Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2019 21:09 Jordan Henderson lyftir bikarnum. vísir/getty Mikil gleði braust út hjá stuðningsmönnum Liverpool eftir að liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Tottenham, 2-0, í Madríd í kvöld. Stuðningsmenn Liverpool deildu gleði sinni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Það er gott að elska. Lið eins og Liverpool. Allur tilfinningaskalinn. Til hamingju Púlarar!#YNWA — þorgerður katrín (@thorgkatrin) June 1, 2019Þetta er komið. Er gráti næst. Þetta er besta lið í heimi.Liverpool. Þið fyrirgefið mér.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 1, 2019 — Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2019OoooOoOOoOooOrigi! — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) June 1, 2019Lifetime contract á Origi!! — Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 1, 20195 ára samning á þennan gæja #origi — Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 1, 2019Takk fyrir mig. YNWA pic.twitter.com/7wiSSTeM6U — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 1, 2019Ég er svo glaður — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 1, 2019Þvílíkur leikur hjá okkar mönnum loksins Liverpool, svo stoltur. Pabbi gamli er sáttur, stórkostlegt tímabil og tókum þann stærsta árið 2019#liverpool#neverwalkalone#YNWA#LiverpoolFC@KingJames#6times#winners#LIVERPOOLFANS#klopp#LiverpoolTottenham — Logi Geirsson (@logigeirsson) June 1, 2019Það er svoooo gott að tilheyra samfélagi. #samfélagið— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 1, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að pening var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Mikil gleði braust út hjá stuðningsmönnum Liverpool eftir að liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Tottenham, 2-0, í Madríd í kvöld. Stuðningsmenn Liverpool deildu gleði sinni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Það er gott að elska. Lið eins og Liverpool. Allur tilfinningaskalinn. Til hamingju Púlarar!#YNWA — þorgerður katrín (@thorgkatrin) June 1, 2019Þetta er komið. Er gráti næst. Þetta er besta lið í heimi.Liverpool. Þið fyrirgefið mér.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 1, 2019 — Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2019OoooOoOOoOooOrigi! — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) June 1, 2019Lifetime contract á Origi!! — Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 1, 20195 ára samning á þennan gæja #origi — Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 1, 2019Takk fyrir mig. YNWA pic.twitter.com/7wiSSTeM6U — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 1, 2019Ég er svo glaður — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 1, 2019Þvílíkur leikur hjá okkar mönnum loksins Liverpool, svo stoltur. Pabbi gamli er sáttur, stórkostlegt tímabil og tókum þann stærsta árið 2019#liverpool#neverwalkalone#YNWA#LiverpoolFC@KingJames#6times#winners#LIVERPOOLFANS#klopp#LiverpoolTottenham — Logi Geirsson (@logigeirsson) June 1, 2019Það er svoooo gott að tilheyra samfélagi. #samfélagið— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 1, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að pening var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45
Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51
Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25