Messi tók ekki við bronsmedalíunni og sakaði dómarana um spillingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2019 10:00 Messi lét gamminn geysa eftir leik. vísir/getty Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár og aðeins í annað skiptið á ferlinum þegar Argentína bar sigurorð af Síle, 2-1, í leiknum um 3. sætið í Suður-Ameríkukeppninni í gær. Skömmu fyrir hálfleik voru fyrirliðar liðanna, Messi og Gary Medel, sendir í sturtu. Sá argentínski gerði þó lítið til að verðskulda rauða spjaldið. Eftir leikinn í Sao Paolo neitaði Messi að taka við bronsmedalíunni sinni. Þess í stað gagnrýndi hann dómgæsluna í Suður-Ameríkukeppninni, líkt og hann gerði eftir tapið fyrir heimaliði Brasilíu, 2-0, í undanúrslitunum. „Dómarinn brást of hart við. Gult spjald á okkur báða hefði verið nægjanleg refsing. Ég er mjög reiður því ég átti ekki skilið að fá rauða spjaldið því mér fannst við vera að spila vel. En eins og ég sagði er spillingin mikil. Þeir vildu ekki leyfa okkur að fara í úrslitaleikinn,“ sagði Messi. Hann sagði ennfremur að með rauða spjaldinu hafi honum verið refsað fyrir ummæli sín eftir leikinn gegn Brasilíu. „Já, því miður. Þú mátt ekki vera heiðarlegur og segja hvernig hlutirnir ættu að vera,“ sagði Messi sem verður í banni í fyrsta leik Argentínu í undankeppni HM á næsta ári. Argentína Copa América Mest lesið Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistararnir mætast Íslenski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Í beinni: Valur - Iuventa Michalovce | Valskonur ætla í úrslit Handbolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistararnir mætast Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Í beinni: Bournemouth - Man. City | Óvænt úrslit á Vitality? Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Sjá meira
Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár og aðeins í annað skiptið á ferlinum þegar Argentína bar sigurorð af Síle, 2-1, í leiknum um 3. sætið í Suður-Ameríkukeppninni í gær. Skömmu fyrir hálfleik voru fyrirliðar liðanna, Messi og Gary Medel, sendir í sturtu. Sá argentínski gerði þó lítið til að verðskulda rauða spjaldið. Eftir leikinn í Sao Paolo neitaði Messi að taka við bronsmedalíunni sinni. Þess í stað gagnrýndi hann dómgæsluna í Suður-Ameríkukeppninni, líkt og hann gerði eftir tapið fyrir heimaliði Brasilíu, 2-0, í undanúrslitunum. „Dómarinn brást of hart við. Gult spjald á okkur báða hefði verið nægjanleg refsing. Ég er mjög reiður því ég átti ekki skilið að fá rauða spjaldið því mér fannst við vera að spila vel. En eins og ég sagði er spillingin mikil. Þeir vildu ekki leyfa okkur að fara í úrslitaleikinn,“ sagði Messi. Hann sagði ennfremur að með rauða spjaldinu hafi honum verið refsað fyrir ummæli sín eftir leikinn gegn Brasilíu. „Já, því miður. Þú mátt ekki vera heiðarlegur og segja hvernig hlutirnir ættu að vera,“ sagði Messi sem verður í banni í fyrsta leik Argentínu í undankeppni HM á næsta ári.
Argentína Copa América Mest lesið Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistararnir mætast Íslenski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Í beinni: Valur - Iuventa Michalovce | Valskonur ætla í úrslit Handbolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistararnir mætast Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Í beinni: Bournemouth - Man. City | Óvænt úrslit á Vitality? Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Sjá meira