„Troðið þessu Reflexi upp í No No nótoríusið á ykkur!“ Jakob Bjarnar skrifar 26. júní 2019 08:56 Tveir helstu sérfræðingar þjóðarinnar í Duran Duran eru lentir í ritdeilu um tónleikana sem haldnir voru í Höllinni í gær. Helstu Duran Duran-sérfræðingar þjóðarinnar, fjölmiðlamennirnir Þórður Helgi Þórðarson útvarpsmaður á Rás 2 og Þórarinn Þórarinsson blaðamaður á Fréttablaðinu, eru komnir í hár saman vegna tónleika Duran Duran sem haldnir voru í Höllinni í gærkvöldi. Meðan annar fellir gleðitár er lunti í hinum.Móðgun við land og þjóð Þórður Helgi, sem gengir nafninu Doddi litli, var heldur fúll eftir tónleikana og fór ekki leynt með það. Hann ritaði á Facebooksíðu sína seint í gærkvöldi. „Að kalla sig Duran Duran, koma hingað og sleppa The Chauffeur er móðgun við land og þjóð! Troðið frekar þessu Reflexi upp í No No nótoríusið á ykkur! There I said it.“ Grímur Atlason, sem staðið hefur fyrir mörgum tónleikum erlendra popptónlistarmanna á Íslandi, í gegnum tíðina hnýtur um þessi harkalegu ummæli, segir hér alvarlegar ásakanir á borð bornar og vill fá þetta útkljáð. Hann kallar því til leiks Þórarinn, í athugasemd á Facebooksíðu Þórðar Helga. „Doddi er alveg sæmilega marktækur í þessum eitísfræðum en kannski enginn doktor í Birmingham eins og þú.“Í versta falli manískur orkupakki númer 3 Þórarinn, sem ásamt Hans Steinari Bjarnasyni upplýsingafulltrúa, er einn gegnheilasti aðdáandi hljómsveitarinnar sem fyrir finnst á Íslandi, kemur til varnar sínum mönnum og bendir á að The Chauffeur hafi verið á dagskrá var síðast þegar Duran Duran tróð upp á Íslandi. „Þarf alltaf allt að vera eins?Sá sem vælir yfir þessu og fúlsar um leið við The Seventh Stranger og New Religion er í besta falli clueless moron en í versta manískur orkupakki númer 3. Þannig að þetta rant er ekki svaravert.“ Þórarinn telur þar með málið afgreitt en útvarpsmaðurinn Doddi litli er ekki á því að þar með sé búið að setja punkt við þessa miklu deilu. „Gott að þú nefnir New religion, þú sem Dr. frá Birmingham, varst þú bara sáttur með að gítarleikarinn gerði það sem Andy dreymdi um allan Duran ferilinn, hann yfirtók lagið með einhverjum heavy metal gítar og á köflum heyrðist nánast bara í honum. Annars væri ég til í að sjá þig verja Dr. ritgerð þína segjandi að það sé bara í lagi af því þeir tóku það síðast! Þeir tóku No No Notoríus síðast líka og við þurftum að þola það aftur í gær!“ Fjölmiðlar Reykjavík Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Hansi Bjarna var og er forfallinn Duran Duran-aðdáandi Hans Steinar Bjarnason ætlar ekki að missa af tónleikunum í kvöld. 25. júní 2019 16:09 Síðasti sénsinn með Duran Duran Drengirnir síungu í Duran Duran eru hæstánægðir með að vera komnir aftur til Íslands. Bassaleikarinn John Taylor segir þá mjög spennta fyrir kvöldinu þar sem þeir muni gefa sig alla. 25. júní 2019 02:00 Svarthvítar hetjur Duran Duran-gengið vorum við kölluð í Helgarpóstinum 1983 þegar upplýst var að „nýr þrýstihópur æstra poppdýrkenda“ hefði yfirtekið lesendadálka dagblaðanna með frómum óskum um að hljómsveitin Duran Duran yrði fengin til þess að halda hér tónleika. 21. júní 2019 02:03 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Guðni Th. orðinn afi Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Sjá meira
