðir gegn leiðtoga stjórnarandstöðu Venesúela Kjartan Kjartansson skrifar 4. apríl 2019 10:42 Guidó stýrir þingfundi í Caracas á þriðjudag. Vísir/EPA Ákvörðun stjórnlagaþings Venesúela um hægt verði að sækja Juan Guaidó, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu, til saka er alvarlegt brot á stjórnarskrá og gengur gegn grundvallarreglum réttarríkisins og aðgreiningu valds. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu aðildarríkja Evrópusambandsins þar sem stjórnvöld í Suður-Ameríkulandinu eru fordæmd. Stjórnlagaþingið, sem Nicolás Maduro forseti stofnaði, samþykkti í vikunni að svipta Guaidó friðhelgi sem þingmaður og geta yfirvöld því handtekið hann telji þau ástæðu til. Guaidó hefur lýst sig lögmætan handahafa forsetavalds í Venesúela en hann er forseti þjóðþingsins sem var svipt völdum þegar Maduro stofnaði stjórnlagaþingið. „Evrópusambandið hafnar ákvörðuninni sem stjórnlagaþingið sem er ekki viðurkennt tók um að aflétta þingfriðhelgi Juan Guaidó. Ákvörðunin er alvarleg brot á stjórnarskrá Venesúela og einnig réttarríkinu og aðgreiningu valds,“ segir í yfirlýsingu Evrópusambandsríkjanna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fleiri en fimmtíu ríki hafa sagst viðurkenna Guaidó sem lögmætan handhafa forsetavalds, þar á meðal Bandaríkin, Bretland og flestar ríkisstjórnir í Rómönsku Ameríku. Bandarísk stjórnvöld hafa varað ríkisstjórn Maduro við því að skerða svo mikið sem hár á höfði Guaidó Evrópusambandið Venesúela Tengdar fréttir Vara Rússa við hernaðaríhlutun í Venesúela Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins sendi Rússum skilaboð vegna aðstoðar sem þeir hafa veitt stjórnvöldum í Venesúela. 29. mars 2019 16:48 Maduro ögrar Bandaríkjunum Juan Guaidó, leiðtogi venesúelsku stjórnarandstöðunnar, sagði í gær frá því að leyniþjónustumenn hefðu handtekið Roberto Marrero, starfsmannastjóra sinn. 22. mars 2019 08:00 Ekkert rafmagn hjá milljónum Skólastarf lá niðri og samgöngur í lamasessi. 28. mars 2019 08:15 Rússnesk hergögn í Caracas Tveimur rússneskum herþotum, klyfjaðar hvers kyns hergögnum og mannskap, er sagt hafa verið flogið til Venesúela á laugardag. 25. mars 2019 06:51 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Ákvörðun stjórnlagaþings Venesúela um hægt verði að sækja Juan Guaidó, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu, til saka er alvarlegt brot á stjórnarskrá og gengur gegn grundvallarreglum réttarríkisins og aðgreiningu valds. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu aðildarríkja Evrópusambandsins þar sem stjórnvöld í Suður-Ameríkulandinu eru fordæmd. Stjórnlagaþingið, sem Nicolás Maduro forseti stofnaði, samþykkti í vikunni að svipta Guaidó friðhelgi sem þingmaður og geta yfirvöld því handtekið hann telji þau ástæðu til. Guaidó hefur lýst sig lögmætan handahafa forsetavalds í Venesúela en hann er forseti þjóðþingsins sem var svipt völdum þegar Maduro stofnaði stjórnlagaþingið. „Evrópusambandið hafnar ákvörðuninni sem stjórnlagaþingið sem er ekki viðurkennt tók um að aflétta þingfriðhelgi Juan Guaidó. Ákvörðunin er alvarleg brot á stjórnarskrá Venesúela og einnig réttarríkinu og aðgreiningu valds,“ segir í yfirlýsingu Evrópusambandsríkjanna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fleiri en fimmtíu ríki hafa sagst viðurkenna Guaidó sem lögmætan handhafa forsetavalds, þar á meðal Bandaríkin, Bretland og flestar ríkisstjórnir í Rómönsku Ameríku. Bandarísk stjórnvöld hafa varað ríkisstjórn Maduro við því að skerða svo mikið sem hár á höfði Guaidó
Evrópusambandið Venesúela Tengdar fréttir Vara Rússa við hernaðaríhlutun í Venesúela Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins sendi Rússum skilaboð vegna aðstoðar sem þeir hafa veitt stjórnvöldum í Venesúela. 29. mars 2019 16:48 Maduro ögrar Bandaríkjunum Juan Guaidó, leiðtogi venesúelsku stjórnarandstöðunnar, sagði í gær frá því að leyniþjónustumenn hefðu handtekið Roberto Marrero, starfsmannastjóra sinn. 22. mars 2019 08:00 Ekkert rafmagn hjá milljónum Skólastarf lá niðri og samgöngur í lamasessi. 28. mars 2019 08:15 Rússnesk hergögn í Caracas Tveimur rússneskum herþotum, klyfjaðar hvers kyns hergögnum og mannskap, er sagt hafa verið flogið til Venesúela á laugardag. 25. mars 2019 06:51 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Vara Rússa við hernaðaríhlutun í Venesúela Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins sendi Rússum skilaboð vegna aðstoðar sem þeir hafa veitt stjórnvöldum í Venesúela. 29. mars 2019 16:48
Maduro ögrar Bandaríkjunum Juan Guaidó, leiðtogi venesúelsku stjórnarandstöðunnar, sagði í gær frá því að leyniþjónustumenn hefðu handtekið Roberto Marrero, starfsmannastjóra sinn. 22. mars 2019 08:00
Rússnesk hergögn í Caracas Tveimur rússneskum herþotum, klyfjaðar hvers kyns hergögnum og mannskap, er sagt hafa verið flogið til Venesúela á laugardag. 25. mars 2019 06:51