David Beckham og félagar aftur mættir í veiði: „Við elskum Ísland“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. júní 2019 09:35 David Beckham er mikill Íslandsvinur Instagram/David Beckham Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári.Beckham skrásetur veiðiferðina nokkuð ítarlega á Instagram en þar má meðal annars sjá hvernig hann stingur sér til sunds í ísköldu vatni. „Við elskum Ísland,“ sagði Beckham eftir drykklanga stund í vatninu en þeir félagar eru við veiði í Haffjarðarár á Snæfellsnesi. Þá má einnig sjá þá félaga ferðast um malarvegi landsins á gríðarstórum og breyttum Land Rover Defender. „Skrýmslið,“ skrifaði Beckham við mynd af bílnum og merkti Björgólf Thor en þeir hafa nú verið ágætir vinir um nokkurra ára skeið. Gera má ráð fyrir því að Beckham hafi verið hér á landi í nokkurra daga því að við mynd af þremenningum skrifar hann „Frábærir dagar.“ Þá virðast þeir einnig hafa skellt sér í siglingu og gera má ráð fyrir að þeir hafi siglt um Breiðafjörð þar sem þeir gæddu sér á ýmsu góðgæti sem kom upp úr hafinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Beckham kemur til landsins og líklega ekki í það síðasta. Renndi hann fyrir laxi í Langá árið 2016 en þá var hann í för með Victoriu Beckham, eiginkonu sinni og börnum, en nú virðist hann vera í félagaferð. Eins og fyrr segir var hann einnig staddur hér á landi á síðasta ári, í veiðiferð með Björgólfi Thor Björgólfssyni og Guy Ritchie. Fylgjast má með ævintýrum Beckham á Íslandi á Instagram. Eyja- og Miklaholtshreppur Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23 Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29. júní 2018 15:13 Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30. júní 2018 10:01 David og Victoria Beckham nýir Íslandsvinir Væntanlega til landsins í dag en þau munu vera gestir Björgólfs Thors Björgólfssonar. 7. júlí 2016 12:51 Beckham röltir um miðborg Reykjavíkur David Beckham labbaði um Reykjavíkurborg í dag og kom meðal annars við í Hörpu. 30. júní 2018 19:42 Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30 David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári.Beckham skrásetur veiðiferðina nokkuð ítarlega á Instagram en þar má meðal annars sjá hvernig hann stingur sér til sunds í ísköldu vatni. „Við elskum Ísland,“ sagði Beckham eftir drykklanga stund í vatninu en þeir félagar eru við veiði í Haffjarðarár á Snæfellsnesi. Þá má einnig sjá þá félaga ferðast um malarvegi landsins á gríðarstórum og breyttum Land Rover Defender. „Skrýmslið,“ skrifaði Beckham við mynd af bílnum og merkti Björgólf Thor en þeir hafa nú verið ágætir vinir um nokkurra ára skeið. Gera má ráð fyrir því að Beckham hafi verið hér á landi í nokkurra daga því að við mynd af þremenningum skrifar hann „Frábærir dagar.“ Þá virðast þeir einnig hafa skellt sér í siglingu og gera má ráð fyrir að þeir hafi siglt um Breiðafjörð þar sem þeir gæddu sér á ýmsu góðgæti sem kom upp úr hafinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Beckham kemur til landsins og líklega ekki í það síðasta. Renndi hann fyrir laxi í Langá árið 2016 en þá var hann í för með Victoriu Beckham, eiginkonu sinni og börnum, en nú virðist hann vera í félagaferð. Eins og fyrr segir var hann einnig staddur hér á landi á síðasta ári, í veiðiferð með Björgólfi Thor Björgólfssyni og Guy Ritchie. Fylgjast má með ævintýrum Beckham á Íslandi á Instagram.
Eyja- og Miklaholtshreppur Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23 Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29. júní 2018 15:13 Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30. júní 2018 10:01 David og Victoria Beckham nýir Íslandsvinir Væntanlega til landsins í dag en þau munu vera gestir Björgólfs Thors Björgólfssonar. 7. júlí 2016 12:51 Beckham röltir um miðborg Reykjavíkur David Beckham labbaði um Reykjavíkurborg í dag og kom meðal annars við í Hörpu. 30. júní 2018 19:42 Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30 David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23
Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29. júní 2018 15:13
Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30. júní 2018 10:01
David og Victoria Beckham nýir Íslandsvinir Væntanlega til landsins í dag en þau munu vera gestir Björgólfs Thors Björgólfssonar. 7. júlí 2016 12:51
Beckham röltir um miðborg Reykjavíkur David Beckham labbaði um Reykjavíkurborg í dag og kom meðal annars við í Hörpu. 30. júní 2018 19:42
Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30
David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49