Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 18. maí 2019 14:30 Madonna er án nokkurs vafa einn vinsælasti popplistamaður allra tíma og hefur selt plötur í bílförmum. Getty/Jamie McCarthy Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. Madonna kom ekki fram á dómararennslinu í dag og svo virðist sem framkoma hennar í kvöld verði að mestu takmörkuð við lögin tvö sem hún flytur. Það er óhætt að segja að álagið á hópana sem koma að lögunum 26 sem keppa í kvöld sé mikið. Hópárnir voru í keppnishöllinni frá því upp úr hádegi í gær og komnir aftur á hótelið um klukkan tvö í nótt eftir dómararennslið. Hatari lagði svo af stað upp í keppnishöllina klukkan 12:15 að Tel Aviv tíma, 9:15 að íslenskum tíma. Lokaæfingu framlaganna 26 er lokið hér í Expo Tel Aviv höllinni og fjórir og hálfur tími í að úrslitakvöldið hefst. Þangað til er lítill tími til að slaka á. Atriðin fara í smink og svo er upptaka á viðtali við Madonnu í græna herberginu. Samvkæmt heimildum Vísis er ætlast til þess að allir keppendur þjóðanna 26 sitji í bakgrunninum á meðan viðtalið við bandarísku söngkonuna er tekið. Það er greinilegt að það á að sjá til þess að viðtalið við Madonnu komi vel út en á móti geta keppendurnir 26 ekki hvílt sig og slakað á, eins og þeir myndu væntanlega flestir vilja. Úrslitakvöldið sjálft hefst klukkan 22 að staðartíma eða klukkan 19 að íslenskum tíma. Í blaðamannahöllinni hér í Tel Aviv er hægt að fylgjast með æfingu kynna keppninnar fyrir kvöldið á sjónvarpsskjám. Þau voru rétt í þessu að æfa kynningu sína fyrir mómentið þegar Madonna stígur á svið. Eurovision Tengdar fréttir Óvissunni um Madonnu loksins eytt Eftir viðræður mánuðum saman liggur loks ljóst fyrir að Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn í Tel Aviv. The Jerusalem Post greinir frá því að Madonna hafi skrifað undir samning þess efnis í morgun. 16. maí 2019 12:42 Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. 15. maí 2019 08:21 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. Madonna kom ekki fram á dómararennslinu í dag og svo virðist sem framkoma hennar í kvöld verði að mestu takmörkuð við lögin tvö sem hún flytur. Það er óhætt að segja að álagið á hópana sem koma að lögunum 26 sem keppa í kvöld sé mikið. Hópárnir voru í keppnishöllinni frá því upp úr hádegi í gær og komnir aftur á hótelið um klukkan tvö í nótt eftir dómararennslið. Hatari lagði svo af stað upp í keppnishöllina klukkan 12:15 að Tel Aviv tíma, 9:15 að íslenskum tíma. Lokaæfingu framlaganna 26 er lokið hér í Expo Tel Aviv höllinni og fjórir og hálfur tími í að úrslitakvöldið hefst. Þangað til er lítill tími til að slaka á. Atriðin fara í smink og svo er upptaka á viðtali við Madonnu í græna herberginu. Samvkæmt heimildum Vísis er ætlast til þess að allir keppendur þjóðanna 26 sitji í bakgrunninum á meðan viðtalið við bandarísku söngkonuna er tekið. Það er greinilegt að það á að sjá til þess að viðtalið við Madonnu komi vel út en á móti geta keppendurnir 26 ekki hvílt sig og slakað á, eins og þeir myndu væntanlega flestir vilja. Úrslitakvöldið sjálft hefst klukkan 22 að staðartíma eða klukkan 19 að íslenskum tíma. Í blaðamannahöllinni hér í Tel Aviv er hægt að fylgjast með æfingu kynna keppninnar fyrir kvöldið á sjónvarpsskjám. Þau voru rétt í þessu að æfa kynningu sína fyrir mómentið þegar Madonna stígur á svið.
Eurovision Tengdar fréttir Óvissunni um Madonnu loksins eytt Eftir viðræður mánuðum saman liggur loks ljóst fyrir að Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn í Tel Aviv. The Jerusalem Post greinir frá því að Madonna hafi skrifað undir samning þess efnis í morgun. 16. maí 2019 12:42 Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. 15. maí 2019 08:21 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Óvissunni um Madonnu loksins eytt Eftir viðræður mánuðum saman liggur loks ljóst fyrir að Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn í Tel Aviv. The Jerusalem Post greinir frá því að Madonna hafi skrifað undir samning þess efnis í morgun. 16. maí 2019 12:42
Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. 15. maí 2019 08:21