Noregsprinsessa kynnir nýjan kærasta og lætur gagnrýnendur heyra það Birgir Olgeirsson skrifar 13. maí 2019 13:49 Shaman Durek Verrett og Märtha Louise Instagram Noregsprinsessan Märtha Louise hefur kynnt nýjan kærasta sinn fyrir heimsbyggðinni en sá er Bandaríkjamaðurinn Shaman Durek Verrett. Hún birti mynd af sér með Durek á Instagram í gær en Durek þessi er hálf norskur en hefur haft búsetu í Los Angeles í Bandaríkjunum. Durek lýsir sér sem þróunarfrumkvöðli sem leggur áherslu á hið andlega. Hann segist einnig vera leiðtogi þegar kemur að eflingu kvenna og baráttumaður í þágu mannréttinda. Louise segist hafa hitt sálufélaga sinn í Durek. Hún segir hann hafa breytt lífi sínu líkt og hann hafi gert fyrir svo marga. „Hann hefur hjálpað mér að átta mig á að skilyrðislaus ást á sér stað á þessari plánetu,“ segir hún meðal annars um Durek. Hún beinir einnig tali sínu að þeim sem hafa sett út á samband hennar við Durek sökum uppruna hans. „Það er ekki undir ykkur komið að velja fyrir mig eða dæma mig. Ég vel mér ekki mann til að þóknast ykkur eða þeim veruleika sem þið sjáið fyrir ykkur. Ég þrífst ekki þar og á ekki heima í þeirri veröld sem þið teljið mig lifa í. Ég vel ástina. Það er allt of sumt.“ Durek hafði einnig margt fallegt að segja um sína heittelskuðu prinsessu. Durek sagði hana sterka konu sem leyfir honum að vera hann sjálfur án þess að dæma hann eða setja honum skorður. Durek þessi er Íslandsvinur því hann kom hingað árið 2016 en fjallað var ítarlega um þá heimsókn hér. Þar sagðist hann meðal annars hafa erft töfralækningahæfileika sína frá ömmu sinni. View this post on InstagramWhen you meet your twin flame, you know. I have been lucky enough to have met mine. @shamandurek has changed my life, like he does with so many. He has made me realize that unconditional love actually exists here on this planet. He embraces all of me without question or fear. He makes me laugh more than anyone, has the most profound wisdom to share and all the bits in between from the diversity of his being. I feel so happy and blessed that he is my boyfriend. Thank you my love, for including me so generously into your family. I love you from this eternity to the next. And to those of you who feel the need to criticize: Hold your horses. It is not up to you to choose for me or to judge me. I don’t choose my man to satisfy any of you or the norms or boxes you have chosen in your mind for me to be in. I don’t thrive there, nor do I exist in your illusion about me. I choose from love. And that’s it. Shaman Durek is merely a man I love spending my time with and who fulfills me. So thank you for respecting my actions and my choice of partner. All I know at this moment is that we love each other and I am super happy. Have a wonderful, loving Sunday and Mother’s Day(for the USA). @dhendersonphoto #love #unconditionallove #newlove #boyfriend #inlove A post shared by Princess Märtha Louise (@princessmarthalouise) on May 12, 2019 at 12:52pm PDT Kóngafólk Noregur Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
Noregsprinsessan Märtha Louise hefur kynnt nýjan kærasta sinn fyrir heimsbyggðinni en sá er Bandaríkjamaðurinn Shaman Durek Verrett. Hún birti mynd af sér með Durek á Instagram í gær en Durek þessi er hálf norskur en hefur haft búsetu í Los Angeles í Bandaríkjunum. Durek lýsir sér sem þróunarfrumkvöðli sem leggur áherslu á hið andlega. Hann segist einnig vera leiðtogi þegar kemur að eflingu kvenna og baráttumaður í þágu mannréttinda. Louise segist hafa hitt sálufélaga sinn í Durek. Hún segir hann hafa breytt lífi sínu líkt og hann hafi gert fyrir svo marga. „Hann hefur hjálpað mér að átta mig á að skilyrðislaus ást á sér stað á þessari plánetu,“ segir hún meðal annars um Durek. Hún beinir einnig tali sínu að þeim sem hafa sett út á samband hennar við Durek sökum uppruna hans. „Það er ekki undir ykkur komið að velja fyrir mig eða dæma mig. Ég vel mér ekki mann til að þóknast ykkur eða þeim veruleika sem þið sjáið fyrir ykkur. Ég þrífst ekki þar og á ekki heima í þeirri veröld sem þið teljið mig lifa í. Ég vel ástina. Það er allt of sumt.“ Durek hafði einnig margt fallegt að segja um sína heittelskuðu prinsessu. Durek sagði hana sterka konu sem leyfir honum að vera hann sjálfur án þess að dæma hann eða setja honum skorður. Durek þessi er Íslandsvinur því hann kom hingað árið 2016 en fjallað var ítarlega um þá heimsókn hér. Þar sagðist hann meðal annars hafa erft töfralækningahæfileika sína frá ömmu sinni. View this post on InstagramWhen you meet your twin flame, you know. I have been lucky enough to have met mine. @shamandurek has changed my life, like he does with so many. He has made me realize that unconditional love actually exists here on this planet. He embraces all of me without question or fear. He makes me laugh more than anyone, has the most profound wisdom to share and all the bits in between from the diversity of his being. I feel so happy and blessed that he is my boyfriend. Thank you my love, for including me so generously into your family. I love you from this eternity to the next. And to those of you who feel the need to criticize: Hold your horses. It is not up to you to choose for me or to judge me. I don’t choose my man to satisfy any of you or the norms or boxes you have chosen in your mind for me to be in. I don’t thrive there, nor do I exist in your illusion about me. I choose from love. And that’s it. Shaman Durek is merely a man I love spending my time with and who fulfills me. So thank you for respecting my actions and my choice of partner. All I know at this moment is that we love each other and I am super happy. Have a wonderful, loving Sunday and Mother’s Day(for the USA). @dhendersonphoto #love #unconditionallove #newlove #boyfriend #inlove A post shared by Princess Märtha Louise (@princessmarthalouise) on May 12, 2019 at 12:52pm PDT
Kóngafólk Noregur Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira