Sindri fékk að fylgjast með ferlinu frá upphafi til enda en parið fjárfesti í eigninni fyrir þremur árum en tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir átti bústaðinn áður.
Sjálfur er Magnús menntaður smiður og hefur hann verið alveg á fullu undanfarna mánuði að koma húsinu í stand en hæglega er hægt að halda fram að um sé að ræða einhvern allra fallegasta sumarhús landsins við Þingvallavatn.
Hér að neðan má sjá brot úr þættinum sem var á Stöð 2 í gær.