Fimm prósent miða sem Liverpool fær á úrslitaleikinn kosta 82 þúsund krónur stykkið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 12:00 Ungur stuðningsmaður Liverpool sem fór í gegnum mikinn tilfinningarússibana á Anfield á þriðjudagskvöldið. Getty/Robbie Jay Barratt Það verður örugglega barist um miðana hjá stuðningsmönnum Liverpool og Tottenham en félögin fá bæði tæplega sautján þúsund miða á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram í Madrid 1. júní næstkomandi.Liverpool komst í úrslitaleikinn á þriðjudagskvöldið en Tottenham tryggði sér farseðilinn í gærkvöldi. Liverpool hefur nú tilkynnt um hvað þessir miðar muni kosta stuðningsmenn félagsins en hvort félag um sig fær samtals 16.613 miða á leikinn. Tuttugu prósent af miðum Liverpool eru í ódýrasta flokknum og kosta 60 pund stykkið eða 9.600 íslenskar krónur. 54 prósent miðanna munu aftur á móti kosta 154 pund eða tæplega 25 þúsund krónur. 21 prósent miðanna eru enn dýrari og kosta 385 pund sem gera rúm 61 þúsund. Dýrustu miðarnir kosta aftur á móti 82 þúsund krónur stykkið en fimm prósent miða Liverpool eru á 513 pund.Champions League final ticket prices and allocations have been released.https://t.co/zYxMmkdwSV#UCL#Spurs#LFC#bbcfootballpic.twitter.com/4wxiZ8fCZK — BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2019UEFA hefur þegar selt fjögur þúsund miða til áhugafólks út um allan heim en alls tekur Metropolitano leikvangurinn 68 þúsund manns í sæti. Restin af miðunum fer síðan til staðarhaldara á Metropolitano, Knattspyrnusambands Evrópu, knattspyrnusambanda álfunnar, stuðningsaðila, rétthafa og fyrirtækja.Liverpool fékk reyndar hundrað miðapör fyrir börn í fylgd með fullorðnum sem kosta 120 pund stykkið eða rúmlega 19 þúsund krónur. Liverpool hefur ekki möguleika á því að fá fleiri miða en það. Það verða hins vegar 300 miðar í boði fyrir starfsmenn félagsins sem og fjölskyldur og vini leikmannanna. Þetta er annað árið í röð sem Liverpool fer í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en fyrir ári síðan í Kiev kostuðu miðarnir á bilinu 61 til 394 pund. Dýrustu miðarnir í ár eru því mun dýrari en þeir ódýrustu eru á svipuði verði. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira
Það verður örugglega barist um miðana hjá stuðningsmönnum Liverpool og Tottenham en félögin fá bæði tæplega sautján þúsund miða á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram í Madrid 1. júní næstkomandi.Liverpool komst í úrslitaleikinn á þriðjudagskvöldið en Tottenham tryggði sér farseðilinn í gærkvöldi. Liverpool hefur nú tilkynnt um hvað þessir miðar muni kosta stuðningsmenn félagsins en hvort félag um sig fær samtals 16.613 miða á leikinn. Tuttugu prósent af miðum Liverpool eru í ódýrasta flokknum og kosta 60 pund stykkið eða 9.600 íslenskar krónur. 54 prósent miðanna munu aftur á móti kosta 154 pund eða tæplega 25 þúsund krónur. 21 prósent miðanna eru enn dýrari og kosta 385 pund sem gera rúm 61 þúsund. Dýrustu miðarnir kosta aftur á móti 82 þúsund krónur stykkið en fimm prósent miða Liverpool eru á 513 pund.Champions League final ticket prices and allocations have been released.https://t.co/zYxMmkdwSV#UCL#Spurs#LFC#bbcfootballpic.twitter.com/4wxiZ8fCZK — BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2019UEFA hefur þegar selt fjögur þúsund miða til áhugafólks út um allan heim en alls tekur Metropolitano leikvangurinn 68 þúsund manns í sæti. Restin af miðunum fer síðan til staðarhaldara á Metropolitano, Knattspyrnusambands Evrópu, knattspyrnusambanda álfunnar, stuðningsaðila, rétthafa og fyrirtækja.Liverpool fékk reyndar hundrað miðapör fyrir börn í fylgd með fullorðnum sem kosta 120 pund stykkið eða rúmlega 19 þúsund krónur. Liverpool hefur ekki möguleika á því að fá fleiri miða en það. Það verða hins vegar 300 miðar í boði fyrir starfsmenn félagsins sem og fjölskyldur og vini leikmannanna. Þetta er annað árið í röð sem Liverpool fer í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en fyrir ári síðan í Kiev kostuðu miðarnir á bilinu 61 til 394 pund. Dýrustu miðarnir í ár eru því mun dýrari en þeir ódýrustu eru á svipuði verði.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira