Katrín fór í ísbíltúr í Lundúnum Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 21:16 Katrín með þeim Philip, Veru og börnunum. Bears Ice Cream Company Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í ísbíltúr eftir að hafa fundað með breskri starfssystur sinni, Theresu May, fyrr í dag. Katrín fékk sér ís í Bears Ice Cream Company í hverfinu Hammersmith í vesturhluta borgarinnar, en ísbúðin er rekin af hjónunum Veru Þórðardóttur og Philip Harrison. Þau opnuðu ísbúðina árið 2016.Í samtali við Vísi árið 2016 sagði Vera að boðið yrði upp á ís frá litlu bóndabýli á Jersey og að boðið yrði upp á íslenska dýfu og íslenskt nammi, auk þess að til stæði að kynna bragðarefina fyrir Bretum og ferðamönnum í borginni. Katrín og Theresa May ræddu meðal annars loftslagsmál, orkumál og kynjajafnréttismál á fundi sínum, en þriggja daga heimsókn forsætisráðherra til Bretlands lauk í dag. View this post on InstagramToday, after her official meeting with Teresa May at 10 Downing Street, our Icelandic Prime Minister Katrín Jakobsdóttir took a traditional ísbíltúr (ice cream drive) to Bears to enjoy our ice cream. Thank you for visiting us @katrinjakobsd , we are very honoured#ísbíltúr #bearsicecream #katrínjakobsdottir #icelandicprimeminister A post shared by Bears Ice Cream Company (@bearsicecream) on May 2, 2019 at 7:49am PDT View this post on InstagramGreat days in the UK, met up with good friends, made some new ones, held a baby and ate A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd) on May 2, 2019 at 12:12pm PDT Bretland England Tengdar fréttir Lúxusdýfa og lakkrískurl í íslenskri ísbúð í London Hjónin Vera Þórðardóttir og Philip Harrison opna íslenska ísbúð í London á föstudaginn. 23. febrúar 2016 19:02 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í ísbíltúr eftir að hafa fundað með breskri starfssystur sinni, Theresu May, fyrr í dag. Katrín fékk sér ís í Bears Ice Cream Company í hverfinu Hammersmith í vesturhluta borgarinnar, en ísbúðin er rekin af hjónunum Veru Þórðardóttur og Philip Harrison. Þau opnuðu ísbúðina árið 2016.Í samtali við Vísi árið 2016 sagði Vera að boðið yrði upp á ís frá litlu bóndabýli á Jersey og að boðið yrði upp á íslenska dýfu og íslenskt nammi, auk þess að til stæði að kynna bragðarefina fyrir Bretum og ferðamönnum í borginni. Katrín og Theresa May ræddu meðal annars loftslagsmál, orkumál og kynjajafnréttismál á fundi sínum, en þriggja daga heimsókn forsætisráðherra til Bretlands lauk í dag. View this post on InstagramToday, after her official meeting with Teresa May at 10 Downing Street, our Icelandic Prime Minister Katrín Jakobsdóttir took a traditional ísbíltúr (ice cream drive) to Bears to enjoy our ice cream. Thank you for visiting us @katrinjakobsd , we are very honoured#ísbíltúr #bearsicecream #katrínjakobsdottir #icelandicprimeminister A post shared by Bears Ice Cream Company (@bearsicecream) on May 2, 2019 at 7:49am PDT View this post on InstagramGreat days in the UK, met up with good friends, made some new ones, held a baby and ate A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd) on May 2, 2019 at 12:12pm PDT
Bretland England Tengdar fréttir Lúxusdýfa og lakkrískurl í íslenskri ísbúð í London Hjónin Vera Þórðardóttir og Philip Harrison opna íslenska ísbúð í London á föstudaginn. 23. febrúar 2016 19:02 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Lúxusdýfa og lakkrískurl í íslenskri ísbúð í London Hjónin Vera Þórðardóttir og Philip Harrison opna íslenska ísbúð í London á föstudaginn. 23. febrúar 2016 19:02