Ingi mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi: „Erfiðasta tímabilið á ferlinum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2019 06:00 Ingi mætti í settið eftir oddaleikinn í DHL-höllinni í gær. mynd/stöð 2 sport Ingi Þór Steinþórsson gerði KR að Íslandsmeisturum í annað sinn í gær. KR vann þá öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Ingi gerði KR einnig að meisturum árið 2000, þá á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari meistaraflokks. Ingi tók aftur við KR síðasta sumar af Finni Frey Stefánssyni sem gerði liðið fimm sinnum að Íslandsmeisturum. Þrátt fyrir að taka við meistaraliði gekk á ýmsu hjá KR í vetur eins og Ingi ræddi um er hann mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn í DHL-höllinni í gær. „Það hefur margt gerst í vetur. Verkefnið var koma liðinu saman og við náðum engri mynd á það fyrr en seint í vetur. Það voru breytingar á liðinu nánast í hverri einustu viku og óvissan var mikil. Það er erfitt að starfa í þannig umhverfi,“ sagði Ingi. „En svo gerðust góðir hlutir. Við nýttum landsleikjahléið vel og komum frábærlega út úr því. Við gerðum breytingu um áramótin sem tók tíma að virka.“ Margir leikmenn KR lögðu lóð á vogarskálarnar á leiðinni að Íslandsmeistaratitlinum. „Þetta er liðsíþrótt. Þegar eitt lokast opnast annað. Menn voru hungraðir, sama hvort við vorum að svelta þá á bekknum eða frammistaða þeirra svelti þá. Þetta eru keppnismenn. Við treystum hvor öðrum og það ríkir traust á milli manna. Mitt hlutverk er að láta alla fara sömu leið. Þegar allir fara sömu leiðina gerist eitthvað gott,“ sagði Ingi sem viðurkennir að tímabilið í ár hafi tekið á. „Ég get vottað fyrir að þetta er erfiðasta tímabil mitt sem þjálfari og hef sagt það nokkrum sinnum í vetur. Áskorunin var krefjandi,“ sagði þjálfari Íslandsmeistaranna. Viðtalið við Inga má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.Klippa: Viðtal við Inga Þór Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino's deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. 4. maí 2019 22:39 Matthías: „Eitt það mest svekkjandi sem ég hef lent í“ Matthías Orri Sigurðarson stóð við loforð sitt frá síðasta tímabili og kom ÍR í úrslit Domino's deildar karla. Hann náði þó ekki að fara alla leið, ÍR tapaði fyrir KR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:12 Boyd: „Hópur af strákum sem kann að vinna“ Julian Boyd var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann var lykilmaður í liði KR sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð. 4. maí 2019 22:49 Boyd valinn bestur Bandaríkjamaðurinn knái hjá KR var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. 4. maí 2019 22:12 Jón: Langar að spila meira Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:21 Jón Arnór: Þetta er sætasti titilinn Jón Arnór Stefánsson varð Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld. 4. maí 2019 22:01 Umfjöllun: KR - ÍR 98-70 | KR Íslandsmeistari sjötta árið í röð KR vann öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. 4. maí 2019 23:00 Sjáðu meistaramyndbandið til heiðurs KR KR-ingar fögnuðu eftir oddaleik gegn ÍR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:30 Sjáðu fögnuð KR-inga og orminn hjá Inga | Myndband KR-ingar urðu Íslandsmeistarar sjötta árið í röð í kvöld. 4. maí 2019 22:39 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson gerði KR að Íslandsmeisturum í annað sinn í gær. KR vann þá öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Ingi gerði KR einnig að meisturum árið 2000, þá á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari meistaraflokks. Ingi tók aftur við KR síðasta sumar af Finni Frey Stefánssyni sem gerði liðið fimm sinnum að Íslandsmeisturum. Þrátt fyrir að taka við meistaraliði gekk á ýmsu hjá KR í vetur eins og Ingi ræddi um er hann mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn í DHL-höllinni í gær. „Það hefur margt gerst í vetur. Verkefnið var koma liðinu saman og við náðum engri mynd á það fyrr en seint í vetur. Það voru breytingar á liðinu nánast í hverri einustu viku og óvissan var mikil. Það er erfitt að starfa í þannig umhverfi,“ sagði Ingi. „En svo gerðust góðir hlutir. Við nýttum landsleikjahléið vel og komum frábærlega út úr því. Við gerðum breytingu um áramótin sem tók tíma að virka.