Helstu Duran Duran-sérfræðingar þjóðarinnar, fjölmiðlamennirnir Þórður Helgi Þórðarson útvarpsmaður á Rás 2 og Þórarinn Þórarinsson blaðamaður á Fréttablaðinu, eru komnir í hár saman vegna tónleika Duran Duran sem haldnir voru í Höllinni í gærkvöldi. Meðan annar fellir gleðitár er lunti í hinum.Móðgun við land og þjóð Þórður Helgi, sem gengir nafninu Doddi litli, var heldur fúll eftir tónleikana og fór ekki leynt með það. Hann ritaði á Facebooksíðu sína seint í gærkvöldi. „Að kalla sig Duran Duran, koma hingað og sleppa The Chauffeur er móðgun við land og þjóð! Troðið frekar þessu Reflexi upp í No No nótoríusið á ykkur! There I said it.“ Grímur Atlason, sem staðið hefur fyrir mörgum tónleikum erlendra popptónlistarmanna á Íslandi, í gegnum tíðina hnýtur um þessi harkalegu ummæli, segir hér alvarlegar ásakanir á borð bornar og vill fá þetta útkljáð. Hann kallar því til leiks Þórarinn, í athugasemd á Facebooksíðu Þórðar Helga. „Doddi er alveg sæmilega marktækur í þessum eitísfræðum en kannski enginn doktor í Birmingham eins og þú.“Í versta falli manískur orkupakki númer 3 Þórarinn, sem ásamt Hans Steinari Bjarnasyni upplýsingafulltrúa, er einn gegnheilasti aðdáandi hljómsveitarinnar sem fyrir finnst á Íslandi, kemur til varnar sínum mönnum og bendir á að The Chauffeur hafi verið á dagskrá var síðast þegar Duran Duran tróð upp á Íslandi. „Þarf alltaf allt að vera eins?Sá sem vælir yfir þessu og fúlsar um leið við The Seventh Stranger og New Religion er í besta falli clueless moron en í versta manískur orkupakki númer 3. Þannig að þetta rant er ekki svaravert.“ Þórarinn telur þar með málið afgreitt en útvarpsmaðurinn Doddi litli er ekki á því að þar með sé búið að setja punkt við þessa miklu deilu. „Gott að þú nefnir New religion, þú sem Dr. frá Birmingham, varst þú bara sáttur með að gítarleikarinn gerði það sem Andy dreymdi um allan Duran ferilinn, hann yfirtók lagið með einhverjum heavy metal gítar og á köflum heyrðist nánast bara í honum. Annars væri ég til í að sjá þig verja Dr. ritgerð þína segjandi að það sé bara í lagi af því þeir tóku það síðast! Þeir tóku No No Notoríus síðast líka og við þurftum að þola það aftur í gær!“
Fjölmiðlar Reykjavík Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Hansi Bjarna var og er forfallinn Duran Duran-aðdáandi Hans Steinar Bjarnason ætlar ekki að missa af tónleikunum í kvöld. 25. júní 2019 16:09 Síðasti sénsinn með Duran Duran Drengirnir síungu í Duran Duran eru hæstánægðir með að vera komnir aftur til Íslands. Bassaleikarinn John Taylor segir þá mjög spennta fyrir kvöldinu þar sem þeir muni gefa sig alla. 25. júní 2019 02:00 Svarthvítar hetjur Duran Duran-gengið vorum við kölluð í Helgarpóstinum 1983 þegar upplýst var að „nýr þrýstihópur æstra poppdýrkenda“ hefði yfirtekið lesendadálka dagblaðanna með frómum óskum um að hljómsveitin Duran Duran yrði fengin til þess að halda hér tónleika. 21. júní 2019 02:03 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Guðni Th. orðinn afi Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Sjá meira
Hansi Bjarna var og er forfallinn Duran Duran-aðdáandi Hans Steinar Bjarnason ætlar ekki að missa af tónleikunum í kvöld. 25. júní 2019 16:09
Síðasti sénsinn með Duran Duran Drengirnir síungu í Duran Duran eru hæstánægðir með að vera komnir aftur til Íslands. Bassaleikarinn John Taylor segir þá mjög spennta fyrir kvöldinu þar sem þeir muni gefa sig alla. 25. júní 2019 02:00
Svarthvítar hetjur Duran Duran-gengið vorum við kölluð í Helgarpóstinum 1983 þegar upplýst var að „nýr þrýstihópur æstra poppdýrkenda“ hefði yfirtekið lesendadálka dagblaðanna með frómum óskum um að hljómsveitin Duran Duran yrði fengin til þess að halda hér tónleika. 21. júní 2019 02:03