Real ætlar að gera Bernabéu að besta íþróttaleikvangi heims | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2019 12:00 Þessi útkoma á eftir að verða glæsileg. mynd/real madrid Í sumar verður hafist handa við að breyta heimavelli Real Madrid, Santiago Bernabéu, og völlurinn á að verða sá flottasti í heiminum eftir fjögur ár. Bernabéu er reyndar ekkert slor í dag. Tekur 81 þúsund manns í sæti og er mikil gryfja. Félagið vill þó gera enn betur en ekki á kostnað sætanna sem verða áfram jafn mörg. Real mun geta spilað áfram á vellinum þó svo framkvæmdir verði í gangi. Það sem meðal annars á að gera er að setja þak yfir leikvanginn sem hægt er að opna og loka að vild. Einnig á að koma skjár sem nær hringinn í kringum völlinn. „Þetta á að vera flottasti stafræni leikvangur heims,“ sagði Florentino Perez, forseti Real. „Þetta verður besti íþróttaleikvangur heims.“ Real hefur spilað á Santiao Bernabéu síðan árið 1947 og vill alls ekki flytja af þeim frábæra stað sem völlurinn er á. Hér að neðan má sjá myndband af því hvernig völlurinn á að líta út eftir fjögur ár og ef það gengur eftir eiga gestir vallarins von á góðu.Take a look at the plans for the new Santiago Bernabéu! #HalaMadridpic.twitter.com/ntXWHidlaa — Real Madrid C.F. (@realmadriden) April 2, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira
Í sumar verður hafist handa við að breyta heimavelli Real Madrid, Santiago Bernabéu, og völlurinn á að verða sá flottasti í heiminum eftir fjögur ár. Bernabéu er reyndar ekkert slor í dag. Tekur 81 þúsund manns í sæti og er mikil gryfja. Félagið vill þó gera enn betur en ekki á kostnað sætanna sem verða áfram jafn mörg. Real mun geta spilað áfram á vellinum þó svo framkvæmdir verði í gangi. Það sem meðal annars á að gera er að setja þak yfir leikvanginn sem hægt er að opna og loka að vild. Einnig á að koma skjár sem nær hringinn í kringum völlinn. „Þetta á að vera flottasti stafræni leikvangur heims,“ sagði Florentino Perez, forseti Real. „Þetta verður besti íþróttaleikvangur heims.“ Real hefur spilað á Santiao Bernabéu síðan árið 1947 og vill alls ekki flytja af þeim frábæra stað sem völlurinn er á. Hér að neðan má sjá myndband af því hvernig völlurinn á að líta út eftir fjögur ár og ef það gengur eftir eiga gestir vallarins von á góðu.Take a look at the plans for the new Santiago Bernabéu! #HalaMadridpic.twitter.com/ntXWHidlaa — Real Madrid C.F. (@realmadriden) April 2, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira