„Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júní 2019 10:00 Mendy var formlega kynntur til leiks hjá Real Madrid í gær. vísir/getty Fyrir níu árum síðan var Ferland Mendy í hjólastól. Í gær var hann kynntur sem leikmaður Real Madrid. Eftir tvö góð tímabil hjá Lyon keypti Real Madrid Mendy fyrir rúmar 47 milljónir punda í síðustu viku. Líf Mendys hefur ekki alltaf verið dans á rósum. Þegar hann var unglingur gekkst hann undir stóra aðgerð á mjöðm. „Um tíma var ég í hjólastól og var í endurhæfingu í 6-7 mánuði svo ég gæti gengið aftur. Mér var sagt að ég myndi aldrei spila fótbolta aftur en núna er ég hjá Real Madrid,“ sagði Mendy sem hefur leikið þrjá A-landsleiki fyrir Frakkland. Hinn 24 ára Mendy segist vera himinlifandi að orðinn leikmaður Real Madrid. „Fyrst ætlaði ég ekki að trúa þessu. Þetta er frábært félag og það er stórkostlegt fyrir mig að vera kominn hingað. Ég er í skýjunum og vonandi gengur allt vel,“ sagði Mendy.Auk Mendys hefur Real Madrid keypt Eden Hazard, Éder Militao, Rodrygo og Luka Jovic í sumar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Fjölmargar stjörnur úr fótboltaheiminum voru viðstaddar brúðkaup Sergio Ramos og Pilar Rubio. 16. júní 2019 13:00 Real Madrid heldur áfram að kaupa leikmenn Ferland Mendy er nýjasti leikmaður Real Madrid. 12. júní 2019 19:01 Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15 Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. 13. júní 2019 07:00 Umboðsmaður Bale: „Kjaftæði“ að hann sé á förum til Bayern Umboðsmaður Gareth Bale segir engan fót fyrir þeim sögusögnum að velski kantmaðurinn sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. 18. júní 2019 06:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Fyrir níu árum síðan var Ferland Mendy í hjólastól. Í gær var hann kynntur sem leikmaður Real Madrid. Eftir tvö góð tímabil hjá Lyon keypti Real Madrid Mendy fyrir rúmar 47 milljónir punda í síðustu viku. Líf Mendys hefur ekki alltaf verið dans á rósum. Þegar hann var unglingur gekkst hann undir stóra aðgerð á mjöðm. „Um tíma var ég í hjólastól og var í endurhæfingu í 6-7 mánuði svo ég gæti gengið aftur. Mér var sagt að ég myndi aldrei spila fótbolta aftur en núna er ég hjá Real Madrid,“ sagði Mendy sem hefur leikið þrjá A-landsleiki fyrir Frakkland. Hinn 24 ára Mendy segist vera himinlifandi að orðinn leikmaður Real Madrid. „Fyrst ætlaði ég ekki að trúa þessu. Þetta er frábært félag og það er stórkostlegt fyrir mig að vera kominn hingað. Ég er í skýjunum og vonandi gengur allt vel,“ sagði Mendy.Auk Mendys hefur Real Madrid keypt Eden Hazard, Éder Militao, Rodrygo og Luka Jovic í sumar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Fjölmargar stjörnur úr fótboltaheiminum voru viðstaddar brúðkaup Sergio Ramos og Pilar Rubio. 16. júní 2019 13:00 Real Madrid heldur áfram að kaupa leikmenn Ferland Mendy er nýjasti leikmaður Real Madrid. 12. júní 2019 19:01 Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15 Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. 13. júní 2019 07:00 Umboðsmaður Bale: „Kjaftæði“ að hann sé á förum til Bayern Umboðsmaður Gareth Bale segir engan fót fyrir þeim sögusögnum að velski kantmaðurinn sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. 18. júní 2019 06:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Fjölmargar stjörnur úr fótboltaheiminum voru viðstaddar brúðkaup Sergio Ramos og Pilar Rubio. 16. júní 2019 13:00
Real Madrid heldur áfram að kaupa leikmenn Ferland Mendy er nýjasti leikmaður Real Madrid. 12. júní 2019 19:01
Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15
Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. 13. júní 2019 07:00
Umboðsmaður Bale: „Kjaftæði“ að hann sé á förum til Bayern Umboðsmaður Gareth Bale segir engan fót fyrir þeim sögusögnum að velski kantmaðurinn sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. 18. júní 2019 06:00