Limmósínur fyrir strætó ag skrifar 1. apríl 2019 06:15 Þar sem ekki komast allir með limmósínunum biður Haraldur fólk að mynda einfaldar raðir á hefðbundnum biðstöðvum Strætó. Vísir/Getty „Auðvitað vonumst við eins og allir til þess að þessum verkföllum verði frestað en annars viljum við létta undir með fólki,“ segir Haraldur Guðmundsson, eigandi nýrrar eðalbílaleigu í Reykjavík. Bílstjórar á strætisvagnaleiðum 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36, leggja niður störf á háannatímum alla virka daga í apríl á meðan kjarasamningum er ólokið. Gildir þetta milli klukkan 7 og 9 á morgnana og milli 16 og 18 síðdegis. Eðalvagnar Haraldar munu í dag aka á leið 14 sem fer frá Granda að Versló með viðkomu í Langholtshverfi og Bústaðahverfi. Einnig á leið 16 sem fer frá Hlemmi að Hádegismóum. Ferðirnar eru ókeypis. „Við erum með þrjá bíla sem taka þrettán manns hver. Þannig að þótt þetta séu stórir bílar á sinn mælikvarða getum við augljóslega ekki komið í staðinn fyrir heilu strætisvagnana. En við ætlum að gera okkar besta,“ undirstrikar Haraldur. Þar sem ekki komast allir með limmósínunum biður Haraldur fólk að mynda einfaldar raðir á hefðbundnum biðstöðvum Strætó. „Síðan tökum við bara við fólki þangað til bílarnir fyllast. Að sjálfsögðu hleypum við svo farþegum út á hefðbundnum stöðum þannig að það geta alltaf losnað pláss á leiðinni,“ segir Haraldur Guðmundsson. Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Samgöngur Strætó Verkföll 2019 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
„Auðvitað vonumst við eins og allir til þess að þessum verkföllum verði frestað en annars viljum við létta undir með fólki,“ segir Haraldur Guðmundsson, eigandi nýrrar eðalbílaleigu í Reykjavík. Bílstjórar á strætisvagnaleiðum 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36, leggja niður störf á háannatímum alla virka daga í apríl á meðan kjarasamningum er ólokið. Gildir þetta milli klukkan 7 og 9 á morgnana og milli 16 og 18 síðdegis. Eðalvagnar Haraldar munu í dag aka á leið 14 sem fer frá Granda að Versló með viðkomu í Langholtshverfi og Bústaðahverfi. Einnig á leið 16 sem fer frá Hlemmi að Hádegismóum. Ferðirnar eru ókeypis. „Við erum með þrjá bíla sem taka þrettán manns hver. Þannig að þótt þetta séu stórir bílar á sinn mælikvarða getum við augljóslega ekki komið í staðinn fyrir heilu strætisvagnana. En við ætlum að gera okkar besta,“ undirstrikar Haraldur. Þar sem ekki komast allir með limmósínunum biður Haraldur fólk að mynda einfaldar raðir á hefðbundnum biðstöðvum Strætó. „Síðan tökum við bara við fólki þangað til bílarnir fyllast. Að sjálfsögðu hleypum við svo farþegum út á hefðbundnum stöðum þannig að það geta alltaf losnað pláss á leiðinni,“ segir Haraldur Guðmundsson.
Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Samgöngur Strætó Verkföll 2019 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira