Vöktuðu vettvang brunans til miðnættis Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. apríl 2019 08:20 Slökkviliðsmenn leggja á ráðin við Dalshraun í gær. Vísir/Jói K. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kláraði vinnu sína á vettvangi brunans við Dalshraun í Hafnarfirði á miðnætti. Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra hjá slökkviliðinu voru slökkviliðsmenn með svokallaða „eldvakt“ á staðnum til að koma í veg fyrir að eldur tæki sig upp aftur en slökkvistarfinu sjálfu lauk fyrr um kvöldið. Búið er að afhenda lögreglu vettvanginn og fást ekki upplýsingar um eldsupptök hjá slökkviliðinu. Að sögn varðstjóra varð töluvert tjón á húsnæðinu við Dalshraun en einnig komst mikill reykur og vatn inn á lager í verslun Húsasmiðjunnar sem er í sömu byggingu. Vinna slökkviliðsmanna í gærkvöldi sneri einkum að hreinsun í versluninni. Fimmtíu manns búa í húsinu að Dalshrauni en bjarga þurfti íbúum af svölum hússins eftir að eldurinn kviknaði. Aðrir komust út af sjálfsdáðum en engin slys urðu að fólki.Frá vettvangi í gær.Vísir/Jói K. Hafnarfjörður Lögreglumál Slökkvilið Tengdar fréttir Fólk í hættu þegar eldurinn kom upp Slökkviliðið hefur verið kallað út eftir að eldur kom upp í íbúð í Dalshrauni í Hafnarfirði. 20. apríl 2019 16:10 Slökkvistarfi lokið í Hafnarfirði Slökkvistarfi í Dalshrauni í Hafnarfirði lauk á sjöunda tímanum í kvöld þar sem eldur kom upp fyrr í dag. 20. apríl 2019 19:38 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kláraði vinnu sína á vettvangi brunans við Dalshraun í Hafnarfirði á miðnætti. Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra hjá slökkviliðinu voru slökkviliðsmenn með svokallaða „eldvakt“ á staðnum til að koma í veg fyrir að eldur tæki sig upp aftur en slökkvistarfinu sjálfu lauk fyrr um kvöldið. Búið er að afhenda lögreglu vettvanginn og fást ekki upplýsingar um eldsupptök hjá slökkviliðinu. Að sögn varðstjóra varð töluvert tjón á húsnæðinu við Dalshraun en einnig komst mikill reykur og vatn inn á lager í verslun Húsasmiðjunnar sem er í sömu byggingu. Vinna slökkviliðsmanna í gærkvöldi sneri einkum að hreinsun í versluninni. Fimmtíu manns búa í húsinu að Dalshrauni en bjarga þurfti íbúum af svölum hússins eftir að eldurinn kviknaði. Aðrir komust út af sjálfsdáðum en engin slys urðu að fólki.Frá vettvangi í gær.Vísir/Jói K.
Hafnarfjörður Lögreglumál Slökkvilið Tengdar fréttir Fólk í hættu þegar eldurinn kom upp Slökkviliðið hefur verið kallað út eftir að eldur kom upp í íbúð í Dalshrauni í Hafnarfirði. 20. apríl 2019 16:10 Slökkvistarfi lokið í Hafnarfirði Slökkvistarfi í Dalshrauni í Hafnarfirði lauk á sjöunda tímanum í kvöld þar sem eldur kom upp fyrr í dag. 20. apríl 2019 19:38 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Fólk í hættu þegar eldurinn kom upp Slökkviliðið hefur verið kallað út eftir að eldur kom upp í íbúð í Dalshrauni í Hafnarfirði. 20. apríl 2019 16:10
Slökkvistarfi lokið í Hafnarfirði Slökkvistarfi í Dalshrauni í Hafnarfirði lauk á sjöunda tímanum í kvöld þar sem eldur kom upp fyrr í dag. 20. apríl 2019 19:38