“ Margir leikmenn KR lögðu lóð á vogarskálarnar á leiðinni að Íslandsmeistaratitlinum. „Þetta er liðsíþrótt. Þegar eitt lokast opnast annað. Menn voru hungraðir, sama hvort við vorum að svelta þá á bekknum eða frammistaða þeirra svelti þá. Þetta eru keppnismenn. Við treystum hvor öðrum og það ríkir traust á milli manna. Mitt hlutverk er að láta alla fara sömu leið. Þegar allir fara sömu leiðina gerist eitthvað gott,“ sagði Ingi sem viðurkennir að tímabilið í ár hafi tekið á. „Ég get vottað fyrir að þetta er erfiðasta tímabil mitt sem þjálfari og hef sagt það nokkrum sinnum í vetur. Áskorunin var krefjandi,“ sagði þjálfari Íslandsmeistaranna. Viðtalið við Inga má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.Klippa: Viðtal við Inga Þór
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino's deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. 4. maí 2019 22:39 Matthías: „Eitt það mest svekkjandi sem ég hef lent í“ Matthías Orri Sigurðarson stóð við loforð sitt frá síðasta tímabili og kom ÍR í úrslit Domino's deildar karla. Hann náði þó ekki að fara alla leið, ÍR tapaði fyrir KR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:12 Boyd: „Hópur af strákum sem kann að vinna“ Julian Boyd var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann var lykilmaður í liði KR sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð. 4. maí 2019 22:49 Boyd valinn bestur Bandaríkjamaðurinn knái hjá KR var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. 4. maí 2019 22:12 Jón: Langar að spila meira Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:21 Jón Arnór: Þetta er sætasti titilinn Jón Arnór Stefánsson varð Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld. 4. maí 2019 22:01 Umfjöllun: KR - ÍR 98-70 | KR Íslandsmeistari sjötta árið í röð KR vann öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. 4. maí 2019 23:00 Sjáðu meistaramyndbandið til heiðurs KR KR-ingar fögnuðu eftir oddaleik gegn ÍR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:30 Sjáðu fögnuð KR-inga og orminn hjá Inga | Myndband KR-ingar urðu Íslandsmeistarar sjötta árið í röð í kvöld. 4. maí 2019 22:39 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjá meira
Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino's deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. 4. maí 2019 22:39
Matthías: „Eitt það mest svekkjandi sem ég hef lent í“ Matthías Orri Sigurðarson stóð við loforð sitt frá síðasta tímabili og kom ÍR í úrslit Domino's deildar karla. Hann náði þó ekki að fara alla leið, ÍR tapaði fyrir KR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:12
Boyd: „Hópur af strákum sem kann að vinna“ Julian Boyd var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann var lykilmaður í liði KR sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð. 4. maí 2019 22:49
Boyd valinn bestur Bandaríkjamaðurinn knái hjá KR var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. 4. maí 2019 22:12
Jón: Langar að spila meira Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:21
Jón Arnór: Þetta er sætasti titilinn Jón Arnór Stefánsson varð Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld. 4. maí 2019 22:01
Umfjöllun: KR - ÍR 98-70 | KR Íslandsmeistari sjötta árið í röð KR vann öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. 4. maí 2019 23:00
Sjáðu meistaramyndbandið til heiðurs KR KR-ingar fögnuðu eftir oddaleik gegn ÍR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:30
Sjáðu fögnuð KR-inga og orminn hjá Inga | Myndband KR-ingar urðu Íslandsmeistarar sjötta árið í röð í kvöld. 4. maí 2019 22:39