Notaði risastórt svart gervityppi til að komast í gegnum lyfjapróf fyrir Ólympíuleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 08:30 Lamar Odom á bekknum á ÓL í Aþenu 2004. Hann svindlaði á lyfjaprófi til að komast þangað. Getty/Andreas Rentz Lamar Odom var á árum áður stórstjarna í NBA-deildinni í körfubolta og landsliðsmaður Bandaríkjanna í körfubolta áður en líf hans fór að halla undan fæti. Lamar Odom varð meðal annars NBA-meistari með Los Angeles Lakers tvö ár í röð frá 2009 til 22010. Hann skoraði 12,3 stig að meðaltali í úrslitakeppninni 2009 og var í stóru hlutverki í báðum titlum. Í nýrri ævisögu Lamar Odom sem er að koma út á næstunni þá segir Odom frá því hvernig honum tókst að komast í gegnum lyfjapróf fyrir Ólympíuleikana árið 2004. Það tímabil lék hann með Miami Heat og var með 17,1 stig, 9,7 fráköst og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. Leikarnir fóru þá fram í Aþenu og Lamar Odom var valinn í bandaríska landsliðið. Vandamálið var lyfjapróf sem hann þurfti að standast nokkrum dögum eftir að valið var kunngjört. Odom hefði nefnilega verið að reykja gras allt sumarið og vissi að hann myndi aldrei standast þetta lyfjapróf. Þá voru góð ráð dýr en Lamar Odom dó aftur á móti ekki ráðalaus.Lamar Odom says he used "a giant, rubber, black cock" to pass his drug test for the 2004 Olympics: https://t.co/0NGijb1DT5pic.twitter.com/HyFtBDCRzg — Deadspin (@Deadspin) May 18, 2019Lamar Odom segir frá því í bókinni hvernig honum tókst að plata lyfjaeftirlitsmanninn á ótrúlegan hátt. Lamar Odom fann risastórt svart gervi typpi á netinu eftir að hafa leitað á Google. Það kom með hraðpósti daginn eftir. Einkaþjálfari Lamar Odom reddaði honum „hreinu“ þvagi sem var síðan geymt í pungnum á gervi typpinu. Odom tók síðan typpið og festi það á sig. Lyfjaeftirlitsmaðurinn kom inn í baðherbergið og var í 60 sentimetra fjarlægði þegar Lamar Odom tók gervityppið út. „Ég renndi frá og tók gervityppið varlega út um rennilásinn. Ég þurfti síðan að kreista typpið mörgum sinnum til að ná þvaginu út,“ lýsir Lamar Odom í bókinni.Lamar Odom admitted to cheating a drug test in order to play for USA Basketball at the 2004 Olympics. https://t.co/kQMv6Z8xAD — USA TODAY (@USATODAY) May 18, 2019Lamar Odom hafði enn áhyggjur af því að svindlið uppgötvaðist þegar hann rétti lyfjaeftirlitsmanninum glasið með þvaginu. Sá hinn sami mældi hitastig þess og virtist vera sáttur eftir þá mælingu. Hann óskaði Lamar Odom í það minnsta til hamingju að vera kominn í bandaríska landsliðið. Odom var síðan mættur til Aþenu um haustið. Í bandaríska landsliðinu á þessum Ólympíuleikum í Aþenu 2004 voru leikmenn eins og Tim Duncan, Allen Iverson, Stephon Marbury, LeBron James og Carmelo Anthony. Það voru því mikil vonbrigði fyrir alla þegar liði náði bara að vinna bronsið á leikunum. NBA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
Lamar Odom var á árum áður stórstjarna í NBA-deildinni í körfubolta og landsliðsmaður Bandaríkjanna í körfubolta áður en líf hans fór að halla undan fæti. Lamar Odom varð meðal annars NBA-meistari með Los Angeles Lakers tvö ár í röð frá 2009 til 22010. Hann skoraði 12,3 stig að meðaltali í úrslitakeppninni 2009 og var í stóru hlutverki í báðum titlum. Í nýrri ævisögu Lamar Odom sem er að koma út á næstunni þá segir Odom frá því hvernig honum tókst að komast í gegnum lyfjapróf fyrir Ólympíuleikana árið 2004. Það tímabil lék hann með Miami Heat og var með 17,1 stig, 9,7 fráköst og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. Leikarnir fóru þá fram í Aþenu og Lamar Odom var valinn í bandaríska landsliðið. Vandamálið var lyfjapróf sem hann þurfti að standast nokkrum dögum eftir að valið var kunngjört. Odom hefði nefnilega verið að reykja gras allt sumarið og vissi að hann myndi aldrei standast þetta lyfjapróf. Þá voru góð ráð dýr en Lamar Odom dó aftur á móti ekki ráðalaus.Lamar Odom says he used "a giant, rubber, black cock" to pass his drug test for the 2004 Olympics: https://t.co/0NGijb1DT5pic.twitter.com/HyFtBDCRzg — Deadspin (@Deadspin) May 18, 2019Lamar Odom segir frá því í bókinni hvernig honum tókst að plata lyfjaeftirlitsmanninn á ótrúlegan hátt. Lamar Odom fann risastórt svart gervi typpi á netinu eftir að hafa leitað á Google. Það kom með hraðpósti daginn eftir. Einkaþjálfari Lamar Odom reddaði honum „hreinu“ þvagi sem var síðan geymt í pungnum á gervi typpinu. Odom tók síðan typpið og festi það á sig. Lyfjaeftirlitsmaðurinn kom inn í baðherbergið og var í 60 sentimetra fjarlægði þegar Lamar Odom tók gervityppið út. „Ég renndi frá og tók gervityppið varlega út um rennilásinn. Ég þurfti síðan að kreista typpið mörgum sinnum til að ná þvaginu út,“ lýsir Lamar Odom í bókinni.Lamar Odom admitted to cheating a drug test in order to play for USA Basketball at the 2004 Olympics. https://t.co/kQMv6Z8xAD — USA TODAY (@USATODAY) May 18, 2019Lamar Odom hafði enn áhyggjur af því að svindlið uppgötvaðist þegar hann rétti lyfjaeftirlitsmanninum glasið með þvaginu. Sá hinn sami mældi hitastig þess og virtist vera sáttur eftir þá mælingu. Hann óskaði Lamar Odom í það minnsta til hamingju að vera kominn í bandaríska landsliðið. Odom var síðan mættur til Aþenu um haustið. Í bandaríska landsliðinu á þessum Ólympíuleikum í Aþenu 2004 voru leikmenn eins og Tim Duncan, Allen Iverson, Stephon Marbury, LeBron James og Carmelo Anthony. Það voru því mikil vonbrigði fyrir alla þegar liði náði bara að vinna bronsið á leikunum.
NBA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira