Enginn vill til Bakú Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 24. maí 2019 16:30 Það verða fáir stuðningsmenn Chelsea í Bakú. Getty/Laurence Griffiths The Times greinir frá því að Arsenal og Chelsea hafi selt um sex þúsund miða á úrslitaleikinn í Evrópudeildinni sem fram fer í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan. Munu félögin ætla að skila inn afganginum af miðunum til UEFA. Völlurinn í Bakú tekur 68.700 manns í sæti. Arsenal hefur selt 3.500 miða en Chelsea um 2.000. Arsenal gaf út yfirlýsingu þegar félagið fékk úthlutað miðum á úrslitaleikinn og kvartaði sáran yfir hvað félagið fékk fáa miða. Stórir styrktaraðilar eru einnig sagðir vera að fara skila inn þúsundum miða en erfitt ferðalag og verðlag í borginni Bakú þykir fæla fjölmarga frá. Ef Arsenal vinnur endar liðið í Meistaradeildinni þrátt fyrir að enda í fimmta sæti deildarinnar og verða þeir í potti 1 þegar dregið verður í Meistaradeildina á næsta ári. Chelsea er þegar komið þangað en þetta yrði fyrsti titill Maurizio Sarri sem knattspyrnustjóra. Bent hefur verið á að staðsetningin á þessum úrslitaleik sé ekki UEFA bjóðandi og einnig hefur komið í ljós að stuðningsmenn hafa fengið aðeins 36 þúsund miða á úrslitaleikinn undanfarin tvö ár af 151 þúsundum sem í boði eru. Aðrir miðar fara til styrktaraðila. Aserbaídsjan Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
The Times greinir frá því að Arsenal og Chelsea hafi selt um sex þúsund miða á úrslitaleikinn í Evrópudeildinni sem fram fer í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan. Munu félögin ætla að skila inn afganginum af miðunum til UEFA. Völlurinn í Bakú tekur 68.700 manns í sæti. Arsenal hefur selt 3.500 miða en Chelsea um 2.000. Arsenal gaf út yfirlýsingu þegar félagið fékk úthlutað miðum á úrslitaleikinn og kvartaði sáran yfir hvað félagið fékk fáa miða. Stórir styrktaraðilar eru einnig sagðir vera að fara skila inn þúsundum miða en erfitt ferðalag og verðlag í borginni Bakú þykir fæla fjölmarga frá. Ef Arsenal vinnur endar liðið í Meistaradeildinni þrátt fyrir að enda í fimmta sæti deildarinnar og verða þeir í potti 1 þegar dregið verður í Meistaradeildina á næsta ári. Chelsea er þegar komið þangað en þetta yrði fyrsti titill Maurizio Sarri sem knattspyrnustjóra. Bent hefur verið á að staðsetningin á þessum úrslitaleik sé ekki UEFA bjóðandi og einnig hefur komið í ljós að stuðningsmenn hafa fengið aðeins 36 þúsund miða á úrslitaleikinn undanfarin tvö ár af 151 þúsundum sem í boði eru. Aðrir miðar fara til styrktaraðila.
Aserbaídsjan Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira