Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2019 21:12 Klopp og fleiri góðir fagna í kvöld. vísir/getty Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni á ótrúlegan hátt í kvöld og tryggði sér þar af leiðandi sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Þeir rauðklæddu úr Bítlaborginni voru þremur mörkum undir eftir fyrri leikinn en gerðu sér lítið fyrir og skoruðu fjögur mörk í kvöld. Líflegir stuðningsmenn Liverpool og fleiri skelltu sér á samfélagsmiðilinn Twitter eftir leikinn magnaða í kvöld. Brot af því besta frá fólkinu á Twitter má sjá hér að neðan.Síminn minn er að bræða úr sér. ÉG VEIT HVERNIG LEIKURINN ENDAÐI! Elska ástríðuna í LFC vinum mínum og ég elska þá meira en ég hata LFC. Þannig að ég lifi með þessu. Til hamingju félagar. — Teitur Örlygsson (@teitur11) May 7, 2019What a game what a Wijnaldum!!!#LIVFCB#UCLpic.twitter.com/vxWNZGd68C — Rafael van der Vaart (@rafvdvaart) May 7, 2019Það er allt hægt. Þvílík liðsheild og geggjun hjá Liverpool. Ég er þó fjórfalt glaðari að bróðir minn @sigurbjornsson og pabbi séu á Anfield núna í þessari sturlun. Þeir eiga það svo mikið skilið — Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 7, 2019C’MON REDMEN! #LFC#IBelive#YNWApic.twitter.com/bXY0JRNA1y — Sóli Hólm (@SoliHolm) May 7, 2019Djöfull var gaman að sjà Messi stíga à bensíngjöfina í mótlætinu. — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Oft eru myndir betri eftir hlé #fotboltinet#LFC#YNWA — Tómas Meyer (@Meyerinn) May 7, 2019Gerði þau mistök að setjast við hliðina à @SoliHolm þegar hann var að horfa á þennan leik og eftir að èg settist voru skoruð tvö mörk. Núna trúir hann því að það hafi verið happa og bannar mèr að standa upp. Nú mun ég þurfa að horfa á alla Liverpool leiki — Viktoría Hermannsdóttir (@Viktoriaherm) May 7, 2019Hvar hittumst við í kvöld??? — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Ég elska Klopp meira en börnin mín. #YNWA#LIVBAR — Lára Björg (@LaraBjorg) May 7, 2019Fucking Unbelievable. — Höddi Magg (@HoddiMagnusson) May 7, 2019Ég elska þetta lið svo mikið. Þetta tímabil, sama hvernig fer, hefur verið algjör unaður. Liverpool er á sínum hæsta stalli frá því að ég fæddist og stórkostlegir hlutir eru framundan. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) May 7, 2019Sumir horfa ekki á fótboltaa — gulligull1 (@GGunnleifsson) May 7, 2019Langar að tweeta en er orðlaus... kannski er @kristjanoli með eitthvað bitastætt? — Daníel Már (@djaniel88) May 7, 2019YNWA pic.twitter.com/s9SxwlSbYU — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) May 7, 2019Þarf því miður að opna þessa í kvöld. pic.twitter.com/GoA5Pvt1WL — Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) May 7, 2019Alexander-Arnold, 20 years old. People will tell me it’s bad defending, I’m telling you it’s pure intelligence and vision. — Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) May 7, 2019Greatest corner in football history? #trent — Piers Morgan (@piersmorgan) May 7, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kaftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni á ótrúlegan hátt í kvöld og tryggði sér þar af leiðandi sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Þeir rauðklæddu úr Bítlaborginni voru þremur mörkum undir eftir fyrri leikinn en gerðu sér lítið fyrir og skoruðu fjögur mörk í kvöld. Líflegir stuðningsmenn Liverpool og fleiri skelltu sér á samfélagsmiðilinn Twitter eftir leikinn magnaða í kvöld. Brot af því besta frá fólkinu á Twitter má sjá hér að neðan.Síminn minn er að bræða úr sér. ÉG VEIT HVERNIG LEIKURINN ENDAÐI! Elska ástríðuna í LFC vinum mínum og ég elska þá meira en ég hata LFC. Þannig að ég lifi með þessu. Til hamingju félagar. — Teitur Örlygsson (@teitur11) May 7, 2019What a game what a Wijnaldum!!!#LIVFCB#UCLpic.twitter.com/vxWNZGd68C — Rafael van der Vaart (@rafvdvaart) May 7, 2019Það er allt hægt. Þvílík liðsheild og geggjun hjá Liverpool. Ég er þó fjórfalt glaðari að bróðir minn @sigurbjornsson og pabbi séu á Anfield núna í þessari sturlun. Þeir eiga það svo mikið skilið — Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 7, 2019C’MON REDMEN! #LFC#IBelive#YNWApic.twitter.com/bXY0JRNA1y — Sóli Hólm (@SoliHolm) May 7, 2019Djöfull var gaman að sjà Messi stíga à bensíngjöfina í mótlætinu. — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Oft eru myndir betri eftir hlé #fotboltinet#LFC#YNWA — Tómas Meyer (@Meyerinn) May 7, 2019Gerði þau mistök að setjast við hliðina à @SoliHolm þegar hann var að horfa á þennan leik og eftir að èg settist voru skoruð tvö mörk. Núna trúir hann því að það hafi verið happa og bannar mèr að standa upp. Nú mun ég þurfa að horfa á alla Liverpool leiki — Viktoría Hermannsdóttir (@Viktoriaherm) May 7, 2019Hvar hittumst við í kvöld??? — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Ég elska Klopp meira en börnin mín. #YNWA#LIVBAR — Lára Björg (@LaraBjorg) May 7, 2019Fucking Unbelievable. — Höddi Magg (@HoddiMagnusson) May 7, 2019Ég elska þetta lið svo mikið. Þetta tímabil, sama hvernig fer, hefur verið algjör unaður. Liverpool er á sínum hæsta stalli frá því að ég fæddist og stórkostlegir hlutir eru framundan. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) May 7, 2019Sumir horfa ekki á fótboltaa — gulligull1 (@GGunnleifsson) May 7, 2019Langar að tweeta en er orðlaus... kannski er @kristjanoli með eitthvað bitastætt? — Daníel Már (@djaniel88) May 7, 2019YNWA pic.twitter.com/s9SxwlSbYU — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) May 7, 2019Þarf því miður að opna þessa í kvöld. pic.twitter.com/GoA5Pvt1WL — Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) May 7, 2019Alexander-Arnold, 20 years old. People will tell me it’s bad defending, I’m telling you it’s pure intelligence and vision. — Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) May 7, 2019Greatest corner in football history? #trent — Piers Morgan (@piersmorgan) May 7, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kaftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kaftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45