Ragnar hættir sem forstjóri Norðuráls Atli Ísleifsson skrifar 21. maí 2019 14:07 Ragnar óskaði sjálfur eftir því að hætta að því er segir í tilkynningu frá Norðuráli. Vísir/Vilhelm Ragnar Guðmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri Norðuráls. Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn í hans stað. Í tilkynningu frá Norðuráli segir að Ragnar hafi hafið störf hjá Norðuráli árið 1997 sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs og tekið við sem forstjóri árið 2007. Hann muni verða stjórnendum Norðuráls til ráðgjafar næstu mánuði. „Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn forstjóri Norðuráls. Gunnar hóf störf hjá Norðuráli 2008 og hefur verið framkvæmdastjóri Norðuráls á Grundartanga frá 2009 og framkvæmdastjóri yfir starfsemi Century Aluminum í Evrópu og Asíu. Því hlutverki mun hann sinna áfram,“ segir í tilkynningunni.Fram kom í Viðskiptablaðinu á dögunum að afkoma Norðuráls á Grundartanga í fyrra hefði verið sú næstversta í áratug. Hagnaður ársins lækkaði úr þremur milljörðum í 500 milljónir króna. „Súrálsverð hækkaði mjög verulega og samhliða því lækkaði álverð seinni hluta ársins, svo markaðurinn var mjög erfiður. Þetta ár fer ekki vel af stað en við erum byrjuð að sjá merki um að súrálsverð sé farið að lækka. Álverð er ennþá í kringum 1.800 dollara sem er mjög lágt. Það þrengir að þegar hvort tveggja hækkar hráefnisverð og afurðaverðið lækkar,“ sagði Ragnar við VB „Við teljum álverð í kringum 1.800 dollara tiltölulega lágt. Birgðir á áli fara minnkandi og það er út af fyrir sig jákvætt. Vonandi leiðir það til hærra verðs á næstu misserum.“ Stóriðja Vistaskipti Tengdar fréttir Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. 9. maí 2019 07:15 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Ragnar Guðmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri Norðuráls. Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn í hans stað. Í tilkynningu frá Norðuráli segir að Ragnar hafi hafið störf hjá Norðuráli árið 1997 sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs og tekið við sem forstjóri árið 2007. Hann muni verða stjórnendum Norðuráls til ráðgjafar næstu mánuði. „Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn forstjóri Norðuráls. Gunnar hóf störf hjá Norðuráli 2008 og hefur verið framkvæmdastjóri Norðuráls á Grundartanga frá 2009 og framkvæmdastjóri yfir starfsemi Century Aluminum í Evrópu og Asíu. Því hlutverki mun hann sinna áfram,“ segir í tilkynningunni.Fram kom í Viðskiptablaðinu á dögunum að afkoma Norðuráls á Grundartanga í fyrra hefði verið sú næstversta í áratug. Hagnaður ársins lækkaði úr þremur milljörðum í 500 milljónir króna. „Súrálsverð hækkaði mjög verulega og samhliða því lækkaði álverð seinni hluta ársins, svo markaðurinn var mjög erfiður. Þetta ár fer ekki vel af stað en við erum byrjuð að sjá merki um að súrálsverð sé farið að lækka. Álverð er ennþá í kringum 1.800 dollara sem er mjög lágt. Það þrengir að þegar hvort tveggja hækkar hráefnisverð og afurðaverðið lækkar,“ sagði Ragnar við VB „Við teljum álverð í kringum 1.800 dollara tiltölulega lágt. Birgðir á áli fara minnkandi og það er út af fyrir sig jákvætt. Vonandi leiðir það til hærra verðs á næstu misserum.“
Stóriðja Vistaskipti Tengdar fréttir Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. 9. maí 2019 07:15 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. 9. maí 2019 07:15