Anthony Smith þaggaði niður í heimamönnum Pétur Marinó Jónsson skrifar 1. júní 2019 20:40 Vísir/Getty UFC heimsótti Svíþjóð í kvöld þar sem þeir Alexander Gustafsson og Anthony Smith mættust í aðalbardaga kvöldsins. Þeir Gustafsson og Smith eru meðal þeirra bestu í léttþungavigt UFC en báðir hafa nýlega tapað fyrir meistaranum Jon Jones. Svíinn Gustafsson var á heimavelli og fékk frábæran stuðning frá áhorfendum. Gustafsson byrjaði bardagann mjög rólega en komst betur inn í bardagann þegar á leið. Smith sótti meira fyrstu tvær loturnar en í 3. lotu virtist Gustafsson ná að finna taktinn. Gustafsson náði fínni fellu í lok lotunnar og var allt í járnum. Í 4. lotu komst Smith hins vegar í yfirburðarstöðu í gólfinu eftir misheppnað kast hjá Gustafsson. Smith náði að komast á bak Gustafsson, fletja hann út og festa Gustafsson í gólfinu. Smith náði þungum höggum í gólfinu, komst undir hökuna á Gustafsson og læsti hengingunni. Gustafsson tappaði því út eftir tæpar þrjár mínútur í 4. lotu og Smith búinn að næla sér í besta sigur ferilsins. Gustafsson var svekktur eftir bardagann og ýjaði að því að hann væri hættur. Gustafsson sagði að „sýningunni væri lokið“ og skildi hanskana eftir í búrinu til marks um að hann væri hættur. Alexander Rakic náði síðan mögnuðum sigri á Jimi Manuwa en hann rotaði hann með hásparki eftir 42 sekúndur í 1. lotu. Nákvæmt háspark og verður rothöggið eflaust eitt af rothöggum ársins þegar árið verður gert upp. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Nær Gustafsson að halda sér nálægt toppnum? Í dag er UFC með bardagakvöld í Svíþjóð þar sem heimamaðurinn Alexander Gustafsson mætir Anthony Smith í aðalbardaga kvöldsins. 1. júní 2019 14:00 Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er einstakur strákur“ Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Barðist við tárin þegar hann kvaddi Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Dagskráin í dag: Tekst Víkingum hið ómögulega? Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Haukar halda sér í toppbaráttunni PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Janus Daði öflugur í súru tapi Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Sjá meira
UFC heimsótti Svíþjóð í kvöld þar sem þeir Alexander Gustafsson og Anthony Smith mættust í aðalbardaga kvöldsins. Þeir Gustafsson og Smith eru meðal þeirra bestu í léttþungavigt UFC en báðir hafa nýlega tapað fyrir meistaranum Jon Jones. Svíinn Gustafsson var á heimavelli og fékk frábæran stuðning frá áhorfendum. Gustafsson byrjaði bardagann mjög rólega en komst betur inn í bardagann þegar á leið. Smith sótti meira fyrstu tvær loturnar en í 3. lotu virtist Gustafsson ná að finna taktinn. Gustafsson náði fínni fellu í lok lotunnar og var allt í járnum. Í 4. lotu komst Smith hins vegar í yfirburðarstöðu í gólfinu eftir misheppnað kast hjá Gustafsson. Smith náði að komast á bak Gustafsson, fletja hann út og festa Gustafsson í gólfinu. Smith náði þungum höggum í gólfinu, komst undir hökuna á Gustafsson og læsti hengingunni. Gustafsson tappaði því út eftir tæpar þrjár mínútur í 4. lotu og Smith búinn að næla sér í besta sigur ferilsins. Gustafsson var svekktur eftir bardagann og ýjaði að því að hann væri hættur. Gustafsson sagði að „sýningunni væri lokið“ og skildi hanskana eftir í búrinu til marks um að hann væri hættur. Alexander Rakic náði síðan mögnuðum sigri á Jimi Manuwa en hann rotaði hann með hásparki eftir 42 sekúndur í 1. lotu. Nákvæmt háspark og verður rothöggið eflaust eitt af rothöggum ársins þegar árið verður gert upp. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Nær Gustafsson að halda sér nálægt toppnum? Í dag er UFC með bardagakvöld í Svíþjóð þar sem heimamaðurinn Alexander Gustafsson mætir Anthony Smith í aðalbardaga kvöldsins. 1. júní 2019 14:00 Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er einstakur strákur“ Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Barðist við tárin þegar hann kvaddi Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Dagskráin í dag: Tekst Víkingum hið ómögulega? Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Haukar halda sér í toppbaráttunni PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Janus Daði öflugur í súru tapi Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Sjá meira
Nær Gustafsson að halda sér nálægt toppnum? Í dag er UFC með bardagakvöld í Svíþjóð þar sem heimamaðurinn Alexander Gustafsson mætir Anthony Smith í aðalbardaga kvöldsins. 1. júní 2019 14:00