Sigrún ráðin framkvæmdastjóri Félagsbústaða Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. apríl 2019 13:54 Sigrún Árnadóttir hefur verið starfandi framkvæmdastjóri Félagsbústaða síðan í október á síðasta ári. aðsend Sigrún Árnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Félagsbústaða, en hún hefur gegnt því starfi tímabundið frá því í október 2018. Forveri hennar í starfi, Auðun Freyr Ingvarson, sagði þá af sér sökum 330 milljóna umframkostnaðar við framkvæmdir á húsnæði Félagsbústaða við Írabakka 2-16 á fjögurra ára tímabili. Í tilkynningu frá Félagsbústöðum er tekið fram að Sigrún hafi verið metin hæfust umsækjenda til að gegna stöðu framkvæmdastjóra. Hún hafi t.a.m. verið bæjarstjóri Sandgerðisbæjar á árinum 2010 til 2018, þar sem hún er sögð hafa leitt „umbætur á fjárhags- og rekstrarstöðu bæjarins.“ Auk þess hefur Sigrún starfað sem verkefnastjóri hjá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra við samhæfingu og samantekt verkefna í kjölfar eldgosa á Suðurlandi. Sigrún lauk stúdentsprófi frá MH 1982, BA gráðu í félags- og fjölmiðlafræði 1988 og síðar MA gráðu í sálfræði frá háskólanum í Pace í New York. Sigrún hefur setið þar að auki setið í stjórnum og nefndum á vegum hins opinbera og fyrir hönd félagasamtaka. Í fyrrnefndri tilkynningu er haft eftir Sigrúnu að hún hafi ríknað metnað til að efla starfsemi Félagsbústaða. „Það þarf að skýra betur tilgang og samfélagslegt mikilvægi fyrirtækisins fyrir íbúum höfuðborgarsvæðisins og tryggja samráð og góð tengsl við fulltrúa eigenda þess hjá Reykjavíkurborg og við leigjendur Félagsbústaða,“ segir Sigrún. Félagsmál Húsnæðismál Vistaskipti Tengdar fréttir Sagði af sér sökum 330 milljóna umframkostnaðar Sigrún Árnadóttir, fyrrum bæjarstjóri í Sandgerði, hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Félagsbústaða tímabundið. 15. október 2018 11:35 Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Sigrún Árnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Félagsbústaða, en hún hefur gegnt því starfi tímabundið frá því í október 2018. Forveri hennar í starfi, Auðun Freyr Ingvarson, sagði þá af sér sökum 330 milljóna umframkostnaðar við framkvæmdir á húsnæði Félagsbústaða við Írabakka 2-16 á fjögurra ára tímabili. Í tilkynningu frá Félagsbústöðum er tekið fram að Sigrún hafi verið metin hæfust umsækjenda til að gegna stöðu framkvæmdastjóra. Hún hafi t.a.m. verið bæjarstjóri Sandgerðisbæjar á árinum 2010 til 2018, þar sem hún er sögð hafa leitt „umbætur á fjárhags- og rekstrarstöðu bæjarins.“ Auk þess hefur Sigrún starfað sem verkefnastjóri hjá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra við samhæfingu og samantekt verkefna í kjölfar eldgosa á Suðurlandi. Sigrún lauk stúdentsprófi frá MH 1982, BA gráðu í félags- og fjölmiðlafræði 1988 og síðar MA gráðu í sálfræði frá háskólanum í Pace í New York. Sigrún hefur setið þar að auki setið í stjórnum og nefndum á vegum hins opinbera og fyrir hönd félagasamtaka. Í fyrrnefndri tilkynningu er haft eftir Sigrúnu að hún hafi ríknað metnað til að efla starfsemi Félagsbústaða. „Það þarf að skýra betur tilgang og samfélagslegt mikilvægi fyrirtækisins fyrir íbúum höfuðborgarsvæðisins og tryggja samráð og góð tengsl við fulltrúa eigenda þess hjá Reykjavíkurborg og við leigjendur Félagsbústaða,“ segir Sigrún.
Félagsmál Húsnæðismál Vistaskipti Tengdar fréttir Sagði af sér sökum 330 milljóna umframkostnaðar Sigrún Árnadóttir, fyrrum bæjarstjóri í Sandgerði, hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Félagsbústaða tímabundið. 15. október 2018 11:35 Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Sagði af sér sökum 330 milljóna umframkostnaðar Sigrún Árnadóttir, fyrrum bæjarstjóri í Sandgerði, hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Félagsbústaða tímabundið. 15. október 2018 11:35
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent