Greiða fyrir kínverskum greiðslum í Leifsstöð Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. apríl 2019 15:36 Úr Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Lagardère Travel Retail Veitingafyrirtækið Lagardère Travel Retail á Íslandi, sem á og rekur veitinga- og kaffistaði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, og fyrirtækið Central Pay hafa komist að samkomulagi um notkun á Alipay og WeChat Pay í flugstöðinni. Um er að ræða farsímagreiðslulausnir sem njóta mikilla vinsælda í Kína. Áætlað er að um 700 milljón Kínverjar notfæri sér Alipay og að um milljarður manna skrái sig reglulega inn á WeChat. Að sama skapi er því talið að greiðslur í gegnum þessa miðla nema um 94 prósent allra farsímagreiðslna í Kína. Þannig má ætla að vertar í flugstöðinni reyni með innleiðingu þessara lausna að koma til móts við þá kínversku ferðamenn sem hafa viðkomu í húsinu. Þeir voru um 90 þúsund talsins í fyrra en áætlað er að þeir verði 110 þúsund í ár. Haft er eftir Sigurði Skagfjörð Sigurðssyni, framkvæmdastjóra hjá Lagardère Travel Retail, í tilkynningu að snertilausar greiðslur séu orðinn aðalgreiðslumátinn hjá þessum farþegahópi. „Það er því mjög mikilvægt fyrir okkur að geta boðið upp á viðskiptahætti sem þeir þekkja, til að geta tryggt fljót og hnökralaus viðskipti. Flugvellir eru oft fyrsti viðkomustaður ferðamanna um landið okkar og það er mikilvægt að geta sýnt þeim að við getum komið til móts við þarfir þeirra, sama hvaðan þeir koma,” segir Sigurður. Ferðamennska á Íslandi Tækni Tengdar fréttir Keflavíkurflugvöllur tekur breytingum: Nýtt verslunarrými opnar formlega á föstudag Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum. 9. júní 2015 11:15 Mest lesið Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum Sjá meira
Veitingafyrirtækið Lagardère Travel Retail á Íslandi, sem á og rekur veitinga- og kaffistaði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, og fyrirtækið Central Pay hafa komist að samkomulagi um notkun á Alipay og WeChat Pay í flugstöðinni. Um er að ræða farsímagreiðslulausnir sem njóta mikilla vinsælda í Kína. Áætlað er að um 700 milljón Kínverjar notfæri sér Alipay og að um milljarður manna skrái sig reglulega inn á WeChat. Að sama skapi er því talið að greiðslur í gegnum þessa miðla nema um 94 prósent allra farsímagreiðslna í Kína. Þannig má ætla að vertar í flugstöðinni reyni með innleiðingu þessara lausna að koma til móts við þá kínversku ferðamenn sem hafa viðkomu í húsinu. Þeir voru um 90 þúsund talsins í fyrra en áætlað er að þeir verði 110 þúsund í ár. Haft er eftir Sigurði Skagfjörð Sigurðssyni, framkvæmdastjóra hjá Lagardère Travel Retail, í tilkynningu að snertilausar greiðslur séu orðinn aðalgreiðslumátinn hjá þessum farþegahópi. „Það er því mjög mikilvægt fyrir okkur að geta boðið upp á viðskiptahætti sem þeir þekkja, til að geta tryggt fljót og hnökralaus viðskipti. Flugvellir eru oft fyrsti viðkomustaður ferðamanna um landið okkar og það er mikilvægt að geta sýnt þeim að við getum komið til móts við þarfir þeirra, sama hvaðan þeir koma,” segir Sigurður.
Ferðamennska á Íslandi Tækni Tengdar fréttir Keflavíkurflugvöllur tekur breytingum: Nýtt verslunarrými opnar formlega á föstudag Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum. 9. júní 2015 11:15 Mest lesið Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum Sjá meira
Keflavíkurflugvöllur tekur breytingum: Nýtt verslunarrými opnar formlega á föstudag Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum. 9. júní 2015 11